Morgunblaðið - 06.07.1988, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988
Fasteigna- og
fyrirtækjasalan
Einbýli - raðhús
Seiðakvísl. Stórglæsil. 218
fm einb. á einni hæð. Mjög
vandaðar innr.
Mosfellsbær. Fallegt 220
fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Skipti
mögul. á raðh.
Kjalarnes. Fallegttimburh. á
einni hæð. Góð áhv. lán.
Kjalarnes. Giæsii. 300 fm
raðh. m. íb. i kj.
Akranes. Gott einb. v/Greni-
grund á Akranesi ca 150 fm +
tvöf. bílsk.
4ra herb.
107 fm. ný íb. í tvíb. v/Fanna-
fold + bílsk. Afh. tilb. u. trév.
Sameign fullfrág.
Við Kleppsveg. 85 fm íb.
v/Kleppsveg ásamt aukaherb.
Höfum fjársterka kaupendur
að einbýlishúsum víðsvegar
um borgina.
Jafnframt vantar okkur allar
gerðir eigna á skrá.
Fasteigna- og fyrirtækjasalan,
Tryggvagötu 4, sími 623850.
Pétur Pétursson
sölumaður,
heimasími 667581.
Skógarströnd:
Þrennt f lutt á
sjúkrahús eft-
ir umferðarslys
UMFERÐARSLYS varð við brúna
á Gljúfurá á Skógarströnd síðast-
liðinn föstudag með þeim afleið-
ingum að þrennt var flutt talsvert
slasað í sjúkrahúsið á Akranesi.
Bíllinn er taiinn gjörónýtur.
Slysið vildi til með þeim hætti að
ökumaður, kona sem var á ferð með
þremur bömum sínum, missti stjóm
á bílnum í brekku við brúna, með
þeim afleiðingum að hann lenti þvert
á endann á steyptu brúarhandriðinu.
Lögreglan í Búðardal var kvödd á
vettvang og tók um klukkustund að
ná tíu ára gamalli stúlku, sem föst
var í aftursætinu, úr bílflakinu. Hún
var flutt beint af slysstað í sjúkrahú-
sið á Akranesi. Hitt fólkið í bílnum
var flutt á Héilsugæslustöðina í Búð-
ardal og eftir athugun þar vom
móðirin og sonur hennar, sem sat í
framsætinu, einnig flutt í sjúkrahú-
sið á Akranesi, en hann mun m.a.
hafa mjaðmagrindarbrotnað. Stúlka
sem sat í aftursætinu fékk hins veg-
ar að fara heim að lokinni skoðun.
Fiskaslóð
Gott atvinnuhúsnæði á 1. hæð með innkeyrsludyr-
um ca 140 fm og á 2. hæð með góðu útsýni ca
140 fm. Hentar vel undir starfsemi tengda sjávar-
útveginum.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMl
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17
j=T~ Sölumenn: Sigurdur Dagbjartsson, Ingvar Guömundsson,
[Fl . 4_ Hilmar Baldursson hdl.
Austurstræti
FASTEIGNASALA
Garðastræti 38simi 26555
2ja-3ja herb.
Bræðraborgarstígur
Stórglæsil., nýl. 2ja-3ja herb. íb.
ca 75 fm á 3. hæft í aambhúsi.
Lyfta. Ib. er öll parketlög og hin
vandaðasta. Nánari uppl. á
skrifst.
Miðbær
Ca 100 fm stórgl. hæö. íb. er öll end-
úrn. Nánari uppl. á skrifst.
í nágr. Landsprtalans
Ca 80 fm einstök íb. íb. er öll
endurn. og mjög skemmtil. Verð
4,6 millj.
Þingholtsstræti
Ca 95 fm hæö í tvíbhúsi., timbur. Mikl-
ir mögul. Fráb. staös. Nánari uppl. á
skrifst.
Miðbærinn - tækifæri
2ja og 3ja herb. íb. í hjarta borgarinn-
ar. Skilast meö nýjum innr. og parketi.
