Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 39
39
MORÖÚfíB'ÍAÐIÐ, MIðWkÚDAÓ’ÚR f. 'á^PTÉMÚEÍÍ' 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stýrimaður *
Stýrimaður óskar eftir góðu plássi á fiskibát
á suðvesturhorni landsins. Hef full réttindi.
Upplýsingar í síma 53606.
Kennara vantar
við grunnskólann í Grímsey sem fyrst. Frítt
húsnæði fylgir.
Upplýsingar í símum 96-73123 og 96-73115.
Börn
Viltu gæta tveggja barna, sem eiga heima í
Kópavogi, í 20 stundir á viku?
Upplýsingar í síma 641471.
Vélstjóri óskast
á m/b Sigurvík frá Vestmannaeyjum, sem
er á fiskitrolli og selur aflann út í gámum.
Upplýsingar í síma 98-12129, 98-11700 og
985-20317.
Veitingahús
Veitingahús í miðborginni óskar eftir starfs-
fólki í eftirtalin störf:
Framreiðslunema, aðstoðarfólk í veitingasal
og uppvask.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merktar: „Q - 14101“.
Vélstjórar
Vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 91 -54416 og 985-25974.
Verkamenn
Verkamenn óskast til byggingastarfa á
Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 622700.
ÍSTAK
Byggingaverkamenn
óskast til starfa nú þegar.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 76747 eða 985-25605.
Eyktsf. - verktakar.
Starfsfólk
óskast til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum.
Sæigætisgeröin Drift,
Dalshrauni 10,
Hafnarfirði, sími53105.
Starfsmaður við
kaffiafgreiðslu
Tölvúfræðslan óskar eftir að ráða stúlku til
starfa í kaffistofu skólans.
Nánari upplýsingar veitir Ómar Hjörleifsson
í síma 687590.
Tölvufræðslan
A
Trésmiðir
Trésmið vantar á Trésmíðaverkstæði Kópa-
vogskaupstaðar, aðallega í viðhald á skólum
og dagvistarheimilum.
Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður
húseigna bæjarins á Tæknideild Kópavogs-
kaupstáðar, sími 41570.
Bæjarritari.
VELSMIÐJA
SPÉTURS AUÐUNSSONAR
Óseyrarbraut 3 -.220 HatnarlirBi - Simar 51288-50788
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði
eða menn vana járniðnaði. Mikil vinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288.
raðauglýsingar
raðaugiýsingar
raðauglýsingar
húsnæði í boði
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu 224 fm húsnæði á 3. hæð í nýju
skrifstofuhúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík.
í húsinu er lyfta og við það eru mjög góð
bílastæði. Húsið og umhverfi þess er mjög
vel viðhaldið og snyrtilegt. Húsnæðið er til-
valið fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastof-
ur og líka starfsemi. Húsnæðið er laust til
afnota nú þegar.
Frekari upplýsingar eru veittar í síma 82900
kl. 12.00-16.00 virka daga.
atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði til leigu
TiJ leigu ca 80 fm húsnæði við Þórsgötu.
Hentugt fýrir skrifstöfur, lagerpláss eða léttan
iðnað.
Upplýsingar í síma 671097.
Skrifstofuhúsnæði
Tölvufræðslan óskar eftir að taka á leigu sem
fyrst 200-300 fm húsnæði á góðum stað í
borginni.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 687590.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28.
Til sölu í Mosfellsbæ
185 fermetra atvinnuhúsnæði og 103 fer-
metra skrifstofuhúsnæði. Laust fljótlega.
Upplýsingar í símum 666416 og 666559.
I tiFsölu
Húsavík
Einbýlishús til sölu á einni og hálfri hæð á
góðum stað í bænum. Stór og góð lóð.
Upplýsingar í síma 96-41362 eftir kl. 16.00
alla daga.
Hefi til sölu:
Skuldabréf, veð- og verðtryggð. Góð ávöxtun.
Hlutabréf í arðbærum fyrirtækjum.
Húsnæði á Reykjavíkursvæðinu, með 6 metra
lofthæð, hentugt fyrir iðnað og verslun.
Guðjón Styrkársson, hri,
Aðalstræti 9, sími 18354.
Málverk
•
Eftirtaldar myndir eru til sölu:
Jón Engilberts, Hauststormur, olía,
165 x 130 cm. Glæsileg mynd.
Kristín Jónsdóttir, Sólblóm, olía, 65 x 55 cm.
Sveinn Þórarinsson, Eiríksjökull, olía,
120 x 100 cm.
Jón Þorleifsson, Hrafnabjörg, olía, 63 x 43 cm.
Svavar Guðnason, Blásorte streger, olía,
76 x 52 cm, 1964.
Þorvaldur Skúlason, Komposition, olía,
75 x 95 cm, 1948.
Bárður Haiidórsson,
símar 96-21792 og 96-25413,
Akureyri.
Iðnaðarmenn - verktakar
Sölutilboð á takmörkuðum fjölda vinnupalla
dagana 5. til 17. september.
15% afsláttur.
Fallar hf.
símar 42322 og 641020,
t Vesturvör 7, Kópavogi.
Til sölu
BAADER - VÉLAR
BAADER flökunarvél 189
BAADER hausari 410
Flökunarvélin er V-vél í mjög góðu ástandi.
Upplýsingar í símum 622562 og 46070.
| nauðungaruppboð \
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku
hf., Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana,
fer fram opinbert uppboö ó bifreiöum, vinnuvélum o.fl. ó Smiös-
höfða 1 (Vöku hf.), fimmudaginn 8. sept. 1988 og hefst þaö kl. 18.00.
Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiðar og vinnuvélar:
>-
R-1646 R-2920 R-12729 R-18946 R—22702
R-25263 R-26231 R—27775 R—29661 R—34021
R-34380 R-36941 R-37084 R-47412 R-47898
R—48180 R-54916 R-57711 R—60383 R—66766
R-71159 R-71272 A-10122 A-10137 B-770
D-868 E-968 E-2999 G—16351 G-19968
G-23368 P-1769 S-2306 X—4393 Y-8196
Y-14657 Y-17154 Þ-3126 Ö-3020
Flutningahús af bifreiöinni R-65190, pallur meö sturtum, Caterpillar
lyftari.
Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boöshaldara eöa gjaldkera.
Greiösla viö hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavik.