Morgunblaðið - 28.07.1988, Side 21

Morgunblaðið - 28.07.1988, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 21 „Ögmundur hlýtur að hafa átt leið framhjá ruslakörfu starfs- mannastjórans eitt fag- urt kvöld í maí, rótað í henni af rælni, rekið augnn í samankuðlað uppkastið, talið það sendingu frá æðri mátt- arvöldum til þess að klekkja á vondum f önt- um og umsvifalaust sest við skriftir.“ Hinsvegar hefur myndin eitt- hvað verið sýnd á Norðurlöndum og má vera að einbúinn í Kaup- mannahöfn hafi séð hana þar á skjánum og látið ruglast í ríminu enn eina ferðina. Um endursýningar er annars það að segja, að þær skipta ekki sköpum í samanlögðum útsending- artíma innlends efnis. Þær kosta oft vissar viðbótargreiðslur en hafa almennt mælst vel fyrir og það er full ástæða til að halda þeim áfram. En um sviptingar þessar vil ég að síðustu segja: Róstugjam með rassaköstum ryðst um þvert með pústrum fóstum, æstur snýst að annars löstum, orðum pestur fyrir höstum. Höfundur er fulltrúi á innlendri dagskrárdeild. Kópal Dýrótex er útimálning sem dugar vel BRmálning’f :-:----rrr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.