íb. eru allar endurn. Mjög góð kj. Nán-
ari uppl. á skrifst.
4-5 herb.
Seltjarnarnes
Ca 140 fm sérhæð i þrlbýll.
Glæsil. eign. Þvottahús innaf eld-
húsi. íb. er öll parketlögð. Nán-
ari uppl. á skrlf8t. Ákv. sala.
Seltjarnarnes
Ca 110 fm ib. á 2. hæð. Lyfta.
Mikið útsýni. ib. er nánast tilb. u.
trév. Miklir mögul. Sórstaað eign.
Fossvogur
Ca 110 fm íb. á 1. hæö. 3 svefnherb.
Suöursv. Mjög góð eign.
Einbýli - raðhús
Miðbær - stórglæsil.
Ca 340 fm einb. eöa parhús.
Fallegur gróinn garöur. Allar nán-
ari uppl. á skrifst. Einkasala.
í nágrenni Reykjavíkur
Ca 160 fm nýl. einbhús ásamt bilsk.
Hentar þeim sem vilja utan Reykjavikur.
Fráb. aöstaöa fyrir böm. Verð 6,3 millj.
Neðra-Breiðholt
- endaraðhús
Ca 165 fm raöhús ásamt bílsk. 4 svefn-
herb. Húsiö er mikiö endurn. í fyrsta
flokks ástandi. Ákv. sala.
Vesturbær
Ca 180 fm einbhús, tvær hæðir og kj.,
steinn. 4-5 svefnh. Nánari uppl. á
skrifst.
Arnartangi - Mos.
Ca 200 fm einbhús meö bílsk. Húsiö
er parketlagt. Mjög skemmtil. innr.
Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst.
Langholtsvegur
Vorum aö fá í einkasölu ca 220
fm endaraðhús. 3-4 svefnherb.
Innb. bílsk. Ákv. sala.
ATH. ERUM FLUTTIR í GARÐASTRÆTI 38
OiafurÖntheimasími667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra, ávarpar þátttakendur í sumar-
ferð Varðar.
Langferðabifreiðarnar við skála Ferðafélags íslands í Langadal í Þórsmörk.
Geir H. Haarde, Árni Johnssen
og Kristinn Hallsson stýra
fjöldasöng ferðalanganna í
Þórsmörk.
BLÍÐSKAPARVEÐUR í
SUMARFERÐ VARÐAR
Á heimleiðinni var gengið inn
eftir Stakkholtsgjá, auk þess sem
áð var við Jökullónið. Síðdegi-
skaffi var síðan drukkið við
Stóra-Dímon þar sem séra Halldór
Gunnarsson í Holti lýsti umhverf-
inu allt frá tíma Gunnars á Hlíða-
renda til vorra daga. Ferðalang-
arnir komu svo um kvöldið aftur
til Reykjavíkur.
SUMARFERÐ Varðar var farin
í Þórsmörk síðastliðinn laugar-
dag.
Ellefu langferðabifreiðar með
um sex hundruð manns lögðu af
stað frá Valhöll á laugardags-
morgun í blíðskaparveðri, sól og
hita. Fyrsti áfangastaður var
Hella þar sem drukkið var morg-
unkaffi og ávarpaði Jónas Bjarna-
son, formaður Varðar, þátttak-
endur. Síðan var ekið sem leið lá
inn í Þórsmörk þar sem grillaður
var hádegisverður.
Formaður Sjálfstæðisflokksins,
Þorsteinn Pálsson forsætisráð-
herra, ávarpaði þátttakendur og
Höskuldur Jónsson aðalfararstjóri
lýsti staðháttum. Þá tóku þátttak-
endur lagið undir stjórn Árna
Johnsens, Geirs H. Haarde og
Kristins Hallssonar.
Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra, Ágúst Bjarnason, Ragn-
heiður kona hans og Ingibjörg Rafnar forsætisráðherrafrú í sum-
arblíðunni í Langadal.