Morgunblaðið - 23.06.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 23.06.1988, Qupperneq 51
8861 iKfn. ,£S HUOAaUTlíKR ,QIGAJH»TJ3BOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 ÖC. 51 Morgunblaðið/BAR Axel Eiríksson úrsmiður og Ólafur G. Jósefsson gullsmiður fyrir framan verslun sína í Bankastræti 12. En á innfelldu myndinni sést verslun Guðmundar Þorsteinssonar Bankastræti 12, eins og hún leit út fyrir 60 árum. Guðmundur Þor- steinsson sf. 60 ára FYRIRTÆKIÐ Guðmundur Þor- steinsson sf. var stofnað 1928 af Guðmundi Þorsteinssyni gull- smíðameistara. Hóf hann rekstur skartgripaverslunar og gullsmíða- verkstæðis í Bankastræti 12 og hefur fyrirtækið verið þar síðan eða í 60 ár. Lengi vel voru aðallega seldir skartgripir sem smíðaðir voru á verk- stæðinu inn af búðinni sem var að- eins um 7 fermetrar og unnu þar 3—4 við framleiðslu. Mikið var smíðað af trúlofunarhringum. Árið 1978 ákváðu Guðmundur Þorsteinsson og kona hans, Ólafía G.E. Jónsdóttir, að draga sig í hlé og seldu fyrirtækið þeim Axel Eiríks- syni úrsmíðameistara og Ólafi G. Jósefssyni gullsmíðameistara sem hafa rekið það síðan. í dag er fyrir- tækið tvískipt. Annars vegar úra- og skartgripaverslun og hins vegar úra- og gullsmíðaverkstæði þar sem veitt er viðgerðaþjónusta fyrir úr og antikklukkur og viðgerðir á skart- gripum og víravirki. Starfsmenn eru nú 4. í tilefni afmælisins er efnt til get- raunar þar sem viðskiptavinir eiga að segja til um, hve mörg stykki eru í einu quartz-úrverki. Verðlaunin fyr- ir rétt svar eru úr frá hinum heims- þekkta tískuhönnuði Pierre Cardin. Ennfremur er veittur afmælisafslátt- ur til 25. júní. (Fréttatilkynning) SIEMENS ■i i IMiirfi M '-'iÉrwf * VHS myndbandstæki FM560 Lárétt stjórnborð, HQ- tækni, 14 daga upptöku- minni f. 4 þætti, 32 stöðva minni, sjálfvirkur stöðva- leitari, hraðupptaka, myndleit í báðar áttir á níföldum hraða, endur- tekning myndskeiðs, þráðlaus fjarstýring, raka- vörn ásamt öðru. Verð 31.900.- Sjónvarpsmyndavél FA108 Myndavél og sýningarvél í einu tæki, fyrirferðarlítil og aðeins 1,27 kg. 8 mm myndband, CCD-mynd- skynjari, sexföld súmlinsa, sjálfvirk skerpustilling, mesti lokarahraði 1 /1500 sek. (gott f. íþróttaupptök- ur) o. m. fl. Verð 82.990.- SMRH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 TÖLVU |ff|ll| |f> HUGBÚNAÐUR TkinVII SKRÍFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17.108 REYKJAViK • SIMI S1«8717S * * ★ * Sterkbyggt og fallegt I Ijósum litum. * * * Hentar öllum gerðum prentara. Hægt að hafa allt að 6 mismunandi pappirs- form í einu. Þú skiptir um pappír með einu handtaki án þess að þurfa að beygja þig. Ef þú þarft oft að skipta um pappír, þá erþetta prentaraborð fyrir þig. íslensk hönnun — íslensk framleiðsla. Styðjum íslenska framleiðslu — kaupum íslenskt. I .«0 " Ovt,' Hér færóu „ obbolítinrí ‘ kafíirjóma út í kaífiö þitt AUK hf. 3.165/SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.