Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 Fasteigna- og fyrirtækjasalan Einbýli - raðhús Seiðakvísl. Stórglæsil. 218 fm einb. á einni hæð. Mjög vandaðar innr. Mosfellsbær. Fallegt 220 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Skipti mögul. á raðh. Kjalarnes. Fallegttimburh. á einni hæð. Góð áhv. lán. Kjalarnes. Giæsii. 300 fm raðh. m. íb. i kj. Akranes. Gott einb. v/Greni- grund á Akranesi ca 150 fm + tvöf. bílsk. 4ra herb. 107 fm. ný íb. í tvíb. v/Fanna- fold + bílsk. Afh. tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Við Kleppsveg. 85 fm íb. v/Kleppsveg ásamt aukaherb. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsum víðsvegar um borgina. Jafnframt vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggvagötu 4, sími 623850. Pétur Pétursson sölumaður, heimasími 667581. Skógarströnd: Þrennt f lutt á sjúkrahús eft- ir umferðarslys UMFERÐARSLYS varð við brúna á Gljúfurá á Skógarströnd síðast- liðinn föstudag með þeim afleið- ingum að þrennt var flutt talsvert slasað í sjúkrahúsið á Akranesi. Bíllinn er taiinn gjörónýtur. Slysið vildi til með þeim hætti að ökumaður, kona sem var á ferð með þremur bömum sínum, missti stjóm á bílnum í brekku við brúna, með þeim afleiðingum að hann lenti þvert á endann á steyptu brúarhandriðinu. Lögreglan í Búðardal var kvödd á vettvang og tók um klukkustund að ná tíu ára gamalli stúlku, sem föst var í aftursætinu, úr bílflakinu. Hún var flutt beint af slysstað í sjúkrahú- sið á Akranesi. Hitt fólkið í bílnum var flutt á Héilsugæslustöðina í Búð- ardal og eftir athugun þar vom móðirin og sonur hennar, sem sat í framsætinu, einnig flutt í sjúkrahú- sið á Akranesi, en hann mun m.a. hafa mjaðmagrindarbrotnað. Stúlka sem sat í aftursætinu fékk hins veg- ar að fara heim að lokinni skoðun. Fiskaslóð Gott atvinnuhúsnæði á 1. hæð með innkeyrsludyr- um ca 140 fm og á 2. hæð með góðu útsýni ca 140 fm. Hentar vel undir starfsemi tengda sjávar- útveginum. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMl Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 j=T~ Sölumenn: Sigurdur Dagbjartsson, Ingvar Guömundsson, [Fl . 4_ Hilmar Baldursson hdl. Austurstræti FASTEIGNASALA Garðastræti 38simi 26555 2ja-3ja herb. Bræðraborgarstígur Stórglæsil., nýl. 2ja-3ja herb. íb. ca 75 fm á 3. hæft í aambhúsi. Lyfta. Ib. er öll parketlög og hin vandaðasta. Nánari uppl. á skrifst. Miðbær Ca 100 fm stórgl. hæö. íb. er öll end- úrn. Nánari uppl. á skrifst. í nágr. Landsprtalans Ca 80 fm einstök íb. íb. er öll endurn. og mjög skemmtil. Verð 4,6 millj. Þingholtsstræti Ca 95 fm hæö í tvíbhúsi., timbur. Mikl- ir mögul. Fráb. staös. Nánari uppl. á skrifst. Miðbærinn - tækifæri 2ja og 3ja herb. íb. í hjarta borgarinn- ar. Skilast meö nýjum innr. og parketi. íb. eru allar endurn. Mjög góð kj. Nán- ari uppl. á skrifst. 4-5 herb. Seltjarnarnes Ca 140 fm sérhæð i þrlbýll. Glæsil. eign. Þvottahús innaf eld- húsi. íb. er öll parketlögð. Nán- ari uppl. á skrlf8t. Ákv. sala. Seltjarnarnes Ca 110 fm ib. á 2. hæð. Lyfta. Mikið útsýni. ib. er nánast tilb. u. trév. Miklir mögul. Sórstaað eign. Fossvogur Ca 110 fm íb. á 1. hæö. 3 svefnherb. Suöursv. Mjög góð eign. Einbýli - raðhús Miðbær - stórglæsil. Ca 340 fm einb. eöa parhús. Fallegur gróinn garöur. Allar nán- ari uppl. á skrifst. Einkasala. í nágrenni Reykjavíkur Ca 160 fm nýl. einbhús ásamt bilsk. Hentar þeim sem vilja utan Reykjavikur. Fráb. aöstaöa fyrir böm. Verð 6,3 millj. Neðra-Breiðholt - endaraðhús Ca 165 fm raöhús ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Húsiö er mikiö endurn. í fyrsta flokks ástandi. Ákv. sala. Vesturbær Ca 180 fm einbhús, tvær hæðir og kj., steinn. 4-5 svefnh. Nánari uppl. á skrifst. Arnartangi - Mos. Ca 200 fm einbhús meö bílsk. Húsiö er parketlagt. Mjög skemmtil. innr. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. Langholtsvegur Vorum aö fá í einkasölu ca 220 fm endaraðhús. 3-4 svefnherb. Innb. bílsk. Ákv. sala. ATH. ERUM FLUTTIR í GARÐASTRÆTI 38 OiafurÖntheimasími667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra, ávarpar þátttakendur í sumar- ferð Varðar. Langferðabifreiðarnar við skála Ferðafélags íslands í Langadal í Þórsmörk. Geir H. Haarde, Árni Johnssen og Kristinn Hallsson stýra fjöldasöng ferðalanganna í Þórsmörk. BLÍÐSKAPARVEÐUR í SUMARFERÐ VARÐAR Á heimleiðinni var gengið inn eftir Stakkholtsgjá, auk þess sem áð var við Jökullónið. Síðdegi- skaffi var síðan drukkið við Stóra-Dímon þar sem séra Halldór Gunnarsson í Holti lýsti umhverf- inu allt frá tíma Gunnars á Hlíða- renda til vorra daga. Ferðalang- arnir komu svo um kvöldið aftur til Reykjavíkur. SUMARFERÐ Varðar var farin í Þórsmörk síðastliðinn laugar- dag. Ellefu langferðabifreiðar með um sex hundruð manns lögðu af stað frá Valhöll á laugardags- morgun í blíðskaparveðri, sól og hita. Fyrsti áfangastaður var Hella þar sem drukkið var morg- unkaffi og ávarpaði Jónas Bjarna- son, formaður Varðar, þátttak- endur. Síðan var ekið sem leið lá inn í Þórsmörk þar sem grillaður var hádegisverður. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra, ávarpaði þátttakendur og Höskuldur Jónsson aðalfararstjóri lýsti staðháttum. Þá tóku þátttak- endur lagið undir stjórn Árna Johnsens, Geirs H. Haarde og Kristins Hallssonar. Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra, Ágúst Bjarnason, Ragn- heiður kona hans og Ingibjörg Rafnar forsætisráðherrafrú í sum- arblíðunni í Langadal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.