Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988
39
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast á hárgreiðslustofu í Breiðholti. Upplýsingar í síma 72053 á daginn og 54713 á kvöldin. Kennarar! Kennara vantar að Grunnskóla Vestmanna- eyja. Almenn kennsla og eðlisfræði. Einnig vantar enskukennara. Nánari upplýsingar í síma 98-11088 eftir hádegi. Skólafulltrúi. Stýrimann og yfirvélstjóra vantar á línubát með beitningarvél. Uppl. í símum 92-15111 og 985-27051.
„Au pair“ óskast (ekki yngri en 20 ára) til að gæta 2ja barna erlendis frá 15. sept.-15. júlí, auk léttra heimilisstarfa. Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 4338“. Upplýsingar í síma 656864 milli kl. 17 og 19 næstu daga.
Aðstoðarmenn Óskum eftir að ráða aðstoðarmenn við prentun. Nánari upplýsingar yeitir Daníel Helgason á staðnum frá kl. 15-17. . PDæsúdOæ KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 671900
Ræstingar Viljum ráða starfsfólk til ræstinga í heil og hálf störf á þrifalegum vinnustað. Upplýsingar í síma 33033 á skrifstofutíma.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
tifboð — útboð
Jarðýta
Tilboð óskast í nýupptekna jarðýtu af gerð-
inni CATERPILLAR D8H ÁRG. 1970. Góð
greiðslukjör.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma
91-37545 milli kl. 9.00 og 17.00.
Steypumót
Tilboð óskast í 208 fm af nýlegum ABM álfleka-
mótum ásamt fylgihlutum. Góð greiðslukjör.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma
91-37545 milli kl. 9.00 og 17.00.
| ferðir — ferðalög |
Barðstrendingafélagið
fer í árlega fjölskylduferð sína laugardaginn
13. ágúst nk. Ekið verður á Hveravelli og í
Kerlingarfjöll.
Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anverðri, kl. 9.00 f.h.
Miðapantanir hjá Ólafi A. Jónssyni, sími
71374, Maríu Jónsdóttur, sími 656417 og
Vikari Davíðssyni, sími 36855 á kvöldin.
Mætum vel búin og nestuð.
Stjórnin.
ýmislegt
Sumardvalarheimilið
Kjarnholtum, Biskupstungum
Eigum laus pláss á okkar síðasta námskeið
frá 14.-26. ágúst fyrir 7-12 ára börn.
Upplýsingar í síma 652221.
Hestamenn ath!
Get tekið hross í hagagöngu nú í ágúst og
fram að áramótum.
Upplýsingar í síma 98-21048 á kvöldin.
til sö/u
Til sölu 60 fm íbúð
miðsvæðis í Reykjavík. Heppilega staðsett
fyrir skólafólk. Einnig möguleikar á að breyta
í skrifstofuhúsnæði. Mikið áhvílandi.
Uppl. eftir kl. 18.00 í símum: 43647 og 41158
(skilaboð), Kristín Guðmundsdóttir.
Fiskvinnsla
- matvælaiðnaður
Til sölu mjög gott nýtt iðnaðarhúsnæði ca
440 fm í Reykjavík. Góðar kæli- og frysti-
geymslur.
Upplýsingar í síma 24265.
Prentsmiðjur - bókbönd
Krause skurðarhnífur til sölu. Pappírsbreidd:
82 cm.
Upplýsingar í síma 45333.
tilkynningar
Fasteignasölupróf
Prófnefnd löggiltra fasteignasala hefur
ákveðið að gefa eftirtöldum kost á að þreyta
1. hluta fasteignasöluprófs nú í haust:
1. Þeim, sem sóttu námskeið nefndarinnar
sl. vetur, en þreyttu ekki próf að vori.
2. Þeim, sem ekki sóttu námskeiðið sl. vet-
ur, en óska eigi að síður eftir að þreyta
próf.
Próf fyrir framangreinda verður haldið sam-
hliða sjúkra- og upptökuprófum dagana 10.
og 17. september nk. frá íd. 9.00-13.00. Próf-
staður verður í Borgartúni 6, Reykjavík, 4.
hæð.
Tilkynna ber þátttöku í prófinu bréflega til
dómsmálaráðuneytisins, Arnarhvoli,
Reykjavík, fyrir 1. september nk. Þar fást
einnig upplýsingar um prófgreinar og prófs-
efni.
Prófgjald kr. 10.000.- ber að senda með til-
kynningu um þátttöku í prófi.
Prófnefnd löggiltra fasteignasaia.
Innflytjendur
byggingarefnis
- efnissalar
Fyrirhugað er að einangra viðbyggingu Há-
skólabíós við Hagatorg að utan og klæða
með lituðum álplötum, svo sem Alucobond
eða hliðstæðum plötum.
Um er að ræða 1100 fm veggfleti ásamt
hurðum og ýmsum aðfellingum að þökum
og öðrum byggingarhlutum.
Byggingarnefnd Háskólabíós óskar eftir al-
mennum upplýsingum um hugsanleg klæðn-
ingarefni ásamt festingum og fylgihlutum.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Torfason í
síma 24799.
Upplýsingar sendist byggingarnefnd Há-
skólabíós, c/o Háskólabíó við Hagatorg fyrir
10. september 1988.
Byggingarnefnd
atvinnuhúsnæði
Til leigu í Borgarnesi
ca 90 fm húsnæði, hentugt fyrir verslun,
smáiðnað eða skrifstofur.
Upplýsingar í síma 93-71167 á kvöldin.
lögtök
Lögtaksúrskurður
Hinn 5. ágúst 1988 var í fógetarétti ísafjarð-
ar og ísafjarðarsýslu kveðinn upp lögtaksúr-
skurður fyrir ógreiddri skilaskyldri stað-
greiðslu skatta fyrir fyrri helming ársins 1988
og ógreiddum gjaldföllnum gjöldum ársins
1988.
Búast má við að lögtök verði án frekari fyrir-
vara framkvæmd að liðnum átta sólarhring-
um frá birtingu þessarar auglýsingar.
8. ágúst 1988.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Viðtalstímar
iðnaðarráðherra
Iðnaöarráðherra, Friðrik Sophusson, verður með viötalstíma í heim-
sóknum sínum i Reykjaneskjördæmi á eftirtöldum stöðum:
Sjálfstæðishúsinu, Njarðvík, miðvikudaginn 3. ágústkl. 17.00-18.00'
Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði, mánudaginn 8. ágúst kl. 17.00-18.00
Sjálfstæöishúsinu i Kópavogi, Hamraborg 1, þriðjudaginn 9. ágúst
kl. 17.00-18.00.
Stjórn kjördæmisráðs.
Heimsóknir iðnaðarráðherra í
Reykjaneskjördæmi
Kópavogur
Iðnaðarráðherra,
Friðrik Sophusson,
og Salóme Þorkels-
dóttir, alþingismað-
ur, munu heimsækja
iðnfyrirtæki í Kópa-
vogi milli kl. 14.00
og 17.00 þriöjudag-
inn 9. ágúst. Kl.
18.00 hefst rabb-
fundur í Sjálfstæðis-
húsinu Hamraborg
1 með trúnaðar-
mönnum Sjálfstæð-
isflokksins i Kópavogi, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós.
Allir trúnaðarmenn flokksins eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi.