Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 49
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 4& BÍéHftll SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - ★ ★ ★ SV. MBL. Bönnuð bömum innan 16 ára. LOGREGLUSKOUNN 5 UNCENSORED UNCUT IRRESI8TI BLY... RAW - mmm FRUMSYNIR TOPPMYNDINA ALLT LÁTIÐ FLAKKA HÆTTUFÖRIN „Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey- ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnahlik að finna. Smellur sumarsins." ★ ★★ SV.Mbl. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓR- SPENNU- OG GRÍNMYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BIÓHÖLLINNI OG BÍÓBORGINNI. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BEREN- GER, KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN. Lcikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ÞRÍRMENN OGBARN Sýnd kl. 5 og 7. BABYBOOM Sýndkl. 9og 11. HÆTTULEG FEGURÐ Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Hold everythlng! The Codets are dropplng In on Mlami Beach for an all new odventure. Pouo ES® Sýndkl. 5,7, 9og11. Hæsti vinningur 100.000,00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 CsVL&OAN The PeaL.The Dream... TheUltimafeTesf. | I || DOLBY STEREO |* ■■ Ný, þrælskemmtileg gamanmynd, ivafin spennu og látum. RICK KANE er brimbrettameistari frá Arizona scm freist- ar gæfunnar í hættulegustu Hawaii BYLGJUNUM. Það er ekki nóg að BYLGJAN geri honum erfitt fyrir, heldur eru cyjaskeggjar frekar þurrir á manninn. Það breyt- ist þó þegar Rick vcrður einn besti brimbrettámaðurinn á ströndinni. BYLGJAN er feiki skemmtileg mynd með ótrúlegustu brimbrettaatriðum sem fest hafa verið á filmu. Aðalhlutverk: MATT ADLER (Teen Wolf), NIA PEE- BLES og JOHN PHILBIN. Leikstjóri: WILLIAM PHELBES. Framl.: RANDAL KLEISER („Grease* og „Blue Lagoon"|. Sýnd í A-sal kl. 7,9 og 11. Spiclbcrg hefur tekist það aftur - að gera mynd fyrir alla aldurs- hópa. * ★ * SV. - MBL. Sýnd kl.7,9og11.05. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Ný fjörug og skemmtileg mynd um ævi og feril rokkkóngisns CHUCKS BERRYS. Sýnd kl. 7.30 og 10. í Kaupmannahöfn FÆST iblaðasölunni ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI wijh Btl It UAVI5 TVÆR AF SKÆRUSTU STJÖRNUM KVIKMYND- ANNA, LILLIAN GISH OG BETTE DAVIS, LOKS SAMAN I KVIKMYND! EINSTÆÐUR KVIKMYNDAVIÐBURÐUR Hugljúf og skemmtileg mynd með úrvals listamönnum sem vart munu sjást saman aftur í kvikmynd. BETTE DAVIS - LILLIAN GISH _ VINCENT PRICE ANN SOTHERN. Leikstjórn: LINDSAY ANDERSON. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. STREET JUSTICE Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. MYRKRAHÖFÐINGINN l PRINŒ^F DARKNESS Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SÍÐASTA LESTIN SomeKind OfWonderful Aðalhlutverit: Eric Stoltx, Mary Stuart Mastcr- son, Craig Sheffer, Lea Thompson. Sýnd kl. 5,7,9 og 1.1.16. FRUMSÝNIR: SVÍFUR AÐ HAUSTI Aðalhl.: Dolp Lundgren. Sýnd kl. 5. HETJURHIM- INGEIMSINS Gengnr vel í Norðurá ALLS munu vera komnir um 600 laxar á land úr Norðurá og er mik- ill lax í ánni. Er laxinn fyrir nokkru farinn að dreifa sér og er kominn að minnsta kosti fram að Krók. Af þessum 600 fiskum eða svo hafa um 560 verið veiddir á aðalsvæðinu og um 50 á Munaðarnesveiðum. Þar hafa fengist allt að 14 á einum degi, en svo liggur veiði niðri á milli. Vatnið er gott í Norðurá um þessar mundir, en minnkandi í þurrkinum. Yfirleitt er þetta smálax sem veið- ist, margt af honum með netaförum, en iítærri fískar veiðast öðru hvoru. Stærsti lax sumarins veiddist í Stekknum fyrir nokkru, tæplega 20 punda hængur sem renndi niður maðki og öngli með. Rólegheit í Miðfirðinum Komnir munu um 230 laxar á land úr Miðfjarðará og hefur Eyjólf- ur heldur verið að hressast að und- anförnu. Eigi að síður hefur veiðin verið á rólegri nótunum. Slangur af laxi er í ánum og vel dreifður, en menn eru að vona að nýjar göng- ur fari að skila sér. Laxinn er smár og vænn í bland. Líflegt í Leirvogsá Veiðin hefur heldur betur verið góð í Leirvogsá, en veiðin hófst 25. júnf. Fyrstu tvo daganna veiddust 10 fískar og nú eru komnir milli 70 og 80 laxar á land. All mikill lax er genginn í ána, en er aðallega á neðri svæðunum enn sem komið er. Fyrir skömmu veiddust 25 laxar á einum degi á stangimar tvær og fékk önnur þar af 19 stykki. Mokveiði enn í Leirársveit Stórveiði er enn í Laxá í Leirár- sveit og hópur sem lauk veiðum fyrir nokkru veiddi eigi færri en 140 laxa og hópurinn þar á undan um 100 stykki. Veiðin er nú komin á fímmta hundraðið og er einhver mesta veiði miðað við tíma sem menn muna. Mest er þetta smálax, en einn og einn vænn í bland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.