Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 ÞINGIIOLT — FASTEIGNASALAN — BAN KASTRÆTI S 29455 SEUENDUR ATHUGIÐ ★ Okkur vantar gott einbýlishús eða raðhús á góöum staö á höfuðborgar- svæðinu fyrir fjársterkan kaupanda. Húsiö þarf ekki að afhendast strax en æskilegt að það só fullbúiö. Veröhugmyndir 13-15 millj. ★ Höfum einnig fjársterkan kaupanda að húsi eöa góöri hæð i Vesturbæ eða ó Seltjarnarnesi. ★ Höfum ennfremur kaupanda aö einbýlishúsi í Ártúnsholti eöa Grafarvogi. STÆRRI EIGNIR HEIÐARSEL Vorum að fá I einkas. óvenju vandað timbhús sem er tæpl. 200 fm auk bflsk. Neðri hæð skiptist i: Stórar stofur, gott eldh., þvottah., snyrtingu, herb. o.fl. Efri hæð: 4 herb., gott bað- herb. og sjónvherb. Suðvestver- önd. Góður garður. Ákv. sala. Verð 10,0-10,2 millj. ARNARNES Um 400 fm einbhús á tveimur hæöum. Húsiö stendur á um 1800 fm lóö og skilast fokh. aö innan en fullb. aö utan. Afh. eftir ca 2 mán. Verö 7,8-8 millj. LANGABREKKA Vorum aö fá í sölu gott ca 160-170 fm hús sem er hæö og kj. Á hæðinni eru stofur, 2 rúmg. herb., eldhús og bað. í kj. er 2ja herb. íb., geymslur, þvottah. o.fl. Mjög góöur garöur. Bílskróttur. Ákv. sala. Laus fljótl. Verö 7,5 millj. EINBÝLISHÚS ÁÁLFTANESI Vorum að fá í einkasölu timbur- hú8 sem er hæð og ris og stór bílskúr. Húsið er ekki alveg fulib. en stendur á sérlega góðum út- sýnisstað. Ákv. sala. NORÐURTUN Gott ca 135 fm einbhús á einni hæö ásamt tvöf. bílsk. Húsiö skiptist í stofu, sjónvherb. og 4 svefnherb., eldh., þvottah. og búr. Óvenju fallegur garö- ur. Ákv. sala. HESTHAMRAR -TVÆRÍBÚÐIR Vorum aö fá í sölu vel staðs. tvíbhús á einni hæö. Stærri íb. er um 130 fm auk bflsk. sem er ca 22 fm. Minni íb. er um 65 fm auk ca 22 fm bílsk. íb. afh. fullb. aö utan en fokh. aö innan á tímab. nóv. - jan. nk. Teikn. á skrifst. okkar. HLAÐHAMRAR Eigum eftir eitt keöjuhús sem er ca 140 fm á einni hæö, ásamt ca 35 fm bílsk. Húsiö skilast fullb. aö utan undir máln- ingu en fokh. aö innan. Mjög skemmt- il.teikn. Verö 4650 þús. HÆÐIR EIÐISTORG Vorum aö fá í sölu ca 180 fm sem er á tveimur hæðum auk góðs fjölskherb. í risi. 4 svefnherb. Tvennar svalir, aörar mjög stór- ar. Glæsil. útsýni. íb. er ekki al- veg fullb. en mjög vel íbhæf. Verö 6,9-7 millj. HLÍÐAR Mjög góö ca 110 fm íb. á 2. hæö. íb. er mikiö endurn. og skiptist í stórt hol, stórar saml. stofur, 2 svefnherb., eldh. meö Ijósri innr. og flísalagt baöherb. Ákv. sala. ÁLFHÓLSVEGUR Góö ca 125 fm neöri sórh. í tvíbhúsi auk bílsk. Gott útsýni. Góöur garöur. Ákv. sala. Ekkert áhv. Laus fljótl. INNVIÐ SUND Vorum aö fó i einkasölu góöa ca 117 fm íb. á 1. hæö. Góö sam- eign. Tvennar sv. Ekkert áhv. Ákv. sala. Verö 5,0 millj. UÓSHEIMAR Góö ca 115 endaíb. á 1. hæö. 3 rúmg. svefnherb. Verö 5 millj. BREKKUSTÍGUR Vorum að fá í sölu mjög snyrtil. 