Morgunblaðið - 07.09.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 07.09.1988, Qupperneq 38
—38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Setbergshverfi - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Yfirvélstjóri óskast á nýja Breiðafjarðarferju Óskum eftir að ráða yfirvélstjóra á skipt vort, sem er í smíðum og afhendast á í mars/apríl 1989. Skipið Verður með 1400 ha aðalvélum, gert út frá Stykkishólmi og megin farsvið þess verða ferjusiglingar yfir Breiðafjörð. Æskilegt að hlutaðeigandi hafi vélstjórarétt- indi VF1. Umsókn ásamt upplýsingum um réttindi og fyrri störf sendist fyrir 30. sept. 1988 til Flóa- bátsins Baldurs hf., Skólastíg 4, 340 Stykkis- hólmi. Sport vör u versl u n í vesturhluta Reykjavíkur óskar eftir starfs- manni í verslun sína. Starfið felst í ráðgjöf og sölu á sportvörum og -fatnaði. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu þjón- ustulundaðir með góða framkomu. Vinnutími er eftir hádegi frá kl. 13.00. Ráðn- ing verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Liósauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Framreiðslustörf - afgreiðslustörf Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir- töldum stöðum: - Myllan, conditori í Kringlunni: Fram- reiðslu- og afgreiðslustörf í skemmti- legu umhverfi hálfan eða allan daginn. - Álfheimabakaríi, Álfheimum 6: Afgreiðslustörf hálfan eða allan daginn og um helgar eftir samkomulagi. - Álfheimabakaríi, Hagamel 67: Afgreiðslustörf hálfan daginn fyrir og eftir hádegi til skiptis og um helgar eft- ir samkomulagi. Upplýsingar á viðkomandi stöðum frá kl. 17.00-18.00 miðvikudag og fimmtudag. Brauð hf., Skeifunni 11. Vélfræðingur með full réttindi (VF1) óskar eftir starfi í landi eða á góðu loðnuskipi. Upplýsingar í síma 78248. Vélavörð vantar á mb. Sólborgu SU. Upplýsingar í síma 91-32002. Framleiðslustörf ♦ Við viljum ráða nokkrar stúlkur til starfa í vettlingadeild okkar í Súðavogi 44-48. Framleiðsla á hinum sívinsælu 66°N plast- og gúmmivettlingum. Leitum að duglegu og samviskusömu starfs- fólki, sem vill vinna að beinni verðmætasköp- un. Góð laun. Upplýsingar verttar í síma 11520 eða á skrifstofunni, Skúlagötu 51 v/Hlemmtorg. Sjóklæðagerðin hf. Ungtfólk! Hafið þið áhuga á veitingarekstri? Stórt diskótek í Reykjavík óskar eftir dug- miklu fólki (2-4 í hóp) á aldrinum 20-30 ára, sem vill taka þátt í að byggja upp aðsókn á góðum skemmtistað. í starfinu felst virk þátttaka í daglegum rekstri. Upplýsingar, ásamt mynd, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 13/9 ’88, merktar: „V - 8001 “. Kennarar - kennarar Héraðskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélagsgreinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskóiinn í Reykjanesi. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Eiðistorg, Seltjarnarnesi 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. 3. Afgreiðsla í kjötboði. Kjörgarður, Laugavegi 59 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. Kringlan 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla í bakarfi. 3. Afgreiðsla í afgreiðsluborðum. 4. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. Skeifan 15 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla í bakaríi. 3. Uppfylling í mjólkur- og ostakæli. 4. Afgreiðsla og uppfylling í sérvörudeild. 5. Verðmerkingar á sérvörulager. Um er að ræða bæði heilsdags- og hluta- störf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi Hagkaups, Skeifunni 15, sími 686566 alla virka daga frá kl. 13.00-17.30, eða hjá versl- unarstjórum. HAGKAUP starfsmannahald, Skeifunni 15. Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur afgreiðslu óskast. Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 12. sept. ’88, merktar: „Trúnaðarmál - 6935“. Iðnaðarmenn óskast Viljum ráða nú þegar vélvirkja, rennismiði, stálskipasmiði og trésmiði. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 50520 og 50168. Bátalón hf., skipasmíðastöð, Hafnarfirði. Sólheimar í Grímsnesi óska eftir að ráða starfsmann til starfa á heimiliseiningu. Nánari upplýsingar gefur aðstoðarforstöðu- maður í síma 98-64432. Forstöðumaður öldrunarmála Auglýst er eftir forstöðumanni öldrunarmála í ísafjarðarkaupstað. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu í öldrunarmálum éða hafi unnið hliðstæð störf. Umsóknarfrestur er til 20. sept. nk. Upplýsingar gefur Snorri Hermannsson í síma 94-3526 eða bæjarstjórinn í síma 94-3722. Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Æskilegar kennslugreinar: Danska og þýska. Alþýðuskólinn á Eiðum er heimavistarskóli, 15 km frá Egilsstöðum, með um 40 nemend- ur í 9. bekk grunnskóla og um 80 nemendur í framhaldsnámi. Til staðar er ódýrt íbúðar- húsnæði og ágæt vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skóiastjóri. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Líffræðikennara vantar strax að Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti. Kennsla er mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga frá kl. 13.15 til 16.15. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600 og hjá deildarstjóra, Ástþóri Gíslasyni, í síma 44091. Skólameistari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.