Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988 53 BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR ÚR VALSMYNDINA: SKÆR UÓS STÓRBORGARINNAR LÖGREGLU- SKÓUNN5 Sýnd kl. 5. ALLTLATIÐ FLAKKA Sýndkl.11. Bright Lights, Big City. HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR MICHAEL J. FOX OG KIEFER SUTHERLAND ERU HÉR SAMAN f „BRIGHT LIGHTS, BIG CITT", SEM FÉKK ÞRUMU- GÓÐAR VIDTÖKUR VESTAN HAFS OG BÁÐIR FARA ÞEIR A KOSTUM. TÓNLISTIN f MYNDINNI ER NÚ ÞEGAR ORÐIN GEYSIVINSÆL UM HEIM ALLAN. Aðalhl.: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Catcs, Dianne Wiest. — Leikstj.: James Bridgcs. Framl.: Sydney Pollnck, Mark Rosenberg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STALLONE RAMBOlll BEETLEJUICE ÞRÍRMENN OGBARN Sýnd kl.5,7, 9og 11. Sýnd kl. 5,7 og 9. STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndin í árl Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuft innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 A UNIVERSAL Release © 19H7 I rmcrvl Ot>’ ‘aixhos lm Ný, drepfyndin gamanmynd frá UNTVERSAL. Myndin cr um tvær vinkonur í leit að draumaprinsinum. Breytt við- horf og lífshættulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyrir óseðjandi Iöngun verða þær að gæta að sér, en það rcynist þeim oft meira en erfitt. Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the Future) og Victoria Jackson (Baby Boom). Framlciðandi: Ivan Reitmann (Animal House). Sýnd kl. 7,9 og 11. SORÐHJA *** VARIETY. *** L.A. TIMES. Sýndkl.7,9og11. SKÓLAFANTURINN Hörkuspennandi unglingamyndl Sýndkl. 7,9og 11. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina SKÆRLJÓSSTÓR- BORGARINNAR meðMICHAELJ. FOXog KIEFER SUTHERLAND. f<ZÍ aCCiTj^ínrr l undt iMkttnmtH tmw HMHgma HERKLÆÐIGUÐS Sýnd kl. 9og 11.15. SVIFURAÐHAUSHÐ NAGRANNAKONAN •uiUANwyi MntOAVö Sýndkl.5og7. KÆRISALI Endurs. kl. 7. Leikstj.: Francois Truffaut. Endurs. kl. 5,7,9,11.15. HENTUMOMMU AFLESTINNI Endurs. kl. 5,9,11.1 LEIÐSOGUMAÐURINN BLAÐAUMMÆLI: * * * * TÍMINN: Þetta er hrein og bein fjögurra stjörnu stórmynd. D.V. Leiðsögumaðurinn er í senn hrífandi I mynd, spennandi, óvægin, rómantísk og allt þar á milli. Drífið ykkur á Leiðsögumanninn. MORGUNBLAÐIÐ: Leikstjórnin einkennist af einlægni og virðingu fyrir viðfangsefninu. ÞIJ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA MYND FYRR! Aðal: HELGISKÚLASON og MIKKJEL GAUP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuft innan 14 ára. Bladid sem þú vaknar vid! V estmannaeyjar; Hárgreiðslustof a Þorsteinu opnar Hárgreiðslustofa Þorsteinu opnaði fyrir skömmu í nýju og rúmgóðu húsnæði við Kirkjuveg 10 í Vest- mannaeyjum, en Þorsteina Grétars- dóttir hárgreiðslumeistari er eig- andi stofunnar. Hún hefur rekið hárgreiðslustofu í Vestmannaeyjum um langt árabil. Auk Þorsteinu vinna á stofunni Lára Skærings- dóttir hárgreiðslusveinn og Erla Pálsdóttir. Hárgreiðslustofa Þor- steinu er búin öllum helstu nýjung- um í búnaði hárgreiðslustofa. Morgunblaðið/Sigurgeir í Eyjum. Þorsteina Grétarsdóttir hárgreiðslumeistari er hægra megin ,en hjá henni stendur Lára Skæringsdóttir hárgreiðslusveinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.