Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 - 18.50 ► Fróttaágrip og táknmólsfróttir. 19.00 ► Töfra- glugglnn. Endursýn- ing. 4BM6.45 ► Prúðuleikararnlr slá ígegn. Prúðuleikararnirfreista gæfunnar sem leikarar á Broadway. Leikstjóri: J. LeeThompson. Framleiðandi: Allen Klein. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. 4BM8.20 ► Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 4BM8.45 ► Kataog Allí. Gamanmyndaflokk- ur. 19:19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dag- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Etrúar. Þýsk heimildamynd um Etrúa á Ítalíu og menningu 22.25 ► Allir þessirdagar. Stund með Ijóðskáldinu Matthíasi Jóhannessen. skrárkynning. og veður. þeirra. Þýðandi og þulur Þórhallur Eyþórsson. Upptaka: HilmarOddsson. Umsjón: GuðbrandurGíslason. Þátturinn varáður 21.30 ► Blaðakóngurinn. Breskurheimildaþáttur. Fjórði þáttur. á dagskrá 25. janúar 1988. Aðalhlutverk: Roy Marsdenog Francesoa Annis. 23.15 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Pllsaþytur. Spennumyndaflokkur um unga og fallega stúlku. Aðalhlut- 48523.05 ► Tíska og hönnun. Fransmaðurinn Thierry Mugler. Þýð- verk: Margaret Colin. andi: Thierry Mugler. 4ffl>21.20 ► Mannslfkaminn. Fylgst verður með breytingum sem verða i líkama 48523.35 ► Ofurmennlð Conan. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- mannsins er hann veröur kynþroska. egger, James Earl Jones og Max Von Sydow. 4BÞ21.45 ► Á heimsenda. Framhaldsþáttaröð í 7 hlutum. 5. hluti. 48501.40 ► Dagskrárlok. 4BÞ22.40 ► Leyndardómar og ráðgátur. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,B 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Valdimar Hreið- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Forystu- greinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meöal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur, „Kóngar í rlki sínu og prinsessan Petra." Höf. les (9). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir á Seyðis- firði. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Þættir um tíðarandann 1920-’60. Fyrsti þáttur af sex. Upphaf nútímans. Umsjón: Helga Guðrún Jónas- dóttir og Bergdís Ellertsdóttir. Lesari með þeim: Freyr Þormóðsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 11.55 Dagskrð. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsson og Anna Margrét Siguröar- dóttir. 13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur 0. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (36). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. Adrepa 2 Adrepa 1 sem birtist hér í blað- inu í gær var byggð á ádrepu Víkvetja á sjónvarpið sem birtist í síðasta sunnudagsblaði Morgun- blaðsins en þar sagði meðal annars um komu Stöðvar 2: Þá var komið að þeim tímamótum að geta valið og þurfa að velja á milli dagskrár- efna, hafna einu, horfa á annað. Þessi staða gerir neytandann gagn- rýnni á dagskrárefnið, kröfuharð- ari. Er það ekki einmitt mergurinn málsins að hið aukna framboð á sjónvarpsefni hefir gert okkur ís- lendinga gagnrýnni a dagskrárefn- ið, kröfuharðari? Áðurfyrr undu menn við svo sem eina vandamála- mynd á kveldi og breska náttúru- lífsmynd. En í dag vilja menn í senn bitastætt sjónvarpsefni og ögn upplífgandi. Segja má að Stöð 2 hafi þannig breytt viðhorfí okkar til sjónvarpsefnis. Þar fá menn ný- legar bandarískar kvikmyndir á skjáinn í viku hverri. Kvikmyndir 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liöasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Styttur bæjarins skoðaðar og fræðst um þær. Umsjón: Siguriaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Ungversk nútímatónlist. Þriðji þáttur af fimm. Gunnsteinn Ólafsson kynnir. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir á Seyöis- firði. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá (safirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýð I umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Fyrsti þáttur: írland. (Einnig útv. daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 14.05.) sem menn sóttu áðurfyrr út í mynd- bandaleigur. En þeir Stöðvarmenn bjóða ekki bara upp á nýlegar amerískar kvik- myndir. Því miður hafa þeir tekið upp þann sið að flytja þjóðinni inn- antóma bandaríska eldhússþætti á besta sýningartíma! Það eru senni- lega þessir þættir er hafa hrakið margan manninn frá sjónvarpstæk- inu því ekki er hægt að ætlast til þess af íslenskum sjónvarpsáhorf- anda að hann nenni að horfa á bandarískt sjónvarp þótt hann fagni fjölbreyttu úrvali bandarískra kvik- mynda. En þeir Stöðvarmenn hafa líka boðið upp á forvitnilegt efni af öðrum toga en að framan greindi. Þeir hafa til dæmis rekið Fjalakött- inn af myndarskap oft á tíðum en þær myndir mætti vel sýna á betri sýningartíma. Endursýningar Stöðvar 2 eru hins vegar í góðu lagi svo fremi sem þær eru utan venjulegs sýningartíma svo sem verið hefur og þess er getið vendi- SjónvarpSð: ETRÚAR ■9 Sjónvarpið sýnir í 35 kvöld þýska heimild- armynd þar sem fjall- að er um Etrúa. Etrúar voru í hópi frumbyggja Ítalíu. Eftir þá liggja enn menjar af list þeirra, trú og tungu og á menning ít- alíu í mörgu rætur að rekja til Etrúa. í þættinum er farin sama leið og breski rithöfundurinn D.H. Lawrence fór árið 1927 og staldrað við þar sem enn má sjá áhrif Etrúa. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.06 Miömorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- lega í dagskrárkynningu að um endursýningu sé að ræða. En vissu- lega verða þessar endursýningar að vera í hófí! Og þeir Stöðvarmenn bjóða líka upp á forvitnilegt menn- ingarefni líkt og ríkissjónvarpið til dæmis innan þáttaraðarinnar Menning og listir sem er því miður á dagskránni kl. 14.50 á sunnudög- um. Væri ekki nær að hafa þessa þætti á dagskrá á besta sýning- artíma þegar bandarísku eldhúss- þættimir misbjóða áhorfendum? Ríkissjónvarpið Ég sagði í Ádrepu 1 um ríkissjón- varpið: Þá er vart hægt að ætlast til þess að áhorfendur sitji sem límdir við skjáinn þegar þar er á kvölddagskránni einn framhalds- þáttur og svo endursýnt innlent efni. ...Hér erum við komin að meg- invanda ríkissjónvarpsins sem er dagskrárfátæktin. Dagskránni lýk- ur venjulega um ellefuleytið og stundum fyrir klukkan ellefti og oft bertsdóttir og Kristin Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00Sumarsveifla Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Pétur Grétarsson. 23.00 „Eftir mínu höfði". Fréttir kl. 24.00. 24.19 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð . og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 16.00. 16.00 Ásgeir Tómasson. I dag — í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Olafur Guðmundsson. eru endursýningar á besta dag- skrártíma. Dæmi: í gærkveldi end- aði dagskráin á heimildamyndinni: Úr norðri — fyrri hluta, sem er endursýndur frá 7. apríl sl. Þessi endursýning svo til nýfrumsýndrar heimildamyndar var á dagskránni klukkan 22.20. Þá hafa þeir ríkis- sjónvarpsmenn endursýnt að und- anförnu þætti: Úr ljóðabókinni, sem voru nýlega á dagskrá. Það er út í hött að endursýna þannig svotil nýfrumsýnda þætti á besta sýningartíma! Má ég þá frek- ar biðja um nýja þætti: Úr ljóðabók- inni á besta sýningartíma! Já, mikið hljóta sumir starfsmenn ríkissjón- varpsins að öfunda Ingva Hrafn í sveitasælunni það er að segja þeir trúu og tryggu starfsmenn sem eru í vinnunni og reyna að moða úr því fjármagni sem ekki fer í að greiða fjármögnunarleigunum í okur- landinu. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti morgunvaktar með Helga Rúnari. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatimi. Framhaldssaga. 9.30 Lifshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. 10.30 Rauöhetta. Umsjón: Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'ísamfélag- ið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaöur þáttur. 17.00 Poppmessa I G-dúr. Tónlistarþáttur I umsjá Jens Guð. E. 18)00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sóslal- istar. 19.00 Umrót 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 islendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist leikin 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og spjalla. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist og verður með visbendingagetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.