Morgunblaðið - 07.09.1988, Síða 38

Morgunblaðið - 07.09.1988, Síða 38
—38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Setbergshverfi - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Yfirvélstjóri óskast á nýja Breiðafjarðarferju Óskum eftir að ráða yfirvélstjóra á skipt vort, sem er í smíðum og afhendast á í mars/apríl 1989. Skipið Verður með 1400 ha aðalvélum, gert út frá Stykkishólmi og megin farsvið þess verða ferjusiglingar yfir Breiðafjörð. Æskilegt að hlutaðeigandi hafi vélstjórarétt- indi VF1. Umsókn ásamt upplýsingum um réttindi og fyrri störf sendist fyrir 30. sept. 1988 til Flóa- bátsins Baldurs hf., Skólastíg 4, 340 Stykkis- hólmi. Sport vör u versl u n í vesturhluta Reykjavíkur óskar eftir starfs- manni í verslun sína. Starfið felst í ráðgjöf og sölu á sportvörum og -fatnaði. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu þjón- ustulundaðir með góða framkomu. Vinnutími er eftir hádegi frá kl. 13.00. Ráðn- ing verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Liósauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Framreiðslustörf - afgreiðslustörf Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir- töldum stöðum: - Myllan, conditori í Kringlunni: Fram- reiðslu- og afgreiðslustörf í skemmti- legu umhverfi hálfan eða allan daginn. - Álfheimabakaríi, Álfheimum 6: Afgreiðslustörf hálfan eða allan daginn og um helgar eftir samkomulagi. - Álfheimabakaríi, Hagamel 67: Afgreiðslustörf hálfan daginn fyrir og eftir hádegi til skiptis og um helgar eft- ir samkomulagi. Upplýsingar á viðkomandi stöðum frá kl. 17.00-18.00 miðvikudag og fimmtudag. Brauð hf., Skeifunni 11. Vélfræðingur með full réttindi (VF1) óskar eftir starfi í landi eða á góðu loðnuskipi. Upplýsingar í síma 78248. Vélavörð vantar á mb. Sólborgu SU. Upplýsingar í síma 91-32002. Framleiðslustörf ♦ Við viljum ráða nokkrar stúlkur til starfa í vettlingadeild okkar í Súðavogi 44-48. Framleiðsla á hinum sívinsælu 66°N plast- og gúmmivettlingum. Leitum að duglegu og samviskusömu starfs- fólki, sem vill vinna að beinni verðmætasköp- un. Góð laun. Upplýsingar verttar í síma 11520 eða á skrifstofunni, Skúlagötu 51 v/Hlemmtorg. Sjóklæðagerðin hf. Ungtfólk! Hafið þið áhuga á veitingarekstri? Stórt diskótek í Reykjavík óskar eftir dug- miklu fólki (2-4 í hóp) á aldrinum 20-30 ára, sem vill taka þátt í að byggja upp aðsókn á góðum skemmtistað. í starfinu felst virk þátttaka í daglegum rekstri. Upplýsingar, ásamt mynd, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 13/9 ’88, merktar: „V - 8001 “. Kennarar - kennarar Héraðskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélagsgreinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskóiinn í Reykjanesi. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Eiðistorg, Seltjarnarnesi 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. 3. Afgreiðsla í kjötboði. Kjörgarður, Laugavegi 59 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. Kringlan 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla í bakarfi. 3. Afgreiðsla í afgreiðsluborðum. 4. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. Skeifan 15 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla í bakaríi. 3. Uppfylling í mjólkur- og ostakæli. 4. Afgreiðsla og uppfylling í sérvörudeild. 5. Verðmerkingar á sérvörulager. Um er að ræða bæði heilsdags- og hluta- störf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi Hagkaups, Skeifunni 15, sími 686566 alla virka daga frá kl. 13.00-17.30, eða hjá versl- unarstjórum. HAGKAUP starfsmannahald, Skeifunni 15. Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur afgreiðslu óskast. Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 12. sept. ’88, merktar: „Trúnaðarmál - 6935“. Iðnaðarmenn óskast Viljum ráða nú þegar vélvirkja, rennismiði, stálskipasmiði og trésmiði. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 50520 og 50168. Bátalón hf., skipasmíðastöð, Hafnarfirði. Sólheimar í Grímsnesi óska eftir að ráða starfsmann til starfa á heimiliseiningu. Nánari upplýsingar gefur aðstoðarforstöðu- maður í síma 98-64432. Forstöðumaður öldrunarmála Auglýst er eftir forstöðumanni öldrunarmála í ísafjarðarkaupstað. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu í öldrunarmálum éða hafi unnið hliðstæð störf. Umsóknarfrestur er til 20. sept. nk. Upplýsingar gefur Snorri Hermannsson í síma 94-3526 eða bæjarstjórinn í síma 94-3722. Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Æskilegar kennslugreinar: Danska og þýska. Alþýðuskólinn á Eiðum er heimavistarskóli, 15 km frá Egilsstöðum, með um 40 nemend- ur í 9. bekk grunnskóla og um 80 nemendur í framhaldsnámi. Til staðar er ódýrt íbúðar- húsnæði og ágæt vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skóiastjóri. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Líffræðikennara vantar strax að Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti. Kennsla er mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga frá kl. 13.15 til 16.15. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600 og hjá deildarstjóra, Ástþóri Gíslasyni, í síma 44091. Skólameistari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.