Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 í DAG er miðvikudagur 6. júlí, sem er 188. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.42 og síðdegisflóð kl. 24.07. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.16 og sólarlag kl. 23.47. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö er í suðri kl. 7.11. (Almanak Háskóla íslands.) Ég bið fyrir þeim. Ég bið ekki fyrir heiminum, held- ur fyrir þeim sem þú hef- ur gefið mér, því að þeir eru þínir. (Jóh. 17, 9.) 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: — 1 legubekkinn, 5 verkfæri, 6 styrkiat, 9 sé, 10 sér- hljóðar, 11 skammstöfun, 12 of litið, 13 stefna, 15 sund, 17 brestir. LÓÐRÉTT: - 1 ógn, 2 til sðlu, 3 fæði, 4 reikninginn, 7 dýrs, 8 eyða, 12 langar til, 14 tunga, 16 tónn. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skel, 5 róma, 6 iðja, 7 þt, 8 herfa, 11 of, 12 aka, 14 iims, 16 trutta. LÓÐRÉTT: - 1 Skipholt, 2 eijur, 3 lóa, 4 last, 7 þak, 9 efir, 10 fast, 15 mu. FRÉTTIR________________ ÞAÐ VAR enn í gærmorg- un hlýlegur tónn í Veður- stofumönnum: Fremur hlýtt verður áfram, hljóð- aði spárinngangurinn. í fyrrinótt mældist ekki næt- urfrost á landinu, en mest- ur hiti hafði verið tvö stig og var það norður á Staðar- hóli. Hvergi hafði orðið mælanleg úrkoma um nótt- ina. Hér i Reykjavík var 8 stiga hiti um nóttina. SKATTMAT á kílómetra- gjald. Ríkisskattstjóri til- kynnti í nýju Lögbirtingablaði breytingu til hækkunar á skattmati á kílómetragjaldi. En um er að ræða mat til tekna á endurgjaldslausum afnotum launamanns af bif- reið sem launagreiðandi hans lætur honum í té. HÁSKÓLI íslands. í tilk. í Lögbirtingi frá menntamála- ráðuneytinu segir að ráðu- neytið hafi skipað dr. Hannes Pétursson yfirlækni, í hluta- stöðu dósents í geðsjúkdóma- fræði í læknadeild Háskólans, til næstu fímm ára. Þá hefur menntamálaráðherra skipað Kristínu Ingólfsdóttur Ph.D. dósent í lyfjafræði náttúruefna við námsbraut í lyfjafræði, í læknadeildinni, og tekur Kristín þar til starfa í haust. FÉL. eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ráð- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Sr. Friðrik Hallgímsson og kona hans voru meðal far- þega frá Bretlandi með Gullfossi. Þau höfðu verið í Bretlandi í 6 vikur. Veður hafði ekki verð hlýtt á þeim slóðum og baðstrendur vart opnaðar. Áður en sr. Frið- rik hélt heim var hann beð- inn um að koma til viðtals um ísland í sjónvarpi í London. Fór það fram í stórum sal og unnu við þá sjónvarpssendingu um 20 manns að sögn hans við að koma út einni mynd. Var sterku ljósi stöðugt beint að sr. Friðrik meðan á þessu sjónvarpsviðtali stóð. gerir skemmtiferð 9. júlí nk. austur um söguslóðir Njálu. Þetta er dagsferð og lagt er af stað frá umferðarmiðstöð- inni kl. 9 og komið aftur í bæinn kl. 19-20. Borðað verð- ur á Skógum. Eftir að staldr- að hefur verið við á Hlíðar- enda liggur leiðin að gamla bænum á Keldum á Rangár- völlum. Einnig verður komið við á Bergþórshvoli og í Odda. Á heimleiðinni verður höfð viðdvöl á Selfossi. í skrifstofu félagsins, s. 28812, eru gefn- ar nánari uppl. um ferðina. EITT NAFN féll niður í skránni yfir þátttakendur í heilsuhlaupi Krabbameins- félagsins á dögunum. Hlaup- arinn er ívar Helgason, 12 ára gamall Hafnfirðingur. Hann hljóp 10 km á 10:48 mín, sem telst góður árangur. DAGSKRÁRSTJÓRI. í Lög- birtingablaðinu er auglýst laus staða dagskrárstjóra fræðslu- og skemmtideildar hljóðvarpsins. Ráðningartími er frá 1. september nk. Ríkisútvarpið (starfsmanna- stjóri þess) augl. þetta starf. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: 1.000, Í.A. 1.000, Anna Em- ils 1.000, N.N. 1.000, G.S. 1.000, Bússi 1.000, K.G. 1.000 Fanney Magnúsd. 505, N.N. 500, Ragnh. Friðjónsd. og íjölsk. 500, N.N. 500 og R.B. 500. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrinótt kom færeyskur tog- ari inn til viðgerðar, Niels Pauli heitir sá. Þá kom rúss- neska skemmtiferðaskipið Odessa og það fór út aftur í gærkvöldi. Lítið rússneskt hafrannsóknarskipið Akhill kom og Mánafoss kom af ströndinni. Þá kom togarinn Viðey inn í gær af veiðum til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN. Grænlenskur togari kom til að taka veiðarfæri m.m. Hann er að koma úr verfti í Dan- mörku og er á heimleið. Þetta er einn rækjutogaranna sem hingað hafa komið með afla og heitir hann Killiit. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. Þessir krakkar: Ágiist Kristinn Arnlaug'sson, Kristín Sigríður Arnlaugsdóttir og Orri Karlsson söfnuðu 1.976 krónum til Hjálparsjóðs Rauða Kross Islands. Slíkar skýjamyndanir sem þessi eru sagðar vekja gleði hjá svifflugsmönnum. Þetta heita bylgjuský og hafa ýmis frækileg flugmet svifflugsmanna einmitt verið sett þegar bylgjuský hafa verið hag- stæð. Fjölbýiishúsið sem rís í fjarska umleikið trjágróðir er háhýsi í Sólheimahverfi. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. júli til 7. júlí, aö báöum dögum meðtöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ing- ólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÓ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl.-18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræóileg ráógjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriójudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnió Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. U8tasafn Islands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8 00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.