Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 Þessir hringdu .. Gæðaáburður Kona í Vesturbænum hringdi: „Mig langar til að segja „blómakonum" frá hollenska blómaáburðinum POKON, en hann hefur reynst blómum mínum langbest af þeim áburðartegund- um sem ég hef prófað. Blómin mín döfnuðu dável þrátt fyrir sól- arleysi júnímánaðar og þakka ég það POKONáburði. Eins þykir mér það einstök þjónusta að hafa leiðbeiningar á íslensku og mættu fleiri taka þá þjónustu upp.“ Þakkir frá fötluðum Haukur Friðriksson frá Króksfjarðamesi, Sjálfsbjörg, Hátúni 12 hringdi: „Mig langar tii að þakka forr- áðamönnum Rásar 2 og Hótels íslands fyrir að bjóða íþrótta- mönnum fatlaðra í þátt Bjarna Dags og Sögu Jónsdóttur 1. júlí.“ Sundlaug í Fossvoginn Fossvogskona hringdi: „Mig langar til að benda Davíð Oddssyni á að það býr líka fólk í Bústaða- og Fossvogshverfí sem hafa ekkert á móti að fá sundlaug í hverfín. Fossvogurinn er heitasti staðurinn í borginni og þess vegna kjörinn staður fyrir sundlaug. Einnig vil ég fá niðurgrafna Fossvogsbraut til að létta á um- ferð af Bústaðavegi því böm okk- ar fara þangað yfir í skólann og þurfa oft að bíða lengi eftir því að einhver stoppi. Þið í Kópavogi, ég veit að þið akið um Bústaðaveg og margar götur borgarinnar, en ég vildi hafa ykkur á Fossvogs- braut." Sjónvarpsdagskrá seint á ferð Kona á Snæfellsnesi hringdi: „Okkur hér á Snæfellsnesi þyk- ir slæmt að fá ekki sjónvarps- dagskrá fyrir næstu viku, sem kemur í föstudagsblaði Morgun- blaðsins, fyrr en á þriðjudegi. Okkur þykir að vonum lítið í það varið að fá að vita hvetju við misstum af í sjónvarpinu. Væri ekki hægt að flytja tilkynningar af sjónvarpsdagskrá yfír á fímmtudaga, eða að öðmm kosti að pósturinn væri örlítið snarari í snúningum? Þar standa bankarnir í röðum... H.S.J. hringdi: „í þeirri auglýsingahrinu banka og annarra peningastofnanna sem nú dynur á okkur held ég að Sam- vinnubankinn eigi metið í hávær- um gylliboðum um sparifé okkar og sennilega geyma samvinnu- menn spariféð sitt hvergi annars staðar en í þeirra eigin banka, sem mætti kalla banka allra samvinnu- manna, eins konar útibú frá S.Í.S. Hins vegar er talað um að Landsbanki íslands riði til falls vegna skulda samvinnumanna þar og eigi nú að bjarga þeim með því að gera formann S.I.S. skuld- ugasta fyrirtækis landsins, að bankastjóra þar. Er ekki tímabært fyrir sparfjár- eigendur að endurskoða afstöðu sína til Landsb'ankans?" Bærileg borgarstjórn Reykvíkingur hringdi: „Ég fór niður í miðbæ á sunnu- daginn, loksins þegar sá til sólar eftir langan óþurrkadag og var það ánægjuleg sjón að sjá hvernig búið er að laga tjamarbakkana. Þar var fullt af fólki í ró og friði fyrir umferðinni. Ég þakka borgarstjóm okkar fyrir hve vel hún hefur staðið sig í flestum málum. Ég man eftir því fyrir síðustu borgarstjórnar- kosningar að vinstra „dótið“ böl- sótaðist yfír því að nú væri verið að eyðileggja Tjömina. Svona hefur það verið með flest mál þess. Það berst á hæl og hnakka á móti öllum breytingum, en þeg- ar þær hafa verið framkvæmdar kemur í ljós að oftast nær hafa þær verið vel úr garði gerðar." Páfagaukur Gulur páfagaukur tapaðist í Norðurbænum í Hafnarfirði fostu- daginn 1. júlí. Finnandi hringi í síma 53335. HEILRÆÐI IVúunoV' 36777 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Laugarásvegur39staka talan og uppúr Dyngjuvegur Langholtsvegur 110-150 Langholtsvegur 152-208 Karfavogur Barðavogur Háahlíð Skeifan Hvassaleiti 27-75 Háahlíð Stigahlíð 34-48 KOPAVOGUR Holtagerði Borgarholtsbraut SELTJARNARNES Miðbraut VARÚÐ Geymið lyf þar sem börn ná ekki til. ELLEN BETRIX HENRY MARIA BETRIX GMBH & CO BODYCARE Baðlínan vinsæla komin aftur. BODY CONTOUR Gegn cellulitis. BUSTSERUM Styrkir brjóstvöðva. ANTIAGE SYSTEMSET Dregur úr hrukkumyndun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.