Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 39
39 MORÖÚfíB'ÍAÐIÐ, MIðWkÚDAÓ’ÚR f. 'á^PTÉMÚEÍÍ' 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður * Stýrimaður óskar eftir góðu plássi á fiskibát á suðvesturhorni landsins. Hef full réttindi. Upplýsingar í síma 53606. Kennara vantar við grunnskólann í Grímsey sem fyrst. Frítt húsnæði fylgir. Upplýsingar í símum 96-73123 og 96-73115. Börn Viltu gæta tveggja barna, sem eiga heima í Kópavogi, í 20 stundir á viku? Upplýsingar í síma 641471. Vélstjóri óskast á m/b Sigurvík frá Vestmannaeyjum, sem er á fiskitrolli og selur aflann út í gámum. Upplýsingar í síma 98-12129, 98-11700 og 985-20317. Veitingahús Veitingahús í miðborginni óskar eftir starfs- fólki í eftirtalin störf: Framreiðslunema, aðstoðarfólk í veitingasal og uppvask. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Q - 14101“. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 91 -54416 og 985-25974. Verkamenn Verkamenn óskast til byggingastarfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Byggingaverkamenn óskast til starfa nú þegar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 76747 eða 985-25605. Eyktsf. - verktakar. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. Sæigætisgeröin Drift, Dalshrauni 10, Hafnarfirði, sími53105. Starfsmaður við kaffiafgreiðslu Tölvúfræðslan óskar eftir að ráða stúlku til starfa í kaffistofu skólans. Nánari upplýsingar veitir Ómar Hjörleifsson í síma 687590. Tölvufræðslan A Trésmiðir Trésmið vantar á Trésmíðaverkstæði Kópa- vogskaupstaðar, aðallega í viðhald á skólum og dagvistarheimilum. Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður húseigna bæjarins á Tæknideild Kópavogs- kaupstáðar, sími 41570. Bæjarritari. VELSMIÐJA SPÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3 -.220 HatnarlirBi - Simar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði eða menn vana járniðnaði. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. raðauglýsingar raðaugiýsingar raðauglýsingar húsnæði í boði Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 224 fm húsnæði á 3. hæð í nýju skrifstofuhúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. í húsinu er lyfta og við það eru mjög góð bílastæði. Húsið og umhverfi þess er mjög vel viðhaldið og snyrtilegt. Húsnæðið er til- valið fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastof- ur og líka starfsemi. Húsnæðið er laust til afnota nú þegar. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 82900 kl. 12.00-16.00 virka daga. atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu TiJ leigu ca 80 fm húsnæði við Þórsgötu. Hentugt fýrir skrifstöfur, lagerpláss eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 671097. Skrifstofuhúsnæði Tölvufræðslan óskar eftir að taka á leigu sem fyrst 200-300 fm húsnæði á góðum stað í borginni. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28. Til sölu í Mosfellsbæ 185 fermetra atvinnuhúsnæði og 103 fer- metra skrifstofuhúsnæði. Laust fljótlega. Upplýsingar í símum 666416 og 666559. I tiFsölu Húsavík Einbýlishús til sölu á einni og hálfri hæð á góðum stað í bænum. Stór og góð lóð. Upplýsingar í síma 96-41362 eftir kl. 16.00 alla daga. Hefi til sölu: Skuldabréf, veð- og verðtryggð. Góð ávöxtun. Hlutabréf í arðbærum fyrirtækjum. Húsnæði á Reykjavíkursvæðinu, með 6 metra lofthæð, hentugt fyrir iðnað og verslun. Guðjón Styrkársson, hri, Aðalstræti 9, sími 18354. Málverk • Eftirtaldar myndir eru til sölu: Jón Engilberts, Hauststormur, olía, 165 x 130 cm. Glæsileg mynd. Kristín Jónsdóttir, Sólblóm, olía, 65 x 55 cm. Sveinn Þórarinsson, Eiríksjökull, olía, 120 x 100 cm. Jón Þorleifsson, Hrafnabjörg, olía, 63 x 43 cm. Svavar Guðnason, Blásorte streger, olía, 76 x 52 cm, 1964. Þorvaldur Skúlason, Komposition, olía, 75 x 95 cm, 1948. Bárður Haiidórsson, símar 96-21792 og 96-25413, Akureyri. Iðnaðarmenn - verktakar Sölutilboð á takmörkuðum fjölda vinnupalla dagana 5. til 17. september. 15% afsláttur. Fallar hf. símar 42322 og 641020, t Vesturvör 7, Kópavogi. Til sölu BAADER - VÉLAR BAADER flökunarvél 189 BAADER hausari 410 Flökunarvélin er V-vél í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í símum 622562 og 46070. | nauðungaruppboð \ Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf., Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö ó bifreiöum, vinnuvélum o.fl. ó Smiös- höfða 1 (Vöku hf.), fimmudaginn 8. sept. 1988 og hefst þaö kl. 18.00. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiðar og vinnuvélar: >- R-1646 R-2920 R-12729 R-18946 R—22702 R-25263 R-26231 R—27775 R—29661 R—34021 R-34380 R-36941 R-37084 R-47412 R-47898 R—48180 R-54916 R-57711 R—60383 R—66766 R-71159 R-71272 A-10122 A-10137 B-770 D-868 E-968 E-2999 G—16351 G-19968 G-23368 P-1769 S-2306 X—4393 Y-8196 Y-14657 Y-17154 Þ-3126 Ö-3020 Flutningahús af bifreiöinni R-65190, pallur meö sturtum, Caterpillar lyftari. Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.