Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988 7 Eru þeir að fá 'ann ■ Ef þú ert það sem þú borðar þá er gott að fá sér Mueller’s pasta VERY LOW SODlUM Mlueiler’s Þessi mynd var tekin, þegar Karl Bretaprins kom til landsins á laugardagskvöld. Hann er nú við veiðar í Kjarrá í Borgarfirði. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gekk veiði prinsins vel. Hann fékk fjóra laxa fyrsta daginn og hópurinn allur á annan tug laxa. Prinsinn veiddi einnig í gær, nákvæmar fréttir fengust ekki af veiðinni. Prinsinn heldur aftur heim á leið á fimmtudaginn. Erró með þijá sem hann fékk „í beit“ á Steinabreiðu. in gekk ákaflega vel og veiddu þeir félagar 27 laxa á fjórum dögum, allt að 17 punda fiska. Hollið veiddi alls 91 lax. Að sögn Garðars H.Svavarssonar, gekk veiðin hjá Erro afar vel, „enda kann hann vel með stöng að fara,“ bætti Garðar við, en þess má geta, að Erro er sonur Guðmundar frá Miðdal sem var einn fremsti stangaveiðimaður í sinni tíð hér á landi. „Erro hefur farið með mér til veiða í ýmsar ár síðustu sumur, t.d. í Laxá í Leirársveit og Stóru Laxá í Hreppum. Þetta var hans besti túr, enda Selá fræg fyrir stórbrotna náttúrufeg- urð, fjölbreytileika og væna laxa,“ sagði Garðar. Veiðin í Selá hefur verið mjög góð síðustu vikumar eftir slæma byijun. I gærdag voru komnir á sjöunda hundrað laxar úr ánni og holl sem hafði nýlokið veiðum hafði landað um 50 löxum. Mest hafa veiðst 125 laxar í einu holli. Þá hefur veiði verið vaxandi á efra svæðinu í Selá, svokölluðu Leifsstaðasvæði, en þar veiddust fyrir skömmu 20 laxar á tveimur dögum, en aðeins er veitt þar á tvær stangir. Stærsti lax sumars- ins vóg 22 pund og veiðimenn hafa séð þá nokkra í sumar sem ætlað er aðséu að minnsta kosti jafn þungir og líklega miklu þyngri. ee- Muellers Listamaðurinn Erro var að Garðari H.Svavarssyni og Bimi veiðum í Selá í Vopnafirði fyrir Theodorssyni, en sá fyrmefndi skömmu ásamt vinum sinum var gestgjafi hans í ánni. Veið- Tápmikið og frískt fólk fær sér Mueller’s pasta. Mueller’s pasta er ekki bara bragðgóður og girnilegur matur. Hann er hollur og næringarríkur, án aukaefna og fitu- snauður. Mueller’s pasta er líka létt í maga og auðmelt. Þetta vita atorkusamir menn og konur. Mueller’s pasta er fjölbreyttur matur, spaghetti, vermicelli, lasagna, pasta- skrúfur (t.d. Twist tríó) eða núðlur úr Mueller’s eggjapasta. Það er auðvelt og þægilegt að matreiða Mueller’s pasta og þú ert innan við hálf- tíma að laga ljúffengan pastarétt, sem gefur ítölskum meistarakokkum lítið eftir. Það er góð hug- mynd að fá sér Mueller’s pasta (borið fram Mullers). Muellerls spaghetti ENRICHED ENRICH6D MACARONI PROOUCTS 0Z./34ug NET WT 16 PZ. (1 lB.)‘454g KARL K. KARLSSON & CO. Skúlatúni 4 Reykjavík, sími 62 32 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.