Morgunblaðið - 23.06.1988, Síða 51
8861 iKfn. ,£S HUOAaUTlíKR ,QIGAJH»TJ3BOM
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988
ÖC.
51
Morgunblaðið/BAR
Axel Eiríksson úrsmiður og Ólafur G. Jósefsson gullsmiður fyrir
framan verslun sína í Bankastræti 12. En á innfelldu myndinni sést
verslun Guðmundar Þorsteinssonar Bankastræti 12, eins og hún leit
út fyrir 60 árum.
Guðmundur Þor-
steinsson sf. 60 ára
FYRIRTÆKIÐ Guðmundur Þor-
steinsson sf. var stofnað 1928 af
Guðmundi Þorsteinssyni gull-
smíðameistara. Hóf hann rekstur
skartgripaverslunar og gullsmíða-
verkstæðis í Bankastræti 12 og
hefur fyrirtækið verið þar síðan
eða í 60 ár.
Lengi vel voru aðallega seldir
skartgripir sem smíðaðir voru á verk-
stæðinu inn af búðinni sem var að-
eins um 7 fermetrar og unnu þar
3—4 við framleiðslu. Mikið var
smíðað af trúlofunarhringum.
Árið 1978 ákváðu Guðmundur
Þorsteinsson og kona hans, Ólafía
G.E. Jónsdóttir, að draga sig í hlé
og seldu fyrirtækið þeim Axel Eiríks-
syni úrsmíðameistara og Ólafi G.
Jósefssyni gullsmíðameistara sem
hafa rekið það síðan. í dag er fyrir-
tækið tvískipt. Annars vegar úra-
og skartgripaverslun og hins vegar
úra- og gullsmíðaverkstæði þar sem
veitt er viðgerðaþjónusta fyrir úr og
antikklukkur og viðgerðir á skart-
gripum og víravirki. Starfsmenn eru
nú 4.
í tilefni afmælisins er efnt til get-
raunar þar sem viðskiptavinir eiga
að segja til um, hve mörg stykki eru
í einu quartz-úrverki. Verðlaunin fyr-
ir rétt svar eru úr frá hinum heims-
þekkta tískuhönnuði Pierre Cardin.
Ennfremur er veittur afmælisafslátt-
ur til 25. júní.
(Fréttatilkynning)
SIEMENS
■i i IMiirfi M '-'iÉrwf *
VHS myndbandstæki FM560 Lárétt stjórnborð, HQ- tækni, 14 daga upptöku- minni f. 4 þætti, 32 stöðva minni, sjálfvirkur stöðva- leitari, hraðupptaka, myndleit í báðar áttir á níföldum hraða, endur- tekning myndskeiðs, þráðlaus fjarstýring, raka- vörn ásamt öðru. Verð 31.900.- Sjónvarpsmyndavél FA108 Myndavél og sýningarvél í einu tæki, fyrirferðarlítil og aðeins 1,27 kg. 8 mm myndband, CCD-mynd- skynjari, sexföld súmlinsa, sjálfvirk skerpustilling, mesti lokarahraði 1 /1500 sek. (gott f. íþróttaupptök- ur) o. m. fl. Verð 82.990.-
SMRH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300
TÖLVU
|ff|ll| |f> HUGBÚNAÐUR
TkinVII SKRÍFSTOFUTÆKI
SKEIFAN 17.108 REYKJAViK • SIMI S1«8717S
*
*
★
* Sterkbyggt og fallegt I
Ijósum litum.
*
*
*
Hentar öllum gerðum
prentara.
Hægt að hafa allt að 6
mismunandi pappirs-
form í einu.
Þú skiptir um pappír
með einu handtaki án
þess að þurfa að
beygja þig.
Ef þú þarft oft að
skipta um pappír, þá
erþetta prentaraborð
fyrir þig.
íslensk hönnun —
íslensk framleiðsla.
Styðjum íslenska
framleiðslu — kaupum
íslenskt.
I
.«0
" Ovt,'
Hér færóu
„ obbolítinrí ‘ kafíirjóma
út í kaífiö þitt
AUK hf. 3.165/SÍA