110 fm íb. á 1. hæö. Rúmg. saml. stofur, 2 herb., eldhús og baö. Sérhiti. Ákv. sala. Verö 4,6-4,7 millj. STELKSHÓLAR -4RAHERB. Mjög góö ca 117 fm íb. ó 1. hæð. Sórgarö- ur. Góöar innr. Ákv. sala. Verö 4,8 millj. '3JA HERB ORRAHÓLAR Mjög góð ca 95 fm íb. á 6. hæö í lyftuh. Stórar suöursv. Góðar innr. Parket. Góö sameign. Áhv. langtímalán viö vd. ca 1 millj. Ákv. sala. Verö 4,5-4,6 millj. DRÁPUHLÍÐ Góö ca 90 fm risíb. endurn. aö hluta. Góöur uppgangur. Góö lóö. Ákv. sala. Verö 4,2 millj. HOFTEIGUR Björt og góö ca 80 fm kj. íb. í þríbhúsi. íb. er lítiö niöurgr. Mikiö endurn. Nýtt gler og parket. Verö 4,2 millj. HAMRABORG - LAUS Góð ca 80 fm íb. á 3. hæö. Bflskýfi. Laus strax. Verö 4,1 millj. NÖKKVAVOGUR Falleg ca 75 fm risíb. í þríbhúsi. MikiÖ endurn. Parket. Verö 3,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Um 90 fm íb. á jaröh. meö sórinng. Áhv. nýtt lán viö veöd. ca 1,1 millj. íb. er laus fljótl. VerÖ 3,9 millj. BERGÞÓRUGATA Góö ca 80 fm íb. á 1. hæö í steinhúsi. íb. skiptist í góöar saml. stofur, herb., eldhús og baö. Laus fljótl. Verö 3,7 millj. NJÁLSGATA Góð ca 70 fm íb. á 3. hæð í steinh. ásamt geymslurisi. Ekkert áhv. Laus fljótl. Verð 3,5 millj. 2JAHERB. AUSTURSTRÖND Nýl. mjög góö ca 65 fm íb. á 5. hæö i lyftuh. Góöar innr. Skjólg. vestursv. Þvottah. á hæðinni. Gott útsýni. Fullb. vönduö sam- eign. Bílskýli. Áhv. langtlán við veöd. ca .1,4 millj. Ákv. sala. UNNARBRAUT Mjög góö ca 60 fm íb. á jaröh. m. sór- inng. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Áhv. ca 500 þús. v/veödeild L.í. Verö 3,5 millj. SUÐURGATA 4RA-5HERB. FLÚÐASEL Góö ca 115 fm íb. á 1. hæö. Góöar svalir. Parket. Sameign nýl. tekin í gegn. Ákv. sala. FANNAFOLD Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæö. Franskir gluggar. Hátt til lofts. VerÖ 3,3 millj. BARÓNSSTÍGUR - LAUS Um 50 fm íb. á efri hæö í tvíbhúsi. íb. er laus nú þegar. Áhv. langtímalán vd. ca 600 þús. Verö 3,1 millj. BJARGARSTÍGUR -NÝTT Vorum aö fá í sölu mjög góða ca 110 fm endaíb. á 2. hæö í litlu fjölbhúsi ásamt bílsk. íb. afh. tilb. u. trév. 15. ágúst. Sameign fullfrág. Verö 5,3-5,4 millj. EFSTALAND Góö ca 100 fm íb. á 1. hæö. Góöar suö- ursv. Gott flísalagt baö. Lítið áhv. Skipti mögul. á stærri eign. Verö 5,3 millj. Góö ca 55 fm íb. á 1. hæö í járnklæddu timburh. Sórinng. Góöur garöur. Ákv. sala. Laus fljótl. Áhv. langtímalán viö vd. ca 800 þús. Verö 3,1 millj. ÆSUFELL Góö ca 60 fm íb. á 7. hæö í lyftuh. Áhv. langtímalán viö vd. ca 750 þús. Verö 3,2 millj. SKÚLAGATA Snotur ca 55 fm íb. á jaröh. Verö 2,3 millj. ‘38*29455 FASTE3GNA7VUÐLXIN SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMAR3SON © 685556 ff LOGMENN: JON MAGNUSSON HDL. