Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988 Um hundrað tegundir fjölærra jurta og þeim fjölgar sífellt LION SKLÚBBUR Kópavogs veitti Guðrúnu Ástu Þórarins- dóttur og Birgi Guðjónssyni við- urkenningu fyrir garð þeirra að Hjallabrekku 28. Að sögn þeirra er að finna í garð- inum fjölmargar gerðir gíjóts og má þar nefna hraun sem þau hafa tínt í Krýsuvíkurhrauni, fjörugrjót, Drápuhlíðargrjót og grjót frá Helln- um á Snæfellsnesi. Guðrún sagði garðinn og viðhald hans eitt af aðaláhugamálum þeirra á sumrin. í garðinum er gróðurhús reist af syni þeirra hjóna sem er garðyrkjufræðingur. „Við erum með ýmsar tegundir jurta í gróður- húsinu, til að mynda dahlíur sem eru orðnar 15 ára gamlar, begon- íur, gladíólur og rósir." „í garðinum eru um 100 tegund- ir fjölærra blóma og við erum enn að bæta við á vorin. Þá er farið í gróðrarstöðvamar og eitthvað spennandi keypt." Bleikar og hvítar lúpínur prýða garðinn og sagði Guðrún og Birgir við gróðurhúsið í garðinum að Hjallabrekku 28. Guðrún að öll háu blómin yrði að anátt. Garðurinn sem er 20 ára binda upp því að garðurinn væri gamall er algerlega verk þeirra illa varinn fyrir suðaustan- og aust- hjónanna. Stórgrýti og margar runna- tegundir einkenna garðinn Rotaryklúbbur Kópavogs veitti þeim Guðrúnu Erlends- dóttur og Ásgeiri Þ. Ásgeirssyni viðurkenningu fyrir garðinn að Hlíðarvegi 49. Lóðin hefur tekið miklum stakkaskiptum í sumar og síðasta sumar en stefnt er að því að klára lóðina norðan megin næsta sumar. Stórgrýtið sem flutt hefur verið í garðinn skipt- ir tugum tonna. Að sögn Guðrúnar og Ásgeirs hefur Karl Guðjónsson garðyrkju- fræðingur hannað garðinn og séð um framkvæmdir. Vinna í garðin- um hófst í fyrra og voru þau tré sem fjarlægja þurfti flutt í 'lóð við sumarbústað þeirra í Kjósinni. Guð- rún sagði að meðan garðurinn væri í sköpun ynni hún að jafnaði hálfan daginn í honum. Foreldrar Guðrúnar áttu lóðina í upphafi en Guðrún og Ásgeir byggðu húsið sem stendur á lóð- inni. „Það hefur verið mjög ánægju- legt að vinna að fegrun lóðarinnar. Við höfum plantað fjölmörgum runna- og blómategundum og má þar nefna loðvíði, dvergfurur, eini, Guðrún og Ásgeir í garðinum að Hlíðarvegi 49. skriðmispil, alparós, dormrós, Miðnesheiði og þær eru ófáar ferð- hansarós og nokkur afbrigði af imar sem vörubfllinn hefur farið. nellikum." Kannski hafa álfar komið með öllu „Stórgrýti hefur verið flutt af gijótinu," sagði Guðrún að lokum. Ibúarnir skipulögðu garðinn oggróðursettu plöntur sjálfir íbúar fjölbýlishúsanna að Álfatúni 17—25 fengu viðurkenn- ingu Umhverfisráðs fyrir fallega og snyrtilega lóð. Flutt var inn í húsin árið 1984 en garðurinn var gerður 1986 þannig að hér er um nýlegan garð að ræða. Fulltrúar íbúa í hveijum stiga- gangi tóku við verðlaununum. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við nokkra þeirra; þær Óiöfu Jónu Guðmundsdóttur, Margréti Eiríks- dóttur og Brynhildi Jónu Gísladótt- ur. Að sögn þeirra hafa íbúarnir skipulagt garðinn og _ gróðursett plönturnar sjálfir en fengu leið- beiningar og hjálp frá skipulags- og landafræðingi sem búsettur er í húsinu. Grunnt var niður á klöpp og var mikill jarðvegur fluttur í garðinn. Samvinna íbúanna hefur gengið vel þótt menn hafi misjafnan áhuga á garðvinnunni. í garðinum er mikið um hóla og hæðir en einnig eru skipulögð leik- svæði með leiktækjum fyrir börnin. Margrét sagði að yngstu börnin Morgunblaðið/Ámi Sæbesg Fulltrúar ibúanna í Álfatúni 17—25, þær Brynhildur Jóna Gísladótt- ir, Margrét Eiríksdóttir ásamt dætrum sínum Berglindi og Katrínu Kristinsdætrum og Ólöf Jóna Guðmundsdóttir. lékju sér nær eingöngu í garðinum í garðinum væri gott skjól enda en þau eldri sæktu meira í Foss- með veðursælustu stöðum nema vogsdalinn sem er norðan við húsið. þegar um austanátt væri að ræða. 59 ■ Verið velkomin í 6 DAGA FJALLAFERÐIR okkar í sumar um Borgarfjörð, Kaldadal, Landmanna- laugar, Eldgjá, Skaftafell og Þórsmörk. Brottför alla mánudaga fram til 22. ágúst. VERÐ AÐEINS KR. 16.500,- Innifalið: Allur matur, tjöld, dýnur og leiðsögn. M Börn fá 50% afslátt. iKYNNIÐ YKKUR EINNIG 12 DAGA HÁLENDISFERÐIR OKKAR ! ^^^^ÚLFARJACOBSEJ^eröaskrifstofa Austurstrætl 9 - Sfmar 13499 & 13491 Simar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Óðinsgata Hverfisgata 63-115 Skúlagata Laugavegur 101 -171 Sogavegur 101 -109 o.fl. Sogavegur117-158 Freyjugata 28-49 o.fl. Kjartansgata Austurgerði Stigahlíð 49-97 Ármúli Garðsendi Álftamýri, raðhús KOPAVOGUR Þinghólsbraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.