Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 34 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingateiknari með 4ra ára starfsreynslu óskar eftir starfi hið fyrsta. Sýnishorn verkefna, jafnt úr námi sem starfi, fyrirliggjandi. Fyrirspurnir/tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Design - 2911". Tæknifræðingur Byggingatæknifræðinemi á lokaári óskar eft- ir vinnu í júlí, ágúst og september e.t.v. til áramóta. Er sveinn í húsasmíði. Nánari upplýsingar í síma 45994. „Au pair“ U.S.A. „Au - pair“ óskast til New Haven í Banda- ríkjunum sem fyrst. Upplýsingar í síma 71453. „Au pair“ - Luxemborg „Au - pair“ óskast til Luxemborgar frá 1. ágúst nk. í eitt ár. Aldur ekki yngri en 19 ára. Upplýsingar í síma 79715. Blönduvirkjun Húsasmiðir óskast í sumar. Mikil vinna og frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í símum 95-4055 og 95-4054. ísmót. Tvftug stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. september. Margt kemur til greina. Er vön skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 46649 eftir kl. 16.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Baader189 Óskað er eftir vel með farinni Baader 189 flökunarvél. Vélin þyrfti að afhendast mjög fljótlega. Upplýsingar gefur Heimir Hávarðsson í símum 97-56639 og 97-56730. Hraðfrystihús Breiðdælinga. | fundir — mannfagnaðir | Hestaþing Sleipnis og Smára verður haldið á Murneyri 16. og 17. júlí. Keppt verður í A- og B- flokki gæðinga, eldri og yngri flokkum unglinga, 150 m skeiði, 250 m skeiði, 250 m stökki, 350 m stökki, 800 m stökki, 350 m brokki, 150 m nýliðaskeiði, 250 m nýliðastökki (sem eingöngu er ætlað hestum félagsmanna). Dómar gæðinga hefjast kl. 10.00 á laugar- dag. Undanrásir kappreiða hefjast eftir há- degi á laugardag. Tekið er á móti skráningu í símum (98) 77749, 66696, 21326, 21800. Skráningu lýk- ur mánudaginn 11. júlí kl. 18.00. Nefndin. Leikarar Áríðandi fundur verður haldinn í Félagi íslenskra leikara, miðvikudaginn 6. júlí kl. 20.00, á Lindargötu 6. Dagskrá: Samningar við kvikmyndaframleiðendur. Stjórnin. | húsnæði óskast \ Skrifstofuhúsnæði til leigu í Brautarholti 8 snyrtilega innréttað, 65 fm, auk aðgangs að sameiginlegri setustofu og kaffistofu. Upplýsingar hjá Fagtúni hf. í síma 621370. Lagerhúsnæði Óskum að taka á leigu lagerhúsnæði ca 100-150 fm með innkeyrsluhurðum við Suð- urlandsbraut eða í Múlahverfi. Aðrir staðir koma til greina. Upplýsingar í síma 681574 á skrifstofutíma. Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT4 108 REYKJAVÍK Matvöruverslun Til sölu þekkt matvöruverslun með kvöldsölu- leyfi í alfararleið. Góð mánaðarvelta. Öruggur húsaleigusamningur. Ákveðin sala. Upplýsingar gefur Huginn, fasteignamiðlun, sími 25722, Pósthússtræti 17. Snyrtivöruverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu góð snyrti- vöruverslun vel staðsett í verslunarmiðstöð. Vaxandi velta. Verð 800 þús. Til afhendingar strax. Huginn, fasteignamiðlun, simi 25722, Pósthússtræti 17. Veitingastaður til sölu Veitingastaðurinn Krókurinn á Sauðárkróki er til sölu. Allt nýtt s.s. innréttingar, hús- gögn, áhöld og tæki. Húsnæðið, sem er rúm- lega 100 fm götuhæð í hjarta bæjarins, fylg- ir með í kaupunum. Hótel er í sama húsi. Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Stálbátur Viljum taka á leigu 7-8 m langan stálbát í 2-3 mánuði. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK tifboð — útboð ID ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. garðyrkjudeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í frágang á sparkvelli ásamt undirbúningi á skólagörðum við Malarás í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 21. júlí 1988 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Utgáfutónleikar í Casablanca Rokkhljómsveitin Ham heldur útgáfutónleika í Casablanca í kvöld í tilefni útkomu fyrstu hljómplötu hljómsveitarinnar, sem væntanleg er á morgun. Með Ham leikur hljómsveitin Dasy Hill Puppy Farm, en einnig kem- ur fram Gunnar Hjálmarsson, fyrrum bassaleikari hljómsveit- arinnar S.h. draums. Hljómplata Ham, sem Smekk- leysa s/m gefur út, er svokölluð tólf- ■ tomma sem á verða §ögur lög og kynnir hljómsveitin þau lög auk nýrri laga á tónleikunum í kvöld. Daisy Hill Puppy Farm gaf út sína fyrstu hljómplötu, sem fékk lofsam- lega umfjöllun í breska tónlistar- blaðinu Melody Maker, fyrir skemmstu, en hljómsveitin hefur ekki haldið tónleika í nokkurn tíma. Gunnar Hjálmarsson kemur fram með kassagítar og trommuheila og verður þetta í fyrsta skipti sem hann kemur fram eftir að hljóm- sveit hans S.h. draumur hætti störf- um fyrir skemmstu. jjam Ljósmynd/BS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.