Morgunblaðið - 16.07.1988, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988
I
5
l
)
Minning:
Ragnar Ketilsson,
VíkíMýrdal
Fæddur 4. apríl 1899
Dáinn 5. júlí 1988
Afi okkar, Ragnar Ketilsson,
fæddist á Ketilsstöðum í Mýrdal 4.
apríl 1899 og var hann á nítugasta
aldursári þegar hann lést, 5. júlí sl.
Við eigum margar góðar minn-
ingar um afa og erum mjög þakk-
lát fyrir að hafa fengið að kynnast
honum svona náið, þegar við vorum
að alast upp. Oft svæfði hann okk-
ur á kvöldin og kenndi okkur margt
frá því í gamla daga.
Margar ferðir fórum við með
honum í fjárhúsið á Borgarhólnum
og lærðum að umgangast kindumar
og þekkja þær með nöfnum. Við
hjálpuðum honum við heyskapinn
og smalamennskuna, og þeim mun
meira eftir því sem við urðum eldri.
Afi hafði alltaf mikinn áhuga á
kindum alla sína tíð, enda hugsaði
hann um kindur alveg frá 12 ára
aldri og fram á síðasta dag.
Afí bjó hér í Vík í tæp 70 ár,
og þekkti því vel öll ömefni og
kennileiti hér um slóðir. Hann var
mjög duglegur að ganga og var
hann t.d. göngustjóri hér í Vík á
„Göngudegi fjölskyldunnar“ 25.
júní sl.
Við viljum þakka afa fyrir allar
þær stundir sem við áttum saman
og allt sem hann gerði fyrir okkur..
Blessuð sé minning hans.
Helgi, Linda, Asa, Ragnar.
Þegar við minnumst Ragnars
Ketilssonar leitar hugurinn til
bemsku- og æskuáranna í Suðurvík
í Mýrdal. Það var mikils virði að
alast upp á því mannmarga heim-
ili. Þar áttum við vini meðal heima-
fólks og bil milli kynslóða þekktist
ekki. Samfylgd þessa fólks á æsku-
árum okkar var dýrmætt veganesti.
Einn þessara vina var Ragnar,
en hann var á heimilinu frá því að
við fyrst munum eftir okkur. Þang-
að mun hann hafa komið árið 1920.
Ragnar fæddist á Ketilstöðum í
Myrdal þann 4. apríl 1899. Foreldr-
ar hans vom hjónin Ketill Ketilsson
og Amfríður Bjömsdóttir. Hann
ólst upp í foreldrahúsum, einn af
sex systkinum. Elstur var hálf-
bróðirinn Björn, sonur Ketils og
fyrri konu hans, Ragnhildar, Næst-
ur var Ragnar, þá Þorbjörg hjúkr-
unarkana. Þau em öll látin. A lífi
em Sigurfinnur bóndi á Dyrhólum,
Brynheiður húsmóðir í Vestmanna-
eyjum og Ingólfur bóndi á Ketils-
stöðum.
Tólf ára gamall fór Ragnar að
Höfðabrekku til Lofts Jónssonar og
var þar smaladrengur í þrjú sumur
og tvö ár sem vetrarmaður.
Eins og fyrr getur kom Ragnar
að Suður-Vík árið 1920. Hann var
það óslitið í fjörutíu og fímm ár,
eða þar til frændi okkar, Jón Hall-
dórsson, lést. Það var mikið lán
fyrir heimilið að verða aðnjótandi
ævistarfs Ragnars.
Öll sín störf vann Ragnar af ein-
stakri alúð og trúmennsku. Ráðs-
maður var hann í ijöldamörg ár og
ríkti gagnkvæmt traust og virðing
á milli hans og frænda okkar. Ragn-
ar var með eindæmum §árglöggur
maður og natinn við sauðfé, svo
af bar. Það var bæði hollt og þrosk-
andi fyrir æskufólk að vera í návist
hans er hann var að störfum.
