Morgunblaðið - 28.07.1988, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 28.07.1988, Qupperneq 30
III' 30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 "&>sL jU Hei&Jisteski ht Reuter Lyftaf hafsbotni BjörgTinarmönnum tókst í gær að lyfta vélbát af hafsbotni á Tókýóflóa en báturinn sökk er hann lenti í árekstri við japansk- an kafbát á laugardag. Báturinn var á skemmtisiglingu og voru •39 farþegar um borð auk níu manna áhafnar. 27 fórust og eins manns er saknað. Báturinn er um 150 tonn og var gríðaröflugum krana beitt við björgunina. ísrael: Utgöngubann á Gaza-svæðinu 13 ára stúlka fellur í átökum milli Israelshers og Palestínumanna Gaza. Reuter. PALESTÍNUMENN á Gaza-svæðinu efndu til allsheijarverkfalls í gær. Herstjórn ísraela setti á útgöngubann í Jabalya-flóttamanna- búðunum á Gaza en á þriðjudagskvöld var 13 ára gömul stúlka skotin til bana í búðunum í átökum Palestínumanna og ísraelskra hermanna. Verslanir voru lokaðar á Gaza- svæðinu og samgöngur lágu niðri. Boðað hafði verið til verkfallsins fyrr í þessari viku og hermdu heimildir að næst yrði efnt til alls- heijarverkfalls á morgun, föstu- dag. Viðskipti og samgöngur voru á hinn bóginn með eðlilegum hætti á Vesturbakkanum. Herstjórn ísraela setti á út- göngubann í Jabalya-flóttamanna- búðunum þar sem um 55.000 manns hafast við. Að auki er út- göngubann í gildi í Shati-búðunum sem hýsa um 42.000 manns. Á þriðjudagskvöld var 13 ára stúlka skotin til bana í búðunum er Palestínumönnum og ísraelsk- um hermönnum lenti saman. Tals- maður ísraelshers kvaðst ekki vita hvernig dauða stúlkunnar hefði borið að en Palestínumenn á svæð- inu sögðu ísraelska hermenn hafa skotið hana í magann. 245 Pal- estínumenn og íjórir ísraelar hafa týnt lífi í átökum á hernumdu svæðunum frá því Palestínumenn sem þar búa hófu uppreisn gegn hemámi ísraela fyrir rúmum sjö mánuðum. Reuter Rykið dustað af regnhlífinni Sumarmonsúninn er nú snúinn aftur til Indlands eftir fjögurra ára þurrka. Menn og skepnur gleðjast og hér sést eldri borgari í Nýju Delhí hjóla sína leið á reiðhjóli með regnhlíf til varnar úrhellinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.