Morgunblaðið - 06.07.1988, Page 34

Morgunblaðið - 06.07.1988, Page 34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 34 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingateiknari með 4ra ára starfsreynslu óskar eftir starfi hið fyrsta. Sýnishorn verkefna, jafnt úr námi sem starfi, fyrirliggjandi. Fyrirspurnir/tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Design - 2911". Tæknifræðingur Byggingatæknifræðinemi á lokaári óskar eft- ir vinnu í júlí, ágúst og september e.t.v. til áramóta. Er sveinn í húsasmíði. Nánari upplýsingar í síma 45994. „Au pair“ U.S.A. „Au - pair“ óskast til New Haven í Banda- ríkjunum sem fyrst. Upplýsingar í síma 71453. „Au pair“ - Luxemborg „Au - pair“ óskast til Luxemborgar frá 1. ágúst nk. í eitt ár. Aldur ekki yngri en 19 ára. Upplýsingar í síma 79715. Blönduvirkjun Húsasmiðir óskast í sumar. Mikil vinna og frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í símum 95-4055 og 95-4054. ísmót. Tvftug stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. september. Margt kemur til greina. Er vön skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 46649 eftir kl. 16.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Baader189 Óskað er eftir vel með farinni Baader 189 flökunarvél. Vélin þyrfti að afhendast mjög fljótlega. Upplýsingar gefur Heimir Hávarðsson í símum 97-56639 og 97-56730. Hraðfrystihús Breiðdælinga. | fundir — mannfagnaðir | Hestaþing Sleipnis og Smára verður haldið á Murneyri 16. og 17. júlí. Keppt verður í A- og B- flokki gæðinga, eldri og yngri flokkum unglinga, 150 m skeiði, 250 m skeiði, 250 m stökki, 350 m stökki, 800 m stökki, 350 m brokki, 150 m nýliðaskeiði, 250 m nýliðastökki (sem eingöngu er ætlað hestum félagsmanna). Dómar gæðinga hefjast kl. 10.00 á laugar- dag. Undanrásir kappreiða hefjast eftir há- degi á laugardag. Tekið er á móti skráningu í símum (98) 77749, 66696, 21326, 21800. Skráningu lýk- ur mánudaginn 11. júlí kl. 18.00. Nefndin. Leikarar Áríðandi fundur verður haldinn í Félagi íslenskra leikara, miðvikudaginn 6. júlí kl. 20.00, á Lindargötu 6. Dagskrá: Samningar við kvikmyndaframleiðendur. Stjórnin. | húsnæði óskast \ Skrifstofuhúsnæði til leigu í Brautarholti 8 snyrtilega innréttað, 65 fm, auk aðgangs að sameiginlegri setustofu og kaffistofu. Upplýsingar hjá Fagtúni hf. í síma 621370. Lagerhúsnæði Óskum að taka á leigu lagerhúsnæði ca 100-150 fm með innkeyrsluhurðum við Suð- urlandsbraut eða í Múlahverfi. Aðrir staðir koma til greina. Upplýsingar í síma 681574 á skrifstofutíma. Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT4 108 REYKJAVÍK Matvöruverslun Til sölu þekkt matvöruverslun með kvöldsölu- leyfi í alfararleið. Góð mánaðarvelta. Öruggur húsaleigusamningur. Ákveðin sala. Upplýsingar gefur Huginn, fasteignamiðlun, sími 25722, Pósthússtræti 17. Snyrtivöruverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu góð snyrti- vöruverslun vel staðsett í verslunarmiðstöð. Vaxandi velta. Verð 800 þús. Til afhendingar strax. Huginn, fasteignamiðlun, simi 25722, Pósthússtræti 17. Veitingastaður til sölu Veitingastaðurinn Krókurinn á Sauðárkróki er til sölu. Allt nýtt s.s. innréttingar, hús- gögn, áhöld og tæki. Húsnæðið, sem er rúm- lega 100 fm götuhæð í hjarta bæjarins, fylg- ir með í kaupunum. Hótel er í sama húsi. Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Stálbátur Viljum taka á leigu 7-8 m langan stálbát í 2-3 mánuði. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK tifboð — útboð ID ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. garðyrkjudeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í frágang á sparkvelli ásamt undirbúningi á skólagörðum við Malarás í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 21. júlí 1988 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Utgáfutónleikar í Casablanca Rokkhljómsveitin Ham heldur útgáfutónleika í Casablanca í kvöld í tilefni útkomu fyrstu hljómplötu hljómsveitarinnar, sem væntanleg er á morgun. Með Ham leikur hljómsveitin Dasy Hill Puppy Farm, en einnig kem- ur fram Gunnar Hjálmarsson, fyrrum bassaleikari hljómsveit- arinnar S.h. draums. Hljómplata Ham, sem Smekk- leysa s/m gefur út, er svokölluð tólf- ■ tomma sem á verða §ögur lög og kynnir hljómsveitin þau lög auk nýrri laga á tónleikunum í kvöld. Daisy Hill Puppy Farm gaf út sína fyrstu hljómplötu, sem fékk lofsam- lega umfjöllun í breska tónlistar- blaðinu Melody Maker, fyrir skemmstu, en hljómsveitin hefur ekki haldið tónleika í nokkurn tíma. Gunnar Hjálmarsson kemur fram með kassagítar og trommuheila og verður þetta í fyrsta skipti sem hann kemur fram eftir að hljóm- sveit hans S.h. draumur hætti störf- um fyrir skemmstu. jjam Ljósmynd/BS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.