Morgunblaðið - 16.07.1988, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988
félk f
fréttum
Glen Foster er svo sláandi líkur Bob
Geldof að litla dóttir hans sér engan
mun.
ENGLAND
Mj ólkurpóstur
tvífari rokksljörnu
Glen Foster, mjólkurpóstur í
Englandi, er svo sláandi
líkur rokkstjörnunni Bob Geldof
að margir mjólkurþyrstir Bretar
hafa heldur betur ruglast í
riminu. Sumir viðskiptavinir
Glens trúa vart sínum eigin aug-
um þegar hann birtist með
mjólkina á morgnana.
Glen á þijú böm og þar af
eina dóttur sem er ijögurra ára.
Hún getur jafnvel ekki greint á
milli föður síns og Bobs Geldofs
því að í hvert sinn sem Bob birt-
ist á skjánum hrópar hún „pabbi
minn!“.
Alls staðar þar sem Glen kem-
ur er horft á hann af mikilli for-
vitni en Glen er farinn að venj-
ast því. Hann segir: „Bob Geldof
er líkur mér, þannig lít ég á
málið. Þrátt fyrir allt þá var ég
á undan Mike að taka upp skegg-
broddatískuna því að ég þarf að
vakna svo snemma á morgnana
að ég hef engan tíma til að raka
mig.“
Margir hafa heyrt Bob Geldof
syngja lagið „I Don’t Like
Mondays" og Glen segist geta
tekið undir þann söng með Bob
því að honum finnst mánudagar
sérstaklega leiðinlegir dagar.
Bob Geldof í eigin persónu.
Svínakföt
hefurlágt
fituinnihald
- og má því gjarnan nota í megrunarmáltíð.
Svínakótelettur: Yerð aðeins kr. 787.- kr./kg.
ídag, laugardag frá kl. 8-18
og sunnudagfrá kl. 11-18 Á
KJOTMIOSTOÐIN
GARÐABÆ, S.656400
ENGLAND
Díana prinsessa
æf ir tennis
Díana prins-
essa hefur
nú fengið áhuga
á tennis og eyðir
miklum tíma í að
læra þessa
íþrótt. Hún velur
sér ekki kennara
af verra taginu
því að nýlega lék
hún á móti tenn-
isstjömunni
Steffi Graf og
segja sjónarvott-
ar að prinsessan
hafi staðið sig
nokkuð vel.
Díana hefur
verið dugleg að
sækja alla helstu
tennisleiki í
grenndinni. Eftir
einn leikinn hitti
hún tennisleikar-
ann Boris Becker
og þáði nokkur
góð ráð hjá hon-
um. Síðan bauð
hún kappanum í
kaffi og ræddi
við hann um
íþróttina.
Díana prins-
essa spjallar við
Steffi Graf eft-
ir tennisleikinn.
BROOKE SHIELDS
Fyrsta ástin
Brooke Shields
sagði nýlega í
viðtali að George
Michael hafi verið
fyrsta ástin hennar.
Hún var mjög ung
þegar hún kynntist
honum og þau voru
saman í stuttan tíma.
George og Brooke
hittust af tilviljun í
vaxtarræktarstöð.
Stuttu áður hafði hún
Brooke Shields sagði nýlega í sjón-
varpsviðtali að George Michael hafi
verið fyrsta ástin hennar.
George Michael
batt enda á sam-
bandið við Brooke
og fór að einbeita
sér að eigin frægð
og frama.
sagt í sjónvarpsvið-
tali að George Mic-
hael væri sá maður
sem hana langaði
mest til að hitta.
Samband þeirra
stóð stutt því að Ge-
orge sagðist verða að
einbeita sér að eigin
frægð og frama og
þau höfðu sjaldan
tíma til að hittast.
„Ég fékk algjört
áfall þegar George
batt enda á samband-
ið,“ segir Brooke en
hún getur gert grín
að öllu saman í dag.
Hún er nú orðin eldri
og þroskaðri og skilur
vel hvers vegna Ge-
orge yfirgaf hana.
Sá orðrómur hefur
gengið fjöllunum
hærra að George
Michael sé kynvilltur.
Brooke segir hins
vegar, „Ég veit af
eigin raun að það er
ekki rétt.“