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs - skýr svör - skjót þjónusta Magnús Hilmarsson, Svanur Jónatansson, Sigurður Ólason, Eysteinn Sigurðsson, Jón Magnússon hdl. Einbýli og raðhús REYNIGRUND - KÓP. Höfum í einkas. mjög fallegt raöh. á tveimur hæöum ca 130 fm ásamt nýjum bílsk. Ákv. sala. Frábær staöur. Verö 7,5 millj. LEIRUTANGI - MOSB. Glæsil. einbhús sem er hæö og ris ca 270 fm ásamt fokh. bílsk. 6 svefnherb. Mjög hentugt hús f. stóra fjölsk. VerÖ 10,5-11 m. VESTURÁS Glæsileg raöhús á tveimur hæöum alls ca 170 fm. Innb. bílsk. Húsin afh. fokh. innan, frág. utan í ág.-sept. 1988. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. LAUGARÁSVEGUR Glæsil. parh. á tveimur hæöum ca 280 fm m. innb. bílsk. Sérl. rúmgott hús. Húsiö er ekki alveg fullgert en vel íbhæft. Ákv. sala. Einkasala. LANGABREKKA - KÓP. Höfum til sölu lítiö snoturt einbhús ó einni hæö ca 120 fm. Bílskréttur. Ákv. sala. Laust strax. Verð 6,3 millj. REYKÁS Höfum til sölu raöh. á mjög góöum staö v/Reykás í Seláshv. Húsin eru á tveimur hæöum ca 190 fm ásamt ca 40 fm bílsk. Skilast fullb. að utan fokh. aö innan. Malbik- uö bílastæði. Áhv. lán frá veödeild. Teikn. og allar uppl. á skrifst. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Höfum til sölu einbhús í byggingu ca 220 fm á tveimur hæöum ásamt tvöf bílsk. Skil- ast fullb. aö utan en fokh. aö innen. Einnig mögul. að fá keypta sökkla. VÍÐITEIGUR - MOS. Höfum til sölu einbhús ca 140 fm með lauf- skála. Bílsk. fylgir ca 36 fm. Skilast fullb. aö utan en fokh. aö innan. LOGAFOLD Glæsil. parh. á tveimur hæöum ca 235 fm m. innb. bílsk. Fallegar innr. ÞINGÁS Höfum til sölu falleg raðhús á mjög góðum stað við Þingás i Seláshverfi. Húsin eru ca 161 fm að flatarmáli ásamt ca 50 fm plássi i risi. Innb. bílsk. Skilast fokh. i júni nk. Teikn. og aliar nánari uppl. á skrlfst. okkar. Mögul. að taka íb. uppi kaupverð. ÁLFTANES Einbhús sem er hæö og ris ca 180 fm ásamt bílsksökklum fyrir 50 fm bílsk. Skilast full- búiö aö utan, fokh. aö innan í júlí/ágúst nk. SELTJARNARNES Glæsil. einbhús á einni hæö ca 150 fm ásamt ca 60 fm tvöf. bflsk. Fallegar sérsmíöaöar innr. Stór hornlóö. Fráb. staöur. Ákv. sala. SEUAHVERFI Fallegt endaraöh. á þremur hæöum ca 200 fm ásamt bílskýli. Ákv. sala. Verö 7,7 millj. 5-6 herb. og sérh. VESTURBÆR Vorum að fá í sölu eina efri og tvær neöri sérhæöir í tveimur tvíbhúsum. Skilast fullb. aö utan tilb. u. tróv. aö innan í feb.- mars 89. EIÐISTORG Höfum til sölu glæsil. íb. á tveimur hæöum ca 150 fm. Er í dag notuö sem tvær íb. þ.e.a.s. ein rúmg. og falleg 3ja herb. og einn- ig 40 fm einstaklíb. á neöri hæö. Ákv. sala. SELTJARNARNES Falleg efri sórh. ca 130 fm nettó á sórl. rólegum staö ásamt ca 30 fm bílsk. Hæöin er 2 stórar stofur og 3 svefnherb. o.fl. NJÖRVASUND Höfum til sölu hæö og ris ásamt ca 28 fm bílsk. Nýtt gler. Verö 6,5 millj. MELGERÐI - KÓP. Falleg sérhæð ca 115 fm á 2. hæð í tvíb. ásamt risi. Þvottah. og búr inn- af eldh. Fráb. útsýni. Bílsk. fylgir ca 32 fm. Ákv. sala. Skipti mögul. á einb- húsi. Verð 6,5 millj. >VERÁS - SELÁS Höfum til sölu sérhæöir viö Þverós í Selás- hverfi. Efri hæö ca 165 fm ásamt 35 fm bflsk. Neöri hæö ca 80 fm. Húsin skilast tilb. aö utan, fokh. innan. Afh. í sept. 1988. Verö: Efri hæö 4,5 millj. Neöri hæö 2,9 millj. 