Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 41
Ofc
41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988
SJÁ Hátúni 12, 105 Reykjavík — sími 29709
Hvernig værinú að koma
sér úr starthoiunum og
komastástjá
TVÆR breytingar voru gerðar á Lottó-leiknum mánudaginn 5. sept-
ember. Önnur er sú að nýr vinningsmöguleiki bætist við, bónusinn.
Hin breytingin er að í stað þess að velja fimm tölur af þrjátíu og
tveimur velja þátttakendur framvegis fimm tölur af þijátíu og átta.
í samræmi við það breydst heiti leiksins úr Lottó 5/32 í Lottó 5/38.
Það eru fimm réttir, sem áfram Það er breytilegt eftir löndum
gefa langhæsta vinninginn. En þeg- hve margar tölur á að velja í Lottó-
ar búið er að draga út vinningstöl-
uraar fímm verður sú sjötta einnig
dregin út. Hún, að viðbættum ein-
hveijum fjórum þeirra fímm talna,
sem búið var að draga út, gefur
sérstakan bónusvinning, sem vænt-
anlega verður á bilinu þijú til fjög-
ur hundruð þúsund krónur. Bónus-
vinningurinn getur deilst á fleiri en
einn vinningshafa, rétt eins og
fyrsti vinningur nú, og einnig hlaup-
ið yfír og bætist þá við bónusvinn-
inginn næst.
Leiðrétting
í frétt um ungmennabúðir í
Reykjaskóla sem birtist í Morgun-
blaðinu 3. september stóð á einum
stað: „Mjög mikill áhugi var hjá
yngri kynslóðinni fyrir ungmenna-
búðunum og sóttu nærri 2.000 böm
á aldrinum 9—13 þau þijú nám-
skeið er haldin voru.“ Þama átti
að standa 200 böm.
Biðst Morgunblaðið velvirðingar
á þessum mistökum.
inu og úr hve mörgum tölum er
valið. Bak við ákvörðun um þetta
liggja upplýsingar um íbúafjölda á
sölusvæði Lottósins og áætlanir um
fjölda þátttakenda. Erlendis er al-
gengt að þessum tölum sé breytt
fram og aftur eftir framvindu mála,
en meðal milljónaþjóða er algengast
að velja sex tölur af fjörutíu og
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
V estmannaeyjar:
Bj örgunaræfing í höfninni
Breyttur Lottó-leikur
TiL SOLU
NOTAÐAR
BELTAGRÖFