Morgunblaðið - 06.07.1988, Side 33

Morgunblaðið - 06.07.1988, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjörður Blaðbera vantar á Hiíðarveg og Hjallaveg í júlí og ágúst og þar á eftir annan hvern mánuð. Upplýsingar í síma 3884. JHwgmiÞIfliMfe Snyrtisérfræðingur óskast Heildverslun vill ráða snyrtisérfræðing til sölustarfa. Æskilegur aldur 25-30 ára. Upplýsingar eru veitar í heildversluninni Plús- inn, Grettisgötu 13, í dag kl. 13-16. Trésmiðirath. Okkur bráðvantar trésmiði vana uppslætti. Góð aðstaða og rífandi mæling fyrir fullfríska menn. Nánari uppi. á skrifstofunni í síma 641488. HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími 91-641488 Þroskaþjálfar Meðferðarfulltrúar Á sambýli Styrktarfélags vangefinna í Víðihlíð vantar þroskaþjálfa í 60% starf nú þegar eða frá 1. september nk. Einnig vantar fólk í sumar- afleysingar í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í símum 688185 eða 672414. Einnig fást upplýsingar og umsóknareyðu- blöð á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, Reykjavík. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar stundakennarastaða í eðlisfræði. Upplýsingar eru veittar í símum 35519, 33419, 44705 og 32858. Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru lausar kennarastöður í íþróttagreinum, stærðfræði og hálf staða í matvælagreinum. Þá vantar stundakennara í íslensku, rafeindavirkjun, rafvirkjun og ýmsum öðrum greinum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans eftir 10. ágúst. Við Flensborgarskóla í Hafnarfirði eru lausar stundakennarastöður í eftirtöldum greinum: Eðlisfræði, stærðfræði, vélritun, bókfærslu, fjölmiðlun og latínu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júlí nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. Þá er umsóknarfrestur á áður auglýstri kenn- arastöðu í ensku við Flensborgarskóla í Hafnarfirði framlengdur til 8. júlí. Menntamálaráðuneytið. Pípulagninga- meistari óskast Vaxandi fyrirtæki á góðum stað úti á landi með næg verkefni vantar pípulagninga meistara, sem gæti orðið meðeigandi eftir umsaminn reynslutíma. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júlí merktar: „Gott tækifæri". Yfirvélstjóri og vélavörður óskast á 180 brl. togbát sem gerður er út frá Austurlandi. Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum til starfa í húsgagnadeild í verslun okkar í Kringlunni 7. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30 og frá kl. 13.00-18.30. Framtíðarstörf. Upplýsingarveitir verslunarstjóri á staðnum. I® Kringlunni 7, Reykjavík. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík- isráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 21. júlí nk. Utanríkisráðuneytið. Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Staða deildarsjúkraþjálfara frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Stöðuhlutfall í samráði við umsækjanda. 2. Staða deildarþroskaþjálfa frá 1. október nk. Um er að ræða fullt starf. Ofangreind störf felast í greiningu og með- ferð fatlaðra barna á forskólaaldri og ráðgjöf við foreldra og meðferðaraðila, í náinni sam- vinnu við aðra faghópa. Störf við Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins bjóða upp á fjölþætta reynslu og þekkingu á fötlunum barna. Vakin skal athygli á því að stofnunin flytur í nýtt og stærra húsnæði á Digranesvegi 5, Kópavogi síðar á árinu. Þar mun starfsfólk búa við góð starfsskilyfði og gefst kostur á að taka þátt í áhugaverðu uppbyggingar- starfi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist forstöðumanni fyrir 16. júlí nk. Nánari upplýsingar í síma 91 -611180. Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf baðvarðar við Sundhöll Hafnarfjarðar. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar veita íþróttafulltrúi og forstöðumaður sundhallar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. íþróttafulltrúi Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu íþróttafulltrúa. Umsóknir, er m.a. greini menntun og fyrri störf, skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar gefa bæjarritari og íþróttafulltrúi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Baðvörður Hafnarfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf baðvarðar í íþróttahúsi Lækjarskóla. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 14. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Yfirmatreiðslumaður Yfirmatreiðslumaður óskast á mjög vandað veitingahús í Reykjavík. Upplýsingar um starfsaldur og reynslu sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. júlí nk. merktar: „M - 13113“. „Au pair“ „Au pair“ óskast sem fyrst til Connecticut (USA) til að gæta tveggja barna auk léttra heimilisstarfa. Ráðningartími minnst 1 ár, 2 ár æskileg. Verður að hafa bílpróf. Má ekki reykja. Góð laun í boði. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júlí merktar: „H - 4897“. Forstöðumaður óskast Svæðisstjórn Vesturlands óskar að ráða for- stöðumann við dagvistun fatlaðra á Akranesi frá og með 1. september nk. Þroskaþjálfa- menntun eða sambærileg menntun áskilin og reynsla í stjórnun æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæð- isstjórnar á skrifstofutíma í síma 93-71780.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.