Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988
Eigendur og útgefendur
skuldabréfa:
Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum
skuldabréfum í umboðssölu.
Helstu skuldabréf
í sölu hjá
Verðbréfaviðskiptum
Samvinnubankans:
Tegund Ávöxtun umfram Heildarávöxtun*
verðbólgu
Ný spariskírteini i 7,2-8,5% II 55,5-57,4%!
Eldri spariskírteini 8.5-9.5% 57.4-58.9%
Veðdeild Samvinnubankans [ U - 10,0% M R : 59,6% I
Lind hf. 11,5% 61,8%
Glitnir hf. 3 sffii m 11,1% li 6i,2%!
Samvinnusjóður íslands 10,5% 60,3%
Iðnþróunarsjóður :Wfm ■ 8,8-9,5% fi fi 57,9-58,9%!
Önnurörugg skuldabréf 9,5-12,0% 58,9-62,5%
Fasteignatryggð skuldabréf 12,0-16,0% 62,5 - 68,3%
* Miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði.
Verið velkomin á nýjan stað. Næg bílastæði.
_ _ fiármál eru okkar fag!
VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI
V/ SAMVINNUBANKANS
SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568
Hörpuskjól
- varanlegt skjól.
Skúlagötu 42, Pósthólf 5056
125 Reykjavík, Sími (91)11547
HARPA
lífinu lit!
W i' ■
• -
l i
. . *.r -'Mk
i
Gleðjið erlenda vini
og vandamenn
með íslenskri gjöf!
L
HOI-ÐABAKKA 9
RI-YKJAVÍK
SÍMI 685411
J
Einbýlis- og raðhús
Markarflöt: 230 fm einlyft einb.
auk 30 fm bílsk. Stórar saml. stofur, 4
svefnherb. Fallegur garöur. Góö grkjör.
Sunnuflöt: Til sölu 408 fm tvíl.
einb. Á efri hæð eru 2 saml. stofur og
5 svefnherb. Á neðri hæö er einstaklíb.
og tvær 2ja herb. íb. Falleg staösetn.
Gott útsýni.
Nál. miðborginni: Til sölu ca
90 fm einb. sem skiptist i kj., hæö og
ris. Þarfnast töluv. lagf. Laust strax.
Engjasel: Nýkomiö í sölu 206 fm
pallaraöhús ásamt stæöi í bílhýsi. Góö
eign. Laust strax.
Víðiteigur — Mosfbœ: 90 fm
vandaö nýtt raöh. Áhv. nýtt lán frá veöd.
Vesturberg: 160 fm fallegt tvíl.
endaraðh. auk 30 fm bflsk. Glæsil. útsýni.
Austurborgin — vantar:
Höfum kaupanda aö góöu einb. meö
tveimur íb. t.d. á Ártúnsholti.
4ra og 5 herb.
Drápuhlíð: Ágæt 4ra-5 herb.
risíb. 4 svefnherb. Verö 4 millj.
Álfheimar: Tæpl. 100 fm 4ra
herb. íb. á 4. hæö auk 2ja herb. og
þvherb. í risi. Suðursv. Góö íb.
Skaftahlíð: 120 fm ágæt íb. á 2.
hæö. 3 svefnherb. Laus strax.
Vesturberg: 100 fm mjög góð íb.
á 2. hæð. Parket. Suöursv. Verö 5,0 millj.
Spóahólar m. bílsk.:
115 fm glæsil. íb. á 3. hæö (efstu)
meö 3 svefnherb. GóÖ áhv. lán.
Ákv. sala. Verö 5,3 millj.
Háalertisbraut: Rúml. 100 fm
góötfu. á 3. hæö. 3 svefnh. Verö 5,5 millj.
Hjarðarhagi: Ágæt 4ra herb. íb.
á 1. hæö.
Engjasel: Góö 100 fm íb. á 1.
hæö. 3 svefnherb. Stór stofa. StæÖi í
bílskýli. Verð 5-5,2 millj.
Háaleitisbraut: Óskum eftir
góöri 4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæö,
helst meö bílsk.
3ja herb.
Eskihlíð: Mjög góð 3ja herb. ib. á
3. hæö auk 2ja herb. í risi. Áhv. nýtt lán
frá veödeild.
Hraunbær: í einkasölu 80 fm
mjög góö íb. á 2. hæö. Verö 4,1-4,2
millj. Laus strax.
Asparfell: Falleg 100 fm íb. á 1.
hæö. Töluv. endurn. Verö 4,5 millj.
Leirubakki: 80 fm ágæt íb. á 2.
hæð. 2 svefnherb. Þvottaherb. í íb.
VerÖ 4,2 millj.
Víðimelur: 90 fm mjög góö 3ja
herb. íb. Fallegt útsýni.
Hjarðarhagi: 80 fm ágæt íb. á
1. hæö. Nýtt rafmagn. Suðursv. Verö
4,4 millj.
Skálagerði: 70 fm íb. á 1. hæö.
Blokkin nýmáluö. Laus nú þegar.
Ljósheimar: Mjög góð 3ja herb.
íb. á 5. hæö í lyftuhúsi. GóÖ langtímalán
áhv. Laus fljótl. Verö 4,0 millj.
Hjallavegur: Ágæt 70 fm ib. á
jaröhæö. 2 svefnherb. Sórinng. Verö
3,8 millj.
2ja herb.
Selás: Til sölu tæpl. 60 fm íb. á jarö-
hæö. Bílskréttur. Góö áhv. lán.
Álagrandi: 65 fm nýl. vönduö Ib.
á 1. hæö. Svalir i suðvestur. Verö
3,8-4,0 mlllj. Laus fljótl.
Þingholtsstrseti: Til sölu lítll
stúdfóíb. á 1. hæð. Verð 900 þús.
Hraunbær: Mjög góö 65 fm Ib. á
1. hæð. Suðursv. Laus strax. V. 3,5 m.
Sólvallagata: 60 fm ágæt kjib.
Sveigjanl. grkjör. Laus strax. V. 2,8-3,0 m.
Ýmislegt
Suðurlandsbraut: Til sölu
2487 fm húseign á mjög góöum staö.
Skiptist i tæpl. 1000 fm verslunarhæö,
700 fm skrifsthúsn. á 2. og 3. hæö og
tæpl. 600 fm verkstæöisaöstööu á 2.
hæö. Góð bilastæöi. Selst saman eöa
sitt í hvoru lagi. Góö greiðslukjör.
Laugavegur: Ca 120 fm skrifst-
húsn. á 4. hæö í lyftuhúsi neöarl. v.
Laugav. 4 skrifstherb. Fallegt útsýni.
Brœðraborgarstígur: 250
fm iönaöarhúsn. á götuhæö meö góöri
aökeyrslu. Einnig 200 fm lagerhúsn. I kj.
í Múlahverfi: 780 fm iðnaðar-
eöa verslunarhúsn. Góö lof hæö og
góöar innkeyrsludyr. Laust strax. Selst
meö góðum greiöalukjörum.
Grensásvegur: 200 fm skrifst-
húsn. Tilb. undir tróv. og móln. nú þeg-
ar. Góö bílastæði.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
ión Guömundason sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Olafur Stefánsson vioskiptafr.
.^^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
N orðurlandamót
í hestaíþróttum:
Islendingar
hlutu fern
gullverðlaun
ÍSLENSKU keppendurnir á
Norðurlandamóti í hestaíþrótt-
um sem haldið var í Vargarda í
Svíþjóð um helgina fengu fern
gullverðlaun. Aðalsteinn Aðal-
steinsson vann gæðingaskeiðið
og 250m skeið á Takti frá Prests-
húsum. Einar Oder Magnússon
sigraði í fimmgangi á Darra frá
Kampholti, varð í þriðja sæti i
gæðingaskeiði og fimmta sæti í
töltkeppni og nægði þessi árang-
ur honum samanlagt til sigurs í
fimmgangsgreinum.
Auk þeirra Aðalsteins og Einars
Öder fóru héðan til keppninnar þeir
Atli Guðmundsson sem varð fjórði
í töltkeppni og fjórgangi á Þyt frá
Hraunbæ, Hreggviður Einarsson
sem varð fimmti á Gjöf frá
Höskuldsstöðum, Tómas Ragnars-
son sem varð fjórði í fimmgangi á
Ljúfu frá Eyrarbakka, Ómar Sverr-
isson og Orri Snorrason.
Að sögn Ragnars Tómassonar,
vakti norska stúlkan Unn Kroghen
mikla athygli á mótinu. „Hún varð
sigurvegari í töltkeppni og fjór-
gangskeppni og samanlagður sigur-
vegari í fjórgangsgreinum á Strák
frá Kirkjubæ, en fyrir nokkrum
árum sigraði hún í Heimsmeistara-
keppni á Seif, sem er halfbróðir
Stráks, en þá höfðu Þjóðveijar ein-
okað efstu sætin um langt skeið.
Unn er mikil tamningakona og á
dansleik sem haldinn var á loka-
kvöldi keppninnar brá hún sér inn
á dansgólfið með Strák og skipaði
hundi sínum, sem hún hefur kennt
hinar ótrúlelgustu kúnstir, að
stökkva á bak hestinum, sem hann
og gerði og reið hundurinn hring
um gólfið með tauminn í kjaftinum
við mikinn fögnuð nærstaddra.
Ragnar hafði það eftir Tómasi
syni sínum að íslendingarnir hefðu
staðið sig vel á mótinu, einkum ef
tekið væri tillit til þess að flestir
hefðu þeir verið á lánshestum sem
þeir þekktu ekki til hlítar.
Wterkurog
Ll hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Hafnarfjörður
Unnarstígur
4ra herb. einbhús úr timbri,
með bílsk.
Móabarð
Stórglæsil. 5 herb. sérh. ásamt
bílsk. Nánari uppl. á skrifst.
Suðurvangur
Ca 135 fm íb. á 2. hæð.
Strandgata
4ra herb. ca 120 fm íb.
Sævangur
Einbhús ca 480 fm
Álfaskeið
Ca 90 fm pláss í kj. Tilvaliö fyr-
ir félagasamtök.
Hjallabraut
2ja og 3ja herb. ib. fyrir Hafn-
firðinga 60 ára og eldri. ibúðirn-
ar afh. fullb. í haust. Um er að
ræða þjónustuíb. Nánari uppl,
á skrifst.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Stefán Gunnlaugsson lögfr.
Strandgötu 25, Hf.