Morgunblaðið - 10.06.1988, Side 43

Morgunblaðið - 10.06.1988, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 43 hana og Gísla, og Jjað breyttist ekki í gegnum árin. Ég vil þakka Lovísu fyrir ævilanga vináttu, og votta Gísla Halldórssyni, bömum, tengdabömum og bamabömum samúð mína á þessum erfiðu dög- um. Fari vel frændkona sæl á §ar- lægum slóðum. Sigurður Vilhjálmsson Okkur langar að minnast okkar elskulegu ömmu, Lovísu Dagmar Haraldsdóttur, sem lést 1. júní í sjúkrahúsi Keflavíkur, eftir harða baráttu við erfiðan sjúkdóm í liðlega ár, missti aldrei vonina um að batna aftur, en í lokin varð hún að lúta í lægra haldi og líður nú vel hjá Guði. Margs er að minnast er við látum hugann reika, alltaf á af- mælisdögum og jólum færði hún okkur bamabömum stórgjafir, en efst í huga okkar er sá hlýhugur og ræktarsemi sem hún ávallt sýndi okkur. Á þessum degi langar okkur að þakka ömmu okkar alltþað sem hún hefur gert fyrir okkur. I bænum okkar biðjum við góðan Guð að styrkja afa okkar, Gísla Halldórs- son, og við munum öll varðveita minninguna um elskulega ömmu. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V.Briem) VOLVO. ERMILUON! KLASSÍKERIHEIMIBÍLANNA Verödœmi: VOLVO 240 GL 4ra dyra,m / sjálfskiptingu 3 þrepa + yfirgír kr. 1.014.000.- Útborgun 25% kr. 253.000.- Eftirstöövar á 30 mánuöum. Eöa notaöa bílinn uppí sem útborgun og ettirstöövar á 12—30 mánuöum. ÞÚ KEMUR Á GAMLA BÍLNUM OG EKUR ÚT Á NÝJUM! ÞÚ GETUR LÍKA FENGIÐ ÓDÝRARI VOLVOI Verö frá kr. 641.000,- Útborgun 25% — eftirstöövar allt aö 30 mánuöir. Clfeltir (£§) 1968-1988 Innifaliö í veröi: Vökvastýri • klukka • lltuögler • upphltuöframsœtl • 2 útlspeglar(stlllanlegirinnanfrá) • þurrkuráframljósum • upphltuö afturrúöa • höfuö- púöar á fram- og aftursaetum • þokuljós í afturljósum • barnalaesing • 5 örygglsbeltl • ryövörn. Allt þetta á kr. 1.014.000.- Barnabörn IFERÐAKYNNING RUTUDAGUR I UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI LAUGARDAGINN 11. Rútusýning, ferðakynning og margvísleg skemmtiatriði í Umferðarmiðstöðinni frá kl. 10.00—18.00. Stærsta rútusýning á Islandi með um 40 rútur af öllum stærðum og gerðum. Nýjar rútur, gamlar rútur, fjallabílar, eldhúsbílar, boddýbílar, snjóbílar og fornbílar. Yfirgripsmesta ferðakynning sem haldin hefur verið á íslandi, þar sem yfir 30 aðilar kynna starfsemi sína. Ferðamálaráð íslands Upplýsingamiðstöð ferðamála Ferðamáianefnd Reykjavíkurborgar . Ferðamálasamtök Vesturlands Ferðamálasamtök Vestfjarða Ferðamálasamtök Suðurlands Ferðamálasamtök Norðurlands Ferðamálasamtök Austurlands Ferðamálasamtök Suðurnesja Ferðaþjónustuaðilar f Vestmannaeyjum Félag fslonskra ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofa ríkisins — Hótel Edda Ferðafélag íslands Útivist Bandalag íslenskra farfugla Ferðaþjónusta bænda Félag eigenda sumardvalarsvæða Náttúruverndarráð Samband veitinga- og gistihúsaeigenda Útgefendur blaða og bóka um ferðamál: — örn og örlygur, Ferða- handbókin Land Tjaldaleigan við Umferðar- miðstöðina Landmælingar íslands Slysavarnarfélag fslands Framleiðendur ferðafatnaðar: — Álafoss, Ffnull. Henson, Max Forr.bflaklúbbur fslands BSt hópferðabflar Ferðaskrifstofa BSÍ Félag sérleyfishafa JUNI Skemmtiatriði: Lúðrasveitin Svanur leikur. Sterkasti maður heims, Jón Páll, dregur rútu. Félagar úr Flugbjörg- unarsveitinni sýna fallhlífastökk. Fornbílasýning. Hljómsveitin Tríó '87 leikur. Okeypis skoðunarferðir um Reykjavík. Ferðagetraun í gangi allan daginn. Hinir einu sönnu Sykurmolar leika. Vörukynning á vegum Nóa, Mjólkursamsölunnar og f l! f ^ \ 1 11; < ð> ) > L '\ / - J AÐGANGUR ÓKEYPIS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.