Morgunblaðið - 06.07.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 06.07.1988, Síða 49
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 4& BÍéHftll SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - ★ ★ ★ SV. MBL. Bönnuð bömum innan 16 ára. LOGREGLUSKOUNN 5 UNCENSORED UNCUT IRRESI8TI BLY... RAW - mmm FRUMSYNIR TOPPMYNDINA ALLT LÁTIÐ FLAKKA HÆTTUFÖRIN „Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey- ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnahlik að finna. Smellur sumarsins." ★ ★★ SV.Mbl. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓR- SPENNU- OG GRÍNMYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BIÓHÖLLINNI OG BÍÓBORGINNI. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BEREN- GER, KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN. Lcikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ÞRÍRMENN OGBARN Sýnd kl. 5 og 7. BABYBOOM Sýndkl. 9og 11. HÆTTULEG FEGURÐ Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Hold everythlng! The Codets are dropplng In on Mlami Beach for an all new odventure. Pouo ES® Sýndkl. 5,7, 9og11. Hæsti vinningur 100.000,00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 CsVL&OAN The PeaL.The Dream... TheUltimafeTesf. | I || DOLBY STEREO |* ■■ Ný, þrælskemmtileg gamanmynd, ivafin spennu og látum. RICK KANE er brimbrettameistari frá Arizona scm freist- ar gæfunnar í hættulegustu Hawaii BYLGJUNUM. Það er ekki nóg að BYLGJAN geri honum erfitt fyrir, heldur eru cyjaskeggjar frekar þurrir á manninn. Það breyt- ist þó þegar Rick vcrður einn besti brimbrettámaðurinn á ströndinni. BYLGJAN er feiki skemmtileg mynd með ótrúlegustu brimbrettaatriðum sem fest hafa verið á filmu. Aðalhlutverk: MATT ADLER (Teen Wolf), NIA PEE- BLES og JOHN PHILBIN. Leikstjóri: WILLIAM PHELBES. Framl.: RANDAL KLEISER („Grease* og „Blue Lagoon"|. Sýnd í A-sal kl. 7,9 og 11. Spiclbcrg hefur tekist það aftur - að gera mynd fyrir alla aldurs- hópa. * ★ * SV. - MBL. Sýnd kl.7,9og11.05. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Ný fjörug og skemmtileg mynd um ævi og feril rokkkóngisns CHUCKS BERRYS. Sýnd kl. 7.30 og 10. í Kaupmannahöfn FÆST iblaðasölunni ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI wijh Btl It UAVI5 TVÆR AF SKÆRUSTU STJÖRNUM KVIKMYND- ANNA, LILLIAN GISH OG BETTE DAVIS, LOKS SAMAN I KVIKMYND! EINSTÆÐUR KVIKMYNDAVIÐBURÐUR Hugljúf og skemmtileg mynd með úrvals listamönnum sem vart munu sjást saman aftur í kvikmynd. BETTE DAVIS - LILLIAN GISH _ VINCENT PRICE ANN SOTHERN. Leikstjórn: LINDSAY ANDERSON. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. STREET JUSTICE Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. MYRKRAHÖFÐINGINN l PRINŒ^F DARKNESS Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SÍÐASTA LESTIN SomeKind OfWonderful Aðalhlutverit: Eric Stoltx, Mary Stuart Mastcr- son, Craig Sheffer, Lea Thompson. Sýnd kl. 5,7,9 og 1.1.16. FRUMSÝNIR: SVÍFUR AÐ HAUSTI Aðalhl.: Dolp Lundgren. Sýnd kl. 5. HETJURHIM- INGEIMSINS Gengnr vel í Norðurá ALLS munu vera komnir um 600 laxar á land úr Norðurá og er mik- ill lax í ánni. Er laxinn fyrir nokkru farinn að dreifa sér og er kominn að minnsta kosti fram að Krók. Af þessum 600 fiskum eða svo hafa um 560 verið veiddir á aðalsvæðinu og um 50 á Munaðarnesveiðum. Þar hafa fengist allt að 14 á einum degi, en svo liggur veiði niðri á milli. Vatnið er gott í Norðurá um þessar mundir, en minnkandi í þurrkinum. Yfirleitt er þetta smálax sem veið- ist, margt af honum með netaförum, en iítærri fískar veiðast öðru hvoru. Stærsti lax sumarins veiddist í Stekknum fyrir nokkru, tæplega 20 punda hængur sem renndi niður maðki og öngli með. Rólegheit í Miðfirðinum Komnir munu um 230 laxar á land úr Miðfjarðará og hefur Eyjólf- ur heldur verið að hressast að und- anförnu. Eigi að síður hefur veiðin verið á rólegri nótunum. Slangur af laxi er í ánum og vel dreifður, en menn eru að vona að nýjar göng- ur fari að skila sér. Laxinn er smár og vænn í bland. Líflegt í Leirvogsá Veiðin hefur heldur betur verið góð í Leirvogsá, en veiðin hófst 25. júnf. Fyrstu tvo daganna veiddust 10 fískar og nú eru komnir milli 70 og 80 laxar á land. All mikill lax er genginn í ána, en er aðallega á neðri svæðunum enn sem komið er. Fyrir skömmu veiddust 25 laxar á einum degi á stangimar tvær og fékk önnur þar af 19 stykki. Mokveiði enn í Leirársveit Stórveiði er enn í Laxá í Leirár- sveit og hópur sem lauk veiðum fyrir nokkru veiddi eigi færri en 140 laxa og hópurinn þar á undan um 100 stykki. Veiðin er nú komin á fímmta hundraðið og er einhver mesta veiði miðað við tíma sem menn muna. Mest er þetta smálax, en einn og einn vænn í bland.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.