Morgunblaðið - 10.06.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.06.1988, Qupperneq 59
íitftít ÍMÚI. Oí áTJOAOtrí8Ö^-,iðli3AJHMUí}ílOíá MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 59 KNATTSPYRNA / 1. DEILD (SL - DEILDIN) •rrncc ■\i urr Pétur Pétursson svífur inn í vítateig KA eftir að hafa komist einn í gegnum vöm KA. Boltinn varð þó eftir í höndum Hauks Bragasonar. KR-ingar í efsta sæti - sigruðu KA í slökum leik, 2:0, á KR-vellinum við Frostaskjól ígærkvöldi KR skaust í efsta sæti 1. deild- ar með sigri á KA f gær í mjög slökum leik. Leikurinn var lítið fyrir augað, en segja má að sigurinn hafi verið sanngjarn. Völlurinn var blautur og háll og bitnaði það nokkuð á leik lið- anna. Slæmar sendingar og langar settu svip sinn á leikinn, en þó örl- gmi aði á spili hjá liðun- LogiB. um, einkum í Eiðsson framlínu KR-inga. skrifar Ágúst Már Jónsson átti fyrsta færi leiksins, en skaut yfir mark KA. Bjami Jónsson fékk svo besta færi KA á 26. mínútu. Hann komst einn í gegn, en skaut í þverslána. Fyrra mark KR kom á 34. mínútu og var eitt það undarlegasta sem sést hefur í sumar. Willum Þór Þórsson skallaði að marki KA frá vítateig, ósköp sakleysislega, og virtist ekki vera nein hætta á ferð. Haukur Bragason, markvörður KA, misreiknaði boltann og missti hann yfir sig í þverslána og inn. Afskap- lega klaufalegt mark. Pétur Pétursson fékk svo gott færi undir lok fyrri hálfleiks, hljóp af KR:KA 2 : 0 íslandsmótið — 1. deild, KR-völlur, fimmtudaginn 9. júní 1988. Mörk KR: Willum Þór Þórsson (34.), Gunnar Oddsson (48.) Gult spjald: Willum Þór Þórsson (78.) Áhorfendur: 1100. Dómarí: Guðmundur Stefánsson Maríasson 7. Línuverðir: Baldur Scheving og Þor- geir Pálsson. Lið KR: Stefán Amarson, Rúnar Krist- insson, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Þorsteinn Guðjónsson, Willum Þór Þórs- son, Jósteinn Einarsson, Ágúst Már Jónsson, Bjöm Rafnsson, Pétur Péturs- son, Gunnar Oddsson, Þorsteinn Hall- dórsson. Lið KA: Haukur Bragason, öm Viðar Amarson (Ágúst Sigurðsson vm. 81. mín.), Gauti Laxdal, Jón R. Kristjáns- son, Erlingur Kristjánsson, Þorvaldur örlygsson, Bjami Jónsson, Valgeir Barðason, Stefán Ólafsson (FYiðfínnur Hermannsson vm. 55. mín), Anthony Karl Gregory, Amar Freyr Jónsson. STANGARSTOKK Bubka bætti heimsmet sitt: stökk 6,05 m SOVÉTMAÐURINN Sergei Bubka bætti eigið heimsmet í hástökki í gær er hann stökk 6,05 metra á móti í Bratislava í Tékkóslóvakíu. Gamla metið var 6,03 metrar, en það setti Bubka í júnf í fyrra. Bubka reyndi fyrst við 6,90 metra í gærkvöldi og fór auðveldlega yfir. Næst var sláin færð í 6,05 metra og Bubka sveif yfír án vandræða við gífurlegan fögnuð ijölmargra áhorfenda. Þetta var fyrsta mót Bubka í sum- ar, en upphaflega átti ekki að keppa í stangarstökki á þessu móti. En veðrið var gott, hlýtt og logn — ákjósanlegt veður til stangarstökks — Bubka mætti þvi og bætti eigið met næsta auðveld- iega. sér vamarmenn KA, en Haukur bjargaði með góðu úthlaupi. Síðari hálfleikurinn var jafnvel slak- ari en sá fyrri, en byijaði þó með marki. KR-ingar fengu aukaspyrnu við vitateig og Gunnar Oddsson skoraði með laglegu skoti, efst í hægra homið. Eftir markið gerðist fátt markvert og boltinn langtímum saman á miðj- unni. KA fékk þó gott færi til að minnka muninn á 81. mínútu. Anthony Karl Gregory átti mjög góða