4ra-5 herb. FURUGRUND - KÓP. Höfum í einkas. mjög fallega íb. ca 100 fm á 1. hæð á besta staö viö Furugrund. Þvottah. og búr innaf eldh. Ákv. sala. Verö 5,6 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg íb. á 3. hæð ca 110 fm. Fallegt út- sýni. Vandaöar innr. Þvottah. i íb. Suöursv. Verð 5,4 millj. ÞVERHOLT - MOSFBÆ Höfum til sölu 3-4ra herb. ib. á besta stað í miðbæ Mos. Ca 112 og 125 fm. Afh. tilb. u. trév. og mélningu í desember, janúar nk. Sameign skllast fullfrág. ENGIHJALLI Höfum í einkas. fallega íb. ca 110 fm ó 1. hæð v/Engihjalla 25 í Kóp. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verö 5,7 millj. HJARÐARHAGI Mjög falleg íb. ca 115 fm á efstu hæö. Talsv. endurn. Bílskróttur. Ákv. sala. Frá- bært útsýni. Verö 4,6 millj. SEUAHVERFI Mjög falleg íb. á 2. hæð ca 117 fm ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. Björt og snyrtil. íb. Ákv. sala. Verð 5,1-5,2 millj. NJÖRVASUND Vorum að fá i sölu 4ra herb. neöri sórh. í þríbhúsi ásamt ca 30 fm bílsk. Ennfremur i sama húsi 3ja herb. ósamþ. ib. í kj. Selj- ast saman eöa sitt í hvoru lagi. Ákv. sala eöa eignaskipti á 3ja herb. í (yftublokk. ÁLFTAMÝRI Höfum til sölu fallega 117 fm ib. ó 4. hæö. Nýtt parket. Ný tæki í eldh. Suöursv. Frá- bært útsýni. Bílskúr fylgir. Ákv. sala. Verö 5,9 millj. HRÍSMÓAR - GB. Falleg ný íb. Ca 110 fm aö innanmáli ó 2. hæö í lyftubl. Suðv.sv. Verö 5,7-5,8 millj. ÁLFHEIMAR Falleg íb. á 5. hæö ca 135 fm. Frábært út- sýni. Suöursv. VerÖ 4950 þús. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Höfum til sölu í byggingu efri hæöir ó þess- um vinsæla staö viö Hlíöarhjalla í Kópa- vogi. Skilast fullb. aö utan, tilb. u. tróv. aö innan. Bílskýli fylgir. 3ja herb. SÖRLASKJÓL Höfum til sölu fallega íb. á 1. hæð ca 80 fm í þríbhúsi. Ákv. sala. OFANLEITI Góö íb. á 3. hæö ca 100 fm. Þvottah. innaf eldh. Suðursv. Bílsk. fylgir. Verö 6,8 millj. FURUGRUND Mjög falleg ib. ca 85 fm á 4. hæð i lyftuhúsi. Vestursv. Frébært útsýni. Ákv. sala. Verð 4750 þús. EYJABAKKI Gullfalleg 3 herb. ib. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. i ib. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. VESTURBÆR - KÓP. Höfum i einkas. glæsil. 3ja herb. ib. á 1. hæð í nýl. húsi ásamt bílsk. Frábært út- sýni. Eign i sérfl. Verð 5,4 millj. NJÁLSGATA Falleg íb. á 3. hæö (2. hæö) ca 75 fm i steinh. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 3,6 millj. VÍÐIMELUR Höfum til sölu hæö ca 90 fm í þríbhúsi ásamt ca 25 fm bílsk. Suöursv. Verö 4,9 millj. KJARRHÓLMI Falleg rúmgóö 90 fm íb. á 3. hæÖ. Frábært útsýni. Suðursv. Ákv. sala. VerÖ 4,4 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 2. hæö ca 90 fm nettó. Tvennar svalir. Góð íb. Ákv. sala. Verö 4,3-4,4 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 3. hæö ca 100 fm. Suðursv. Tvö rúmg. svefnherb. meö parketi. Björt íb. Ákv. sala. Verö 4,3-4,4 millj. ASPARFELL Mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 5. hæö. SuÖ- ursv. Ákv. sala. VerÖ 4 millj. HRÍSATEIGUR Góö íb. ca 60 fm á 1. hæö í þríb. ósamt ca 28 fm geymsluplássi. Ákv. sala. VerÖ 3,0 millj. 2ja herb. VESTURBÆR Falleg íb. á 4. hæö ca 70 fm í lyftuh. (KR. blokkin). Frób. útsýni. Þvottah. á hæðinni. Ákv. sala. Verð 4,1 millj. MERKJATEIGUR - MOSB. Höfum til sölu fallega íb. ca 60 fm á jaröh. Sérlóö. Tvíbhús. Mikiö stands. og falleg íb. Sérinng. Verö 3,5 rpfllj- BLIKAHÓLAR Gullfalleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftubl. íb. er Öll sem ný. Suö-austursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 3,6 millj. HVASSALEITI Falleg íb. í kj. ca 65 fm. Góö íb. Góöur staö- ur. Ákv. sala. VerÖ 3,5-3,6 millj. HRINGBRAUT Höfum til sölu nýl. 2ja herb. íb. með miklu áhv. á 3. hæð ásamt bilskýli. Suöursv. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. Ennfremur í sama húsi aðra 2ja herb. ib. á 2. hæð með frábæru útsýni yfir sjóinn. Verð 3,5 millj. HVERFISGATA - HAFN. Falleg ný standsett hæö ca 60 fm í 5 íb. húsi. Allar innr. nýjar. Ákv. sala. Verö 3,3 millj. KARLAGATA Falleg 2ja herb. íb. á efri hæö í tvíbhúsi ca 50 fm. Laus fljótl. Verð aðeins 3250 þús. ROFABÆR Falleg íb. á 1. hæö ca 80 fm. Góö eign. Verð 3,9 millj. FROSTAFOLD Höfum til sölu góöa einstaklíb. viö Frosta- fold. Afh. tilb. u. tróv. í júní næstkomandi. Öll sameign fullfrág. Aöeins þessi eina íb. óseld. Bílsk. getur fylgt. Teikn. á skrifst. NJÁLSGATA Höfum til sölu mjög fallega og mikiö end- urn. efri hæð í tvíbhúsi ca 70 fm. Verul. fallegar innr. Ákv. sala. Verö 3,5 millj. RAUÐALÆKUR Falleg íb. í kj. ca 50 fm i fjórbhúsi. Sórinng. Verö 3,0 millj. HAMRABORG - KÓP. Stórglæsil. 65 fm (nettó) 2ja herb. íb. á 2. hæö. Glæsil. innr. Gott útsýni. MIKLABRAUT Góö 2ja herb. íb. á 2. hæö ósamt tveimur herb. í risi. Mjög hentugt fyrir skólafólk. HVERFISGATA Góö 2ja herb. íb. ó 1. hæö í eldra steinh. Mjög hagst. lán áhv. Verö 2,0 millj. Annað BLÓMABÚÐ Höfum til sölu blóma- og gjafavöruversl. í miðborginni m. mikla mögul. HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu iönhúsnæöi ó jaröhæö, ca 100 fm með stórum innkdyrum. Getur losn- aö fljótt. ■Bakarítil sölu- Til sölu vel staðsett bakarí í Austurbaenum. Gott tæki- færi fyrir duglega bakarafjölskyldu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. s.62-1200 GÁRÐUR Skipholti 5 Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.