Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 fclk í fréttum Feðgarnir Jón Helgi og Björn kunna greinilega réttu handtökin. ÞINGEYJARSÝSLA Það ber greinilega vel i veiði hjá Birni bónda að Laxa- Systkynin, Halla Björns- mýri. dóttir og Jón Helgi Björns- son ánægð með góða veiði. a* Veiði hafin í Laxá í Aðaldal Pann 10. júní síðastliðinn, hóf- ust veiðar í Laxá í Aðaldal. Að þessu sinni voru það bændur sem höfðu ána fyrsta hálfa daginn en það kallast að „opna“ ána. Þama var veiðifjölskyldan frá Laxamýri samankomin og gekk veiðin vel. Þau voru mætt á stað- inn klukkan 7 um morguninn og aðeins stundarfjórðungi síðar var fyrsti laxinn veiddur. Bjöm Jóns- son bóndi að Laxamýri, sem rekur Klakstöðina Norðurlax, sagði að þessi lax hafi verið með skemmd tálknbörð og það sé merki um að þar sé eldislax á ferð. Því taldi hann ekki undarlegt að laxinn væri fljótur að bíta á, því að lax- inn myndi þekkja sig og vildi koma til sín aftur. Björn Jónsson ásamt Höllu dóttur sinni með enn einn laxinn. BANDARÍKIN Gestur í heiðurskvöldverði Birgitta Óskarsdóttir er 21 árs Garðbæingur og stundar nám við Kansasháskóla þar sem hún er styrkþegi. Birgitta leggur stund á listir og vísindi og gengur námið mjög vel. Þann 9. maí var Birgitta boðin til heiðurskvöldverðar sem minningar- sjóður Harry S. Trumans, fyrrver- andi Bandaríkjaforseta, stóð fyrir. Þetta í 36. sinn sem slíkur heiðurs- kvöldverður er haldinn. Þangað er boðið einum fulltrúa frá hveiju landi og em þeir valdir úr hópi styrkþega í bandarískum háskólum. Birgitta var valin sem fulitrúi. íslands að þessu sinni og mega Islendingar vera ánægðir yfir að eiga svo verð- ugan fulltrúa á erlendri grund. Hér heilsar Birgitta, Paul A. Volcker, fyrrverandi forseta stjórnar Seðlabanka Bandaríkjanna. Hann hlaut viðurkenningu úr minningar- sjóði Harry Trumans að þessu sinni fyrir vel unnin störf í þágu Bandaríkjanna. — Halló, stjóri, það er hérna eldgömul júferta, sem þyk- ist vera konan þín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.