sendingu á Valgeir Barðason, en slakt skot hans fór framhjá. KR-ingar áttu svo síðasta orðið. Pétur Pétursson sendi boltann á Bjöm Rafnsosn sem var í dauða- l.deild (SL-deild) VÖLSUNGUR- VALUR...............1:3 ÞÓR- ÍA...................... 1:1 IBK- FRAM......................1:1 VlKINGUR- LEIFTUR..............2:1 KR - KA .......................2:0 færi, en Haukur varði mjög vel. KR-ingar eru nú í efsta sæti deildar- innar, með betri markatölu en Fram. KR-ingar hafa skorað flest mörk deildarinnar, enda framlínan tvímælalaust stolt liðsins. Vörnin er hinsvegar ekki nógu sterk, en vart hægt að segja að mikið hafi reynt á hana í þessum leik. Pétur Pétursson átti góðan leik og Rúnar Kristinsson átti góða spretti. KA-liðið byrjaði mjög vel í deild- inni, en þessi leikur var slakur. Lið- ið fékk ágæt færi, en vart hægt að segja að jafntefli hefði verið sanngjöm úrslit. Þorvaldur Örlygs- son og Erlingur Kristjánsson vom bestu menn liðsins. P® Pétur Pétursson KR, Þorvald- ur Örlygsson KA. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leiklr u J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig KR 4 2 1 0 7:2 1 0 0 3:1 10:3 10 FRAM 4 2 0 0 4:0 1 1 0 2:1 6:1 10 ÍA 4 1 0 0 1:0 1 2 0 3:2 4:2 8 KA 3 1 0 0 2:1 1 0 1 1:2 3:3 6 VALUR 4 0 0 0 0:0 1 1 2 3:3 3:3 4 /BK 4 1 1 1 5:5 0 0 1 1:2 6:7 4 VÍKINGUR 4 1 0 1 2:2 0 1 1 2:5 4:7 4 LEIFTUR 4 0 3 0 1:1 0 0 1 1:2 2:3 3 ÞÓR 3 0 1 1 1:2 0 1 0 1:1 2:3 2 VÖLSUNGUR 4 0 0 2 2:5 0 0 2 1:6 3:11 0 1.DEILD KVENNA Markalaust Islandsmeistarar ÍA léku gegn bikarmeisturum Vals í gærkvöldi á Akranesi í 1. deild kvenna í knatt- spymu. Leikurinn var leiðinlegur á að horfa og lítið um skemmtilegt spil. Ekkert mark var skorað í leikn- um. Fyrsta og reyndar eina færið kom snemma í leiknum. Þá komst Vals- arinn Rryndís Valsdóttir í gegnum vörn ÍA, en Vala Úlfljótsdóttir markmaður varði vel. Fátt mark- vert gerðist eftir þetta og liðin skildu því jöfn í tilþrifalitlum leik. . Morgunblaöið/Júllus Sigurjónsson Ormarr Örlygsson. FOLK ■ ORMARR Örlygsson, einn besti maður 1. deildarliðs Fram í knattspymu, er á leið norður til Akureyrar á ný. Hann flyst búferl- um norður í bjnjun ágúst. Ormarr mun æfa með sínum gömlu félögum í KA það sem eftir lifir keppnistíma- bilsins, en leika áfram með Fram út vertíðina. Hann klæðist síðan búningi KA á ný næsta keppn- istímabili. ■ TOTTENHAM keypti í gær framherjann Paul Stewart frá Manchester City á 1,5 milljónir sterlingspunda. Það er mesta upp- hæð sem Tottenham hefur eytt í kaup á leikmanni. I PIERRE Littbarski leikur að öllum líkindum með vestur-þýska landsliðinu í kvöld gegn ítölum í opnunarleik Evrópukeppni landsliða í kvöld. Hann kemur væntanlega inn í liðið fyrir Olaf Thon, sem hefur ekki leikið vel að undanfömu, eða Wolfgang Rolff, sem er að S"na sig eftir flenslu. ÞRÍR leikmanna enska lands- liðsins í knattspymu meiddust í æfingaleik gegn v-þýsku áKuga- mannaliði í útjaðri Stuttgart í gær- kvöldi; þeir Mark Wright, Gary Lineker og Trevor Steven. Þeir ensku unnu 4:0 en sigurinn gæti wiynst dýrkeyptur þar sem fyrsti leikur þeirra í úrslitakeppni EM er á sunnudaginn. Meiðsli Wright voru talin alvarlegust i gær, en ömggt er talið að a.m.k. hinir tveir geti leikið. Mörkin í gær gerðu Chris Waddle (2), Steve McMa- hon og Mark Hately. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.