Morgunblaðið - 28.07.1988, Síða 17

Morgunblaðið - 28.07.1988, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 17 SVJiUANDI SVEHT í BONGÓBIDHI Það er tvennt, sem vid viljum öll fá út úr verslunarmannahelginni: Gott veður og góða skemmtun. Þú getur farið langt í að tryggja hvorutveggja meö því að hafa tónlist í farteskinu. Við tjöldum okkar besta þessa dagana, því úrvalið á góðri tónlist er meiriháttar og því sannarlega þess virði að kíkja við, viljirðu á annað borð vera syngjandi sveittur í Bongóblíðu. Heitasta plata sumarsins, engin spurning. Nöfn laganna, Átjá og tundri, Syngjandi sveittir og Hamstola, lýsa ekki síður þeim afleiðingum sem hlustun á grip- inn getur haft. Plata, kasetta, geisladiskur. Safnplata sumarsins, sem er hreint ómissandi fyriralla hressa gleðipoppara. Inniheldur m.a. lögin Þegar allt er orðið hljótt og Framadraumar með Stuðkompaníinu, Hraðlestin og Kvöldsaga með Greifunum, Allt er gott sem endar vel og Létt og laggott með Jójó og í útvarpi og Nótt hjá mér með Herramönnum. Þarf frekari vitna við. Kasettan inniheldur4 aukalög. Plata, kasetta. Maxi Príest: Maxi Inniheldur m.a. Wild World og Some Guys have all the luck. Tracy Chapman: TracyChapman Soldið sem þú verður að heyra sjálfurtil aðtnia. Breathe: All that Jazz Inniheldur m.a. Any trick (you've got me jumping like a monkey) og Hands to Heaven. Big Audio Dynamlte: Tlghten up 88 Mick Jones og félagar (sínu fínasta formi. A-ha: Stay on these roads Inniheldur m.a. Touchy og The blood that moves the Body. LEONARD COHEN Leonard Choen: l’m your man Gamlir hermenn deyja ekki, þeir verða bara betri. Jimmy Page: Outrider Hvar eruð þið Zeppelin-aðdá- endur? Þetta er ykkar plata. Hugh Cornwell: Wolf Yfirkyrkjarinn með glaðning sem Stranglers-aðdáendur kætast yfir. Now12 Safnplata sem inniheldur 32 af vinsælustu erlendu lögunum í dag. Van Halen: OU 812 Rokkaramir segja: Plata þessa áratugsl Erum við ekki öll rokk- arar? Midnight Oii: Diesel and dust Inniheldur m.a. Beds are burn- ing og Dead Heart. Brían Wilson: Love and mercy Síðasta sólóplata hans endaði sem „Surf’s up“. Þessi erekki sfðri. Pat Benatar: Wide awake Eini alvöru kvenkyns rokkarinn í bransanum og meiriháttar. Matt Bianco: indigo Ef það er til sumarsánd, þá er þaðþetta. Bros: Push Þeireru ekki bara sætir, heldur líka mjög góðir. Aztec Camera: Love Gæðatónlist. Inniheldurm.a. Somewhere in my Heart. Prefab Sprout: From Lan- gley Parkto Memphis Inniheldur m.a. Cars & girls, King of Rock'n Roll og Hey Manhattan. Fleetwood Mac: Tango in the night Inniheldurm.a. lögin Every- where; Little lies, Is'nt it mid- night. Allar þessar 18 plötur eru einnig fáanlegar á kasettu oggeis'.d.ski, ^ SKAL ^ ☆ STEINAR HF ☆ AUSTVRSTRÆTt - QLÆSiBÆ - RAUÐARÁR- STÍQ OQ STRAMDQÖTU, HAFMARFIRtH Vorum að taka upp sjóðandi úrval af tólf tommum. Póstkröfusími: 91-11620.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.