Morgunblaðið - 09.08.1988, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988
53
BÍÓHÖLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR ÚR VALSMYNDINA:
SKÆR UÓS
STÓRBORGARINNAR
LÖGREGLU-
SKÓUNN5
Sýnd kl. 5.
ALLTLATIÐ
FLAKKA
Sýndkl.11.
Bright Lights,
Big City.
HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR MICHAEL J. FOX
OG KIEFER SUTHERLAND ERU HÉR SAMAN f
„BRIGHT LIGHTS, BIG CITT", SEM FÉKK ÞRUMU-
GÓÐAR VIDTÖKUR VESTAN HAFS OG BÁÐIR
FARA ÞEIR A KOSTUM.
TÓNLISTIN f MYNDINNI ER NÚ ÞEGAR ORÐIN
GEYSIVINSÆL UM HEIM ALLAN.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe
Catcs, Dianne Wiest. — Leikstj.: James Bridgcs.
Framl.: Sydney Pollnck, Mark Rosenberg.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
STALLONE RAMBOlll
BEETLEJUICE
ÞRÍRMENN
OGBARN
Sýnd kl.5,7,
9og 11.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
STALLONE SAGÐI í
STOKKHÓLMI Á DÖGUN-
UM AÐ RAMBO III VÆRI
SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL
ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM
SAMMÁLA.
Rambó III
Toppmyndin í árl
Aðalhl.: Sylvester Stall-
one, Richard Crenna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuft innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
A UNIVERSAL Release
© 19H7 I rmcrvl Ot>’ ‘aixhos lm
Ný, drepfyndin gamanmynd frá UNTVERSAL. Myndin cr
um tvær vinkonur í leit að draumaprinsinum. Breytt við-
horf og lífshættulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyrir
óseðjandi Iöngun verða þær að gæta að sér, en það rcynist
þeim oft meira en erfitt.
Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the Future)
og Victoria Jackson (Baby Boom).
Framlciðandi: Ivan Reitmann (Animal House).
Sýnd kl. 7,9 og 11.
SORÐHJA
*** VARIETY.
*** L.A. TIMES.
Sýndkl.7,9og11.
SKÓLAFANTURINN
Hörkuspennandi
unglingamyndl
Sýndkl. 7,9og 11.
Bíóhöllin frumsýnirí dag
myndina
SKÆRLJÓSSTÓR-
BORGARINNAR
meðMICHAELJ. FOXog
KIEFER SUTHERLAND.
f<ZÍ aCCiTj^ínrr
l undt iMkttnmtH tmw HMHgma
HERKLÆÐIGUÐS
Sýnd kl. 9og 11.15.
SVIFURAÐHAUSHÐ
NAGRANNAKONAN
•uiUANwyi MntOAVö
Sýndkl.5og7.
KÆRISALI
Endurs. kl. 7.
Leikstj.: Francois Truffaut.
Endurs. kl. 5,7,9,11.15.
HENTUMOMMU
AFLESTINNI
Endurs. kl. 5,9,11.1
LEIÐSOGUMAÐURINN
BLAÐAUMMÆLI: * * * *
TÍMINN: Þetta er hrein og bein fjögurra stjörnu
stórmynd.
D.V. Leiðsögumaðurinn er í senn hrífandi
I mynd, spennandi, óvægin, rómantísk
og allt þar á milli. Drífið ykkur á
Leiðsögumanninn.
MORGUNBLAÐIÐ: Leikstjórnin einkennist af einlægni
og virðingu fyrir viðfangsefninu.
ÞIJ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA MYND FYRR!
Aðal: HELGISKÚLASON og MIKKJEL GAUP.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuft innan 14 ára.
Bladid sem þú vaknar vid!
V estmannaeyjar;
Hárgreiðslustof a
Þorsteinu opnar
Hárgreiðslustofa Þorsteinu opnaði
fyrir skömmu í nýju og rúmgóðu
húsnæði við Kirkjuveg 10 í Vest-
mannaeyjum, en Þorsteina Grétars-
dóttir hárgreiðslumeistari er eig-
andi stofunnar. Hún hefur rekið
hárgreiðslustofu í Vestmannaeyjum
um langt árabil. Auk Þorsteinu
vinna á stofunni Lára Skærings-
dóttir hárgreiðslusveinn og Erla
Pálsdóttir. Hárgreiðslustofa Þor-
steinu er búin öllum helstu nýjung-
um í búnaði hárgreiðslustofa.
Morgunblaðið/Sigurgeir í Eyjum.
Þorsteina Grétarsdóttir hárgreiðslumeistari er hægra megin ,en hjá
henni stendur Lára Skæringsdóttir hárgreiðslusveinn.