Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjörður Blaðbera vantar á Hiíðarveg og Hjallaveg í júlí og ágúst og þar á eftir annan hvern mánuð. Upplýsingar í síma 3884. JHwgmiÞIfliMfe Snyrtisérfræðingur óskast Heildverslun vill ráða snyrtisérfræðing til sölustarfa. Æskilegur aldur 25-30 ára. Upplýsingar eru veitar í heildversluninni Plús- inn, Grettisgötu 13, í dag kl. 13-16. Trésmiðirath. Okkur bráðvantar trésmiði vana uppslætti. Góð aðstaða og rífandi mæling fyrir fullfríska menn. Nánari uppi. á skrifstofunni í síma 641488. HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími 91-641488 Þroskaþjálfar Meðferðarfulltrúar Á sambýli Styrktarfélags vangefinna í Víðihlíð vantar þroskaþjálfa í 60% starf nú þegar eða frá 1. september nk. Einnig vantar fólk í sumar- afleysingar í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í símum 688185 eða 672414. Einnig fást upplýsingar og umsóknareyðu- blöð á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, Reykjavík. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar stundakennarastaða í eðlisfræði. Upplýsingar eru veittar í símum 35519, 33419, 44705 og 32858. Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru lausar kennarastöður í íþróttagreinum, stærðfræði og hálf staða í matvælagreinum. Þá vantar stundakennara í íslensku, rafeindavirkjun, rafvirkjun og ýmsum öðrum greinum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans eftir 10. ágúst. Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði eru lausar stundakennarastöður í eftirtöldum greinum: Eðlisfræði, stærðfræði, vélritun, bókfærslu, fjölmiðlun og latínu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júlí nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. Þá er umsóknarfrestur á áður auglýstri kenn- arastöðu í ensku við Flensborgarskóla í Hafnarfirði framlengdur til 8. júlí. Menntamálaráðuneytið. Pípulagninga- meistari óskast Vaxandi fyrirtæki á góðum stað úti á landi með næg verkefni vantar pípulagninga meistara, sem gæti orðið meðeigandi eftir umsaminn reynslutíma. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júlí merktar: „Gott tækifæri". Yfirvélstjóri og vélavörður óskast á 180 brl. togbát sem gerður er út frá Austurlandi. Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum til starfa í húsgagnadeild í verslun okkar í Kringlunni 7. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30 og frá kl. 13.00-18.30. Framtíðarstörf. Upplýsingarveitir verslunarstjóri á staðnum. I® Kringlunni 7, Reykjavík. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík- isráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 21. júlí nk. Utanríkisráðuneytið. Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Staða deildarsjúkraþjálfara frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Stöðuhlutfall í samráði við umsækjanda. 2. Staða deildarþroskaþjálfa frá 1. október nk. Um er að ræða fullt starf. Ofangreind störf felast í greiningu og með- ferð fatlaðra barna á forskólaaldri og ráðgjöf við foreldra og meðferðaraðila, í náinni sam- vinnu við aðra faghópa. Störf við Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins bjóða upp á fjölþætta reynslu og þekkingu á fötlunum barna. Vakin skal athygli á því að stofnunin flytur í nýtt og stærra húsnæði á Digranesvegi 5, Kópavogi síðar á árinu. Þar mun starfsfólk búa við góð starfsskilyfði og gefst kostur á að taka þátt í áhugaverðu uppbyggingar- starfi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist forstöðumanni fyrir 16. júlí nk. Nánari upplýsingar í síma 91 -611180. Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf baðvarðar við Sundhöll Hafnarfjarðar. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar veita íþróttafulltrúi og forstöðumaður sundhallar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. íþróttafulltrúi Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu íþróttafulltrúa. Umsóknir, er m.a. greini menntun og fyrri störf, skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar gefa bæjarritari og íþróttafulltrúi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf baðvarðar í íþróttahúsi Lækjarskóla. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Yfirmatreiðslumaður Yfirmatreiðslumaður óskast á mjög vandað veitingahús í Reykjavík. Upplýsingar um starfsaldur og reynslu sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. júlí nk. merktar: „M - 13113“. „Au pair“ „Au pair“ óskast sem fyrst til Connecticut (USA) til að gæta tveggja barna auk léttra heimilisstarfa. Ráðningartími minnst 1 ár, 2 ár æskileg. Verður að hafa bílpróf. Má ekki reykja. Góð laun í boði. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí merktar: „H - 4897“. Forstöðumaður óskast Svæðisstjórn Vesturlands óskar að ráða for- stöðumann við dagvistun fatlaðra á Akranesi frá og með 1. september nk. Þroskaþjálfa- menntun eða sambærileg menntun áskilin og reynsla í stjórnun æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæð- isstjórnar á skrifstofutíma í síma 93-71780.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.