Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 43 hana og Gísla, og Jjað breyttist ekki í gegnum árin. Ég vil þakka Lovísu fyrir ævilanga vináttu, og votta Gísla Halldórssyni, bömum, tengdabömum og bamabömum samúð mína á þessum erfiðu dög- um. Fari vel frændkona sæl á §ar- lægum slóðum. Sigurður Vilhjálmsson Okkur langar að minnast okkar elskulegu ömmu, Lovísu Dagmar Haraldsdóttur, sem lést 1. júní í sjúkrahúsi Keflavíkur, eftir harða baráttu við erfiðan sjúkdóm í liðlega ár, missti aldrei vonina um að batna aftur, en í lokin varð hún að lúta í lægra haldi og líður nú vel hjá Guði. Margs er að minnast er við látum hugann reika, alltaf á af- mælisdögum og jólum færði hún okkur bamabömum stórgjafir, en efst í huga okkar er sá hlýhugur og ræktarsemi sem hún ávallt sýndi okkur. Á þessum degi langar okkur að þakka ömmu okkar alltþað sem hún hefur gert fyrir okkur. I bænum okkar biðjum við góðan Guð að styrkja afa okkar, Gísla Halldórs- son, og við munum öll varðveita minninguna um elskulega ömmu. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V.Briem) VOLVO. ERMILUON! KLASSÍKERIHEIMIBÍLANNA Verödœmi: VOLVO 240 GL 4ra dyra,m / sjálfskiptingu 3 þrepa + yfirgír kr. 1.014.000.- Útborgun 25% kr. 253.000.- Eftirstöövar á 30 mánuöum. Eöa notaöa bílinn uppí sem útborgun og ettirstöövar á 12—30 mánuöum. ÞÚ KEMUR Á GAMLA BÍLNUM OG EKUR ÚT Á NÝJUM! ÞÚ GETUR LÍKA FENGIÐ ÓDÝRARI VOLVOI Verö frá kr. 641.000,- Útborgun 25% — eftirstöövar allt aö 30 mánuöir. Clfeltir (£§) 1968-1988 Innifaliö í veröi: Vökvastýri • klukka • lltuögler • upphltuöframsœtl • 2 útlspeglar(stlllanlegirinnanfrá) • þurrkuráframljósum • upphltuö afturrúöa • höfuö- púöar á fram- og aftursaetum • þokuljós í afturljósum • barnalaesing • 5 örygglsbeltl • ryövörn. Allt þetta á kr. 1.014.000.- Barnabörn IFERÐAKYNNING RUTUDAGUR I UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI LAUGARDAGINN 11. Rútusýning, ferðakynning og margvísleg skemmtiatriði í Umferðarmiðstöðinni frá kl. 10.00—18.00. Stærsta rútusýning á Islandi með um 40 rútur af öllum stærðum og gerðum. Nýjar rútur, gamlar rútur, fjallabílar, eldhúsbílar, boddýbílar, snjóbílar og fornbílar. Yfirgripsmesta ferðakynning sem haldin hefur verið á íslandi, þar sem yfir 30 aðilar kynna starfsemi sína. Ferðamálaráð íslands Upplýsingamiðstöð ferðamála Ferðamáianefnd Reykjavíkurborgar . Ferðamálasamtök Vesturlands Ferðamálasamtök Vestfjarða Ferðamálasamtök Suðurlands Ferðamálasamtök Norðurlands Ferðamálasamtök Austurlands Ferðamálasamtök Suðurnesja Ferðaþjónustuaðilar f Vestmannaeyjum Félag fslonskra ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofa ríkisins — Hótel Edda Ferðafélag íslands Útivist Bandalag íslenskra farfugla Ferðaþjónusta bænda Félag eigenda sumardvalarsvæða Náttúruverndarráð Samband veitinga- og gistihúsaeigenda Útgefendur blaða og bóka um ferðamál: — örn og örlygur, Ferða- handbókin Land Tjaldaleigan við Umferðar- miðstöðina Landmælingar íslands Slysavarnarfélag fslands Framleiðendur ferðafatnaðar: — Álafoss, Ffnull. Henson, Max Forr.bflaklúbbur fslands BSt hópferðabflar Ferðaskrifstofa BSÍ Félag sérleyfishafa JUNI Skemmtiatriði: Lúðrasveitin Svanur leikur. Sterkasti maður heims, Jón Páll, dregur rútu. Félagar úr Flugbjörg- unarsveitinni sýna fallhlífastökk. Fornbílasýning. Hljómsveitin Tríó '87 leikur. Okeypis skoðunarferðir um Reykjavík. Ferðagetraun í gangi allan daginn. Hinir einu sönnu Sykurmolar leika. Vörukynning á vegum Nóa, Mjólkursamsölunnar og f l! f ^ \ 1 11; < ð> ) > L '\ / - J AÐGANGUR ÓKEYPIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.