Þáttaskil urðu í lífí Ragnars
haustið 1939, en þá kom að Suður-
Vík ung og glæsileg stúlka, Guðríð-
ur Salómonsdóttir, en þau felldu
fljótt hugi saman. Fyrstu búskapar-
ár sín voru þau í Suður-Vík en
haustið 1946 stofnuðu þau sitt eig-
ið heimili. Eignuðust þau þijú börn,
Sigurður Gunnlaugs-
son — Kveðjuorð
en þau eru: Kristín Sigrún, gift
Bimi Hallmundi Siguijónssyni, úti-
bússtjóra í Vík, Karl Friðrik tré-
smiður, kvæntur Guðnýju Helga-
dóttur kennara í Vík og Jón Þór
bifvélavirki, kvæntur Rúnu Jóns-
dóttur í Reykjavík. Bamabömin eru
níu.
Ragnar var myndarlegur maður
og mikið snyrtimenni. Greindur var
hann og dagfarsprúður. í daglegri
umgengni var hann alvörugefínn
en gmnnt var á góðri kímnigáfu í
vinahópi. Hann var einkar heima-
kær og nægjusamur.
Þrátt fyrir hrakandi heilsu á
síðustu ámm sinnti Ragnar, sem
fyrr, sínum fjárbúskap, oft með
dyggri aðstoð eiginkonu og bama-
bama. Það er táknrænt fyrir ævi-
starf Ragnars, að hann kvaddi
þennan heim að afloknu dagsverki
viðheyskap.
A þessum árstíma, eins og við
minnumst hans, var túnið í Suður-
Vík iðandi af lífi, þar sem fólk var
við heyskap undir stjóm Ragnars.
í kirkjugarðinum, á miðju túninu,
hvfla nú margir þeir er við minn-
umst frá þessum dögum. Þar verð-
ur Ragnar lagður til hinstu hvíldar
í dag.
Við minnumst Ragnars Ketils-
sonar með þakklæti. Astvinum hans
vottum við okkar dýpstu samúð.
Matthildur, Ólöf og Sigríður.
Fæddur 8. maí 1912
Dáinn 6. júli 1988
Mig langar að minnast með ör-
fáum orðum vinar eða Sigga afa
eins og dóttir mín kallaði hann.
Síðastliðinn vetur fór hann að finna
fyrir þeim illkynja sjúkdómi sem svo
margur maðurinn hefur farið hall-
oka fyrir. Ég er þakklát fyrir að
hafa fengið að njóta samvista við
Sigga fyrir um 2 vikum. Hann var
þá orðinn mjög veikburða, en hugs-
un hans svo skýr og minnið eftir
því. Það er ekki nema ár síðan við
hittumst síðast, þegar ég kom suður
til að eiga yngstu dóttur mína. Þá
gat nú enginn ímyndað sér að svo
stutt væri eftir. Þá var Siggi sjálf-
um sér samkvæmur, svo traustur
og góður og tilbúinn að rétta fram
hjálparhönd, því engin fyrirhöfn var
honum of mikil ef gera þurfti vinum
greiða. Ekkert var fjær honum en
að sitja aðgerðalaust með hendur í
skauti. Hann var sístarfandi, ef
ekki við vinnu sína sem var mjög
krefjandi og vinnutíminn oft lang-
ur, en hann rak ásamt konu sinni,
Ráðhildi, syni og tengdadóttur fyr-
irtæki, þá var hann að vinna í garð-
inum þeirra í Hlíðarhvamminum.
Þar liggja nú ófá verk eftir hann
og ber garðurinn þess glöggt merki
að hlúð hafi verið að honum af alúð.
Já, garðurinn og húsið þeirra í
Hlíðarhvamminum, sem þau
byggðu fyrir um 35 árum, var hans
líf og yndi. Einhvem veginn þá
hugsaði ég aldrei til Sigga sem eldri
manns, þó kominn væri hátt á átt-
ræðisaldur. Miklu heldur sem
manns með fulla orku og starfs-
krafta, eins og ungur maður væri.
Og ekki að undra, eins unglegur
og hann var bæði í útliti og verki.
Örlögin höguðu því þaniiig til að
ég naut þeirrar gæfu að dvelja hjá
Sigga og Ráðu af og til á mínum
uppvaxtarárum, og minnist ég
þeirra ára með mikilli ánægju, og
er mjög þakklát fyrir þá umhyggju
og þann hlýhug sem ég hef notið
frá þeim hjónum í gegnum árin.
Nú þegar Siggi er horfinn af sjónar-
sviði þessa heims og finnst okkur
við hafa misst stóran og sterkan
homstein úr Qölskyldunni. Og mik-
ill er missir þinn, elsku Ráða
frænka, og Gígja, Diddi, Bjami og
fjölskylda ykkar.
Við treystum öll á aðra tilveru
og erum þess fullviss að einhvem
tímann hittast allir um síðir. Að
lokum viljum við þakka fyrir þá
gæfu að hafa átt slíkan vin og afa.
Við biðjum honum Guðs blessun-
ar á nýjum leiðum.
Kristín Kjartansdóttir og
fjölskylda, Þórshöfn.
Dómnefndarálit um lektors
: stöðu í stjórnmálafræði
i endahegðun í Bretlandi, sbr. bls.
34-37 og aðrar frá Noregi og
Svíþjóð, sbr. 40-41. Þessar töflur
vekja ýmsar spumingar um það að
hve miklu leyti þær séu sambæri-
legar og er þá aftur komið að þeim
vanda sem fylgir slíkum saman-
burði milli landa. Ekki verður séð
að höfundur reyni að samræma
^ slíkar upplýsjngar eða hafi nægi-
i lega fyrirvara þar að lútandi.
í §órða kafla rekur umsælq'aridi
helstu niðurstöður, en heldur er sá
| kafli í rýrara lagi.
Loks fylgja ítarlegar tilvísanir og
1 vönduð heimildaskrá.
(' í heild má þó segja að höfundi
takist að gera mjög flóknu og erf-
f iðu viðfangsefni á sviði saman-
burðarstjómmála viðunandi skil.
Electoral Volatility. Ritgerð
þessi var skrifuð fyrir ráðstefnu
stjómmálafræðinga í Vestur-Evr-
ópu 1981 (18 bls.). Athugaðar eru
fylgissveiflur á milli flokka á ís-
landi 1942-1979 og þær útskýrðar
i að svo miklu leyti sem hægt er án
•S fræðilegra kannana á viðhorfum og
hegðun kjósenda en engar slíkar
' kannanir höfðu þá verið gerðar hér
á landi. Ritgerðin sýnir traust tök
á viðfangsefninu og fæmi í meðferð
gagna.
Umsækjandi gerði 1983 fyrstu
fræðilegu rannsóknina á hegðun og
viðhorfum íslenskra kjósenda, en
slíkar rannsóknir hafa verið mjög
veigamikill þáttur í stjómmála-
fræðirannsóknum á Vesturlöndum
á síðustu áratugum og þylqa m.a.
ómissandi í fræðilegri umfjöllun um
lýðræði. íslenskir kjósendur, 1003
talsins, svöruðu margvíslegum
spumingum um viðhorf sín til
stjómmála, stjómmálaflokka og um
stjómmálahegðun sína. Eftir kosn-
ingar 1987 stýrði umsækjandi ann-
arri rannsókn af svipuðu tagi; er
þar með orðið til gagnasafn sem
veitir möguleika á margvíslegum
langtímasamanburði á viðhorfum
og kosningahegðun íslenskra kjós-
enda. Þessar tvær kannanir eru
fyliilega sambærilegar að gæðum
við kannanir sem gerðar hafa verið
af stjómmálafræðingum annars
staðar á Vesturlöndum. Þar eru
slíkar fræðilegar kannanir yfírleitt
framkvæmdar á vegum háskóla-
deilda eða stofnana. Umsækjandi
stóð fyrir og stýrði hinsvegar einn
öllum þáttum þessara rannsókna:
mótun fræðilegrar undirstöðu,
hönnun spumingalista, framkvæmd
könnunarinnar, flokkun upplýsinga.
Nokkur verk sem byggja á þessum
viðamiklu rannsóknum em lögð
fram með umsókninni.
Viðhorf íslendinga til öryggis-
og utanríkismála. Öryggismála-
nefnd 1984, 81 bls.
Þetta er ítarleg könnun sem er
mjög samviskusamlega og vand-
virknislega unnin. í lokakafla grein-
ir umsækjandi frá helstu niðurstöð-
um og má segja að þær komi ekki
á óvart, svo sem þær að aðild ís-
lands að Atlantshafsbandalaginu
njóti mjög mikils fylgis meðal kjós-
enda. A óvart kemur þó að þriðjung-
ur svarenda segist enga skoðun
hafa á málinu. Þá er meirihluti kjós-
enda hlynntur Keflavíkurstöðinni.
Einnig er ríflega meiri hluti al-
mennt hlynntur gjaldtöku fyrir
stöðina. Athygli vekur hversu
margir eru hlynntir hugmyndinni
um kjamorkuvopnalaus Norðurlönd
og friðarhreyfingunum.
Einnig birtist ensk útgáfa, „Ice-
landic Attitudes towards Secur-
ity and Foreign Affairs“ í ritröð
Öryggismálanefndar. Þá birti um-
sækjandi grein um þetta efni, „Ice-
landic Security and Foreign
Policy: The Public Attitude“, í
tímaritinu Cooperation and
Conflict, Nr. 4, 1985 sem er viður-
kennt tímarit stjómmálafræðinga á
Norðurlöndum.
Umsækjandi hefur í smíðum
doktorsritgerð við London School
of Economics and Political Science,
er byggir á þeim gögnum sem safn-
að var 1983 og 1987. Með umsókn-
inni fylgir efnisyfírlit doktorsrit-
gerðar ásamt tveimur köflum: la.
Movements in the election: How
did the results come about; lb.
The decision making process:
When did the voters decide? Did
they consider other parties? Er
þar Qallað um breytingar á fylgi
flokkanna í kosningum 1983 og til-
greindar þijár hugsanlegar ástæð-
ur: breytingar á kjósendahópnum
sjálfum (m.a. vegna nýrra kjós-
enda); breytingar á kosningaþátt-
töku; kjósendur lqösi aðra flokka
en áður. Umfjöllunin er vönduð og
ítarleg með tilvísunum til hlið-
stæðra erlendra athugana. Ýmsar
niðurstöður vekja athygli; þannig
er hópur þeirra sem kjósa ekki í
hveijum kosningum allstór
(15-20%, bls. 10) og að meira en
helmingur eru líklegir til að kjósa
ekki alltaf sama flokkinn í kosning-
um (bls. 26). 2. Voters ties to the
parties (19 bls.). Þar er fyrst rætt
um hugtakið flokksvitund (paity
identification) sem er lykilhugtak í
kenningum um kosningahegðun,
m.a. eru skýrð tengsl flokksvitund-
ar og hvemig fólk kýs. Síðan er
athugað hve margir kjósendur segj-
ast vera félagar í stjómmálaflokk-
um og þær upplýsingar bomar sam-
an við tölur sem stjómmálaflokk-
amir gefa upp. Ein meginniðurstað-
an er að mjög mismunandi er eftir
flokkum hversu hátt hlutfall stuðn-
ingsmanna viðkomandi flokks eru
flokksbundnir. Hæst er hlutfallið í
Sjálfstæðisflokknum en lægst í Al-
þýðubandalaginu. Þetta er mjög
óvænt niðurstaða því að í kenning-
um um stjómmálaflokka er yfírleitt
gert ráð fyrir að þessu sé öfugt
varið: hlutfall flokksmanna af
stuðningsmönnum sé hærra í vinstri
flokkum heldur en í öðrum flokkum.
Drottna fjölmiðlar í kjörklef-
anum, Samfélagstfðindi 1987, bls.
52-64. Niðurstöður úr kosninga-
rannsókn 1983 eru notaðar til þess
að ræða um hvort samband sé á
milli þess hvaða dagblöð menn lesa
og hvaða flokk þeir kjósa. Gögnin
benda til þess að þó að mjög áhuga-
vert samband komi fram milli dag-
blaðanotkunar og kosningahegðun-
ar þá fari því fjarri að blöðin drottni
yfir lesendum sínum á þessu sviði.
Greinin er vandlega unnin.
í heild sýna þessi verk umsækj-
anda gott vald á öllum þáttum rann-
sókna á viðhorfum og hegðun
íslenskra lqósenda: kenningum, vali
rannsóknaraðferðar, gagnasöfnun,
úrvinnslu og greinargerð.
III. Niðurstöður
Björn S. Stefánsson.
Háskólamenntun umsækjanda er
ekki á sviði stjórnmálafræði. Af rit-
verkum umsækjanda sést ekki að
hann sé hæfur til að annast kennslu
í undirstöðugreinum, kenningum og
rannsóknaraðferðum í stjómmála-
fræði né kénnslu og rannsóknir á
einhveijum af tilgreindum sérsvið-
um. Umsækjandi telst því ekki
hæfur til að gegna lektorsstöðu í
stjómmálafræði eins og hún er aug-
lýst. í þessu felst ekkert mat á
hæfni umsækjanda til að annast
kennslu og rannsóknir á öðmm
sviðum.
Gunnar Helgi Kristinsson.
Umsækjandi hefuriokið BA-prófi
og M.Sc.-grófi í stjómmálafræði
(Politics). í verkum hans kemur
fram þekking á undirstöðugreinum
í stjómmálafræði og hæfni til rann-
sókna á a.m.k. emu áf tilgreindum
sérsviðum (samanburðarstjómmál).
Hann telst því hæfur til að gegna
lektorsstöðu í stjómmálafræði eins
og hún er auglýst.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson.
Háskólamenntun umsækjanda er
fyrst í heimspeki og sagnfræði en
síðar lauk hann doktorsritgerð í
stjómmálafræði (Politics). Nánar
tiltekið er ritgerðin á sviði gilda-
kenninga (normative theory) um
stjómmál. í dómnefndaráliti um
lektorsstöðu í heimspeki við heim-
spekideild er tekið fram að umsækj-
andi sé hæfur til að gegna lektors-
stöðu í stjórnmálaheimspeki. Af rit-
verkum umsækjanda má ráða að
hann sé hæfur til að annast kennslu
og rannsóknir á sviði gildakenninga
um stjómmál sem er eitt af sérsvið-
um stjórnmálafræði. Veigamikill
þáttur hennar og annarra ritverka,
sem umsælq'andi hefur skrifað á
grundvelli hennar, er samanburður
á ólíkri þjóðfélagsskipan, m.a. eftir
því hvaða gildi menn aðhyllast. Er
megininntak í þessum rannsóknum
umsækjanda hvort og hvemig
markaðsöfl annars vegar og mið-
stýring hins vegar móta ólíkar þjóð-
félagsgerðir og stjómmál almennt.
Þessi verk geta fallið undir saman-
burðarstjómmál sem eitt af til-
greindum sérsviðum. Verður um-
sækjandi samkvæmt þessu talinn
hæfiir til kennslu og rannsókna á
sviði samanburðarstjómmála. Hins
vegar verður það ekki ráðið af
námsferli umsækjanda né heldur
hefur hann sýnt fram á það með
ritverkum sínum að hann hafi þá
þekkingu á helstu kenningum og
rannsóknaraðferðum í stjómmála-
fræði að hann teljist hæfur til
kennslu í undirstöðugreinum henn-
ar.
Ólafur Þ. Harðarson.
Umsækjandi hefur lokið BA-prófi
og M.Sc.-prófi í stjómmálafræði
(Politics). í verkum hans kemur
fram góð þekking á undirstöðu-
greinum í stjómmálafræði. Af rit-
verkum umsækjanda má ráða að
hann sé hæfur til að annast kennslu
og rannsóknir á tveimur af þeim
sérsviðum sem tilgreind em í aug-
lýsingu (samanburðarstjómmál;
hegðun og viðhorf kjósenda). Kosn-
ingarannsóknir hans teljast til viða-
mikilla rannsókna. Auk þess hefur
umsækjandi annast umfangsmikla
kennslu í stjómmálafræði og að-
ferðafræði við Háskóla íslands
síðan 1980. Hann telst því vel hæf-
ur til að gegna lektorsstöðu í stjóm-
málafræði eins og hún er auglýst.
Reykjavík, 28.4. 1988,
Svanur Kristjánsson,
Sigurður Líndal,
Jónatan Þórmundsson,
Gunnar Gunnarsson.
• Einn umsœkjandi óskaði nafnleyndar og: var
umsögn um hann og nafn fellt út þegar dóm-
nefndarálitið var gert opinbert. í álitinu seg-
ir um umsœlganda að hann hafi ekki sent
nein rítverk með umsókn sinni. Dómnefndin
hafi því ekki getað kannað hæfni hans.