Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988 Eigendur og útgefendur skuldabréfa: Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Helstu skuldabréf í sölu hjá Verðbréfaviðskiptum Samvinnubankans: Tegund Ávöxtun umfram Heildarávöxtun* verðbólgu Ný spariskírteini i 7,2-8,5% II 55,5-57,4%! Eldri spariskírteini 8.5-9.5% 57.4-58.9% Veðdeild Samvinnubankans [ U - 10,0% M R : 59,6% I Lind hf. 11,5% 61,8% Glitnir hf. 3 sffii m 11,1% li 6i,2%! Samvinnusjóður íslands 10,5% 60,3% Iðnþróunarsjóður :Wfm ■ 8,8-9,5% fi fi 57,9-58,9%! Önnurörugg skuldabréf 9,5-12,0% 58,9-62,5% Fasteignatryggð skuldabréf 12,0-16,0% 62,5 - 68,3% * Miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Verið velkomin á nýjan stað. Næg bílastæði. _ _ fiármál eru okkar fag! VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI V/ SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568 Hörpuskjól - varanlegt skjól. Skúlagötu 42, Pósthólf 5056 125 Reykjavík, Sími (91)11547 HARPA lífinu lit! W i' ■ • - l i . . *.r -'Mk i Gleðjið erlenda vini og vandamenn með íslenskri gjöf! L HOI-ÐABAKKA 9 RI-YKJAVÍK SÍMI 685411 J Einbýlis- og raðhús Markarflöt: 230 fm einlyft einb. auk 30 fm bílsk. Stórar saml. stofur, 4 svefnherb. Fallegur garöur. Góö grkjör. Sunnuflöt: Til sölu 408 fm tvíl. einb. Á efri hæð eru 2 saml. stofur og 5 svefnherb. Á neðri hæö er einstaklíb. og tvær 2ja herb. íb. Falleg staösetn. Gott útsýni. Nál. miðborginni: Til sölu ca 90 fm einb. sem skiptist i kj., hæö og ris. Þarfnast töluv. lagf. Laust strax. Engjasel: Nýkomiö í sölu 206 fm pallaraöhús ásamt stæöi í bílhýsi. Góö eign. Laust strax. Víðiteigur — Mosfbœ: 90 fm vandaö nýtt raöh. Áhv. nýtt lán frá veöd. Vesturberg: 160 fm fallegt tvíl. endaraðh. auk 30 fm bflsk. Glæsil. útsýni. Austurborgin — vantar: Höfum kaupanda aö góöu einb. meö tveimur íb. t.d. á Ártúnsholti. 4ra og 5 herb. Drápuhlíð: Ágæt 4ra-5 herb. risíb. 4 svefnherb. Verö 4 millj. Álfheimar: Tæpl. 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæö auk 2ja herb. og þvherb. í risi. Suðursv. Góö íb. Skaftahlíð: 120 fm ágæt íb. á 2. hæö. 3 svefnherb. Laus strax. Vesturberg: 100 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Parket. Suöursv. Verö 5,0 millj. Spóahólar m. bílsk.: 115 fm glæsil. íb. á 3. hæö (efstu) meö 3 svefnherb. GóÖ áhv. lán. Ákv. sala. Verö 5,3 millj. Háalertisbraut: Rúml. 100 fm góötfu. á 3. hæö. 3 svefnh. Verö 5,5 millj. Hjarðarhagi: Ágæt 4ra herb. íb. á 1. hæö. Engjasel: Góö 100 fm íb. á 1. hæö. 3 svefnherb. Stór stofa. StæÖi í bílskýli. Verð 5-5,2 millj. Háaleitisbraut: Óskum eftir góöri 4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæö, helst meö bílsk. 3ja herb. Eskihlíð: Mjög góð 3ja herb. ib. á 3. hæö auk 2ja herb. í risi. Áhv. nýtt lán frá veödeild. Hraunbær: í einkasölu 80 fm mjög góö íb. á 2. hæö. Verö 4,1-4,2 millj. Laus strax. Asparfell: Falleg 100 fm íb. á 1. hæö. Töluv. endurn. Verö 4,5 millj. Leirubakki: 80 fm ágæt íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvottaherb. í íb. VerÖ 4,2 millj. Víðimelur: 90 fm mjög góö 3ja herb. íb. Fallegt útsýni. Hjarðarhagi: 80 fm ágæt íb. á 1. hæö. Nýtt rafmagn. Suðursv. Verö 4,4 millj. Skálagerði: 70 fm íb. á 1. hæö. Blokkin nýmáluö. Laus nú þegar. Ljósheimar: Mjög góð 3ja herb. íb. á 5. hæö í lyftuhúsi. GóÖ langtímalán áhv. Laus fljótl. Verö 4,0 millj. Hjallavegur: Ágæt 70 fm ib. á jaröhæö. 2 svefnherb. Sórinng. Verö 3,8 millj. 2ja herb. Selás: Til sölu tæpl. 60 fm íb. á jarö- hæö. Bílskréttur. Góö áhv. lán. Álagrandi: 65 fm nýl. vönduö Ib. á 1. hæö. Svalir i suðvestur. Verö 3,8-4,0 mlllj. Laus fljótl. Þingholtsstrseti: Til sölu lítll stúdfóíb. á 1. hæð. Verð 900 þús. Hraunbær: Mjög góö 65 fm Ib. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax. V. 3,5 m. Sólvallagata: 60 fm ágæt kjib. Sveigjanl. grkjör. Laus strax. V. 2,8-3,0 m. Ýmislegt Suðurlandsbraut: Til sölu 2487 fm húseign á mjög góöum staö. Skiptist i tæpl. 1000 fm verslunarhæö, 700 fm skrifsthúsn. á 2. og 3. hæö og tæpl. 600 fm verkstæöisaöstööu á 2. hæö. Góð bilastæöi. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Góö greiðslukjör. Laugavegur: Ca 120 fm skrifst- húsn. á 4. hæö í lyftuhúsi neöarl. v. Laugav. 4 skrifstherb. Fallegt útsýni. Brœðraborgarstígur: 250 fm iönaöarhúsn. á götuhæö meö góöri aökeyrslu. Einnig 200 fm lagerhúsn. I kj. í Múlahverfi: 780 fm iðnaðar- eöa verslunarhúsn. Góö lof hæö og góöar innkeyrsludyr. Laust strax. Selst meö góðum greiöalukjörum. Grensásvegur: 200 fm skrifst- húsn. Tilb. undir tróv. og móln. nú þeg- ar. Góö bílastæði. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 ión Guömundason sölustj., Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefánsson vioskiptafr. .^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 N orðurlandamót í hestaíþróttum: Islendingar hlutu fern gullverðlaun ÍSLENSKU keppendurnir á Norðurlandamóti í hestaíþrótt- um sem haldið var í Vargarda í Svíþjóð um helgina fengu fern gullverðlaun. Aðalsteinn Aðal- steinsson vann gæðingaskeiðið og 250m skeið á Takti frá Prests- húsum. Einar Oder Magnússon sigraði í fimmgangi á Darra frá Kampholti, varð í þriðja sæti i gæðingaskeiði og fimmta sæti í töltkeppni og nægði þessi árang- ur honum samanlagt til sigurs í fimmgangsgreinum. Auk þeirra Aðalsteins og Einars Öder fóru héðan til keppninnar þeir Atli Guðmundsson sem varð fjórði í töltkeppni og fjórgangi á Þyt frá Hraunbæ, Hreggviður Einarsson sem varð fimmti á Gjöf frá Höskuldsstöðum, Tómas Ragnars- son sem varð fjórði í fimmgangi á Ljúfu frá Eyrarbakka, Ómar Sverr- isson og Orri Snorrason. Að sögn Ragnars Tómassonar, vakti norska stúlkan Unn Kroghen mikla athygli á mótinu. „Hún varð sigurvegari í töltkeppni og fjór- gangskeppni og samanlagður sigur- vegari í fjórgangsgreinum á Strák frá Kirkjubæ, en fyrir nokkrum árum sigraði hún í Heimsmeistara- keppni á Seif, sem er halfbróðir Stráks, en þá höfðu Þjóðveijar ein- okað efstu sætin um langt skeið. Unn er mikil tamningakona og á dansleik sem haldinn var á loka- kvöldi keppninnar brá hún sér inn á dansgólfið með Strák og skipaði hundi sínum, sem hún hefur kennt hinar ótrúlelgustu kúnstir, að stökkva á bak hestinum, sem hann og gerði og reið hundurinn hring um gólfið með tauminn í kjaftinum við mikinn fögnuð nærstaddra. Ragnar hafði það eftir Tómasi syni sínum að íslendingarnir hefðu staðið sig vel á mótinu, einkum ef tekið væri tillit til þess að flestir hefðu þeir verið á lánshestum sem þeir þekktu ekki til hlítar. Wterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiöill! Hafnarfjörður Unnarstígur 4ra herb. einbhús úr timbri, með bílsk. Móabarð Stórglæsil. 5 herb. sérh. ásamt bílsk. Nánari uppl. á skrifst. Suðurvangur Ca 135 fm íb. á 2. hæð. Strandgata 4ra herb. ca 120 fm íb. Sævangur Einbhús ca 480 fm Álfaskeið Ca 90 fm pláss í kj. Tilvaliö fyr- ir félagasamtök. Hjallabraut 2ja og 3ja herb. ib. fyrir Hafn- firðinga 60 ára og eldri. ibúðirn- ar afh. fullb. í haust. Um er að ræða þjónustuíb. Nánari uppl, á skrifst. Árni Grétar Finnsson hrl. Stefán Gunnlaugsson lögfr. Strandgötu 25, Hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.