Morgunblaðið - 28.07.1988, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 28.07.1988, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 G.fl P6TURSSON Hf Umboðs- og hcildverslun lláfluiéla markaðurlnn Smiðjuvegur30 E-gata, Kópavogur Sími77066 Komatsu Zenoah Vélorfið vinsæla Diskur fyrir opin svæði. 2ja línu nælonhaus fyrir heimagarðinn. 4ra línu nælonhaus fyrir atvinnumenn. Um frelsi og taglhnýtinga Ómissandi fyrir sumarbústaðalóðir og annað óslétt land • Hentugt til snyrtingar • Létt, sterkbyggt, kraftmikið og auðvelt í notkun • Ýmsir fylgihlut Orfið sem at- vinnumenn nota • Góð varahluta og viðhalds þjónusta. sjálfan sig til riddara með inn- fjálgu fjasi um ástand í Austur- Evrópu en á.sama tíma situr hann sem vemdari ritskoðara og form- úluhöfunda í Rithöfundasambandi Islands. Tvö stærstu blöð landsins, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum, hafa beitt sér af ýtrustu hörku gegn þeim sem neituðu að hlíta forsjá forskriftarmanna, kusu frelsið. DV hefur ætíð haft umsjónarmenn úr herbúðum öfga- manna til vinstri sem eftirlitsmenn um menningarmál. Og þar er dag- skipan að þegja ellegar skrifa níð um fijálsa rithöfunda. Á Morgun- blaðinu eru tveir gagnrýnendur blaðsins flokksbundnir alþýðu- bandalagsmenn og sá þriðji, Jó- hann Hjálmarsson, er mikill og einlægur skoðanabróðir Árna Bergmanns í listum og bókmennt- um. Aðeins einn hefur á seinni árum skrifað eftir eigin sannfær- ingu, Erlendur Jónsson, enda er hann einangraður og áhrifalítill. Ég held að frjálsir rithöfundar á Islandi séu hættir að sækja um opinbera styrki. Þeir vita sem er að þá er ekki spurt um hæfileika eða gæði verka heldur hlýðni við skoðanir valdhafa. Þess vegna koma svo fá ritverk fram hér á landi, sem máli skipta. Við eigum í dag, Islendingar, marga þriðja flokks höfunda og enn fleiri fímmta flokks stjórnmálamenn. Höfundur er bóka vörður í Kefíavík ogstórtemplari. V eftir Hilmar Jónsson Rithöfundasamband íslands virðist eiga í miklum erfiðíeikum um þessar mundir. Þannig hefur Morgunblaðið í tveimur viðtölum reynt að túlka málstað þess. Nú síðast er formaðurinn, Einar Kára- son, leiddur fram og er greinilegt að honum er ljóst, að hann er ekki talsmaður hins ftjálsa orðs heldur „Davíðs Oddssonar og kommaklíkunnar". Nýja kotasælan kætir bragðlaukana enda krydduð með lauk Morgunblaðið/Einar Falur Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari og Guðni Franzson klari- nettuleikari leika á tónleikum í Kjarvalsstöðum i kvöld. Sumartónleikar á Kjarvalsstöðum ÞORSTEINN Gauti Sigurðsson píanóleikari og Guðni Franzson klarinettuleikari munu í kvöld, fimmtudag, halda tónleika á Kjarvalsstöðum í „fjallasal" Jó- hannesar. Á fyrrihluta tónleikanna eru verk eftir minna þekkta rómantíkera, s.s. N. Gade, G. Finzi, Saint-Saéns og fleiri. Síðari hluti efnisskrárinnar er svo helgaður tónskáldum sem lifðu á fyrri hluta 20. aldar, s.s. Debussy, Ravel, Milhaud, Satie, Lutoslawsky og Messager. Tónleik- amir hefjast kl. 8.30. (F réttatilkynning) 1973 urðu mikil skrif út af út- hlutunum svokallaðra viðbótarrit- launa. Þeim lyktaði svo að þáver- andi menntamálaráðherra, Vil- hjálmur Hjálmarsson, beitti sér fýrir leiðréttingum. 1981 klofnaði Rithöfundasam- bandið eftir úthlutun úr launasjóði rithöfunda. Síðan hafa þrír ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins setið í sæti menntamálaráðherra og ranglætið í úthlutunum aldrei ver- ið verra en nú, enda málaferli uppi hvort félaga- og skoðana- frelsi eigi að vera í landinu. Það er hlægilegt þegar Matthías Jo- hannessen, ritstjóri og skáld, slær Sæluunnendur fá nú enn nýjan valkost; það er koinin ný tegund af kotasælu, með rauðlauk og púrru. Indæl og bragðmikil viðbót við kotasælufjölskylduna - hæfir vel á brauð, sem meðlæti, í salöt eða beint úr dósinni! Og fyrir þá sem vilja passa upp á línurnar er nýja kola- sælan auðvilað laukrétt val. Hilmar Jónsson „Ég held aðfrjálsir rit- höfundar á Isiandi séu hættir að sækja um op- inbera styrki. Þeir vita sem er að þá er ekki spurt um hæf ileika eða gæði verka heldur hlýðni við skoðanir valdhafa. Þess vegna koma svo fá ritverk fram hér á landi, sem máli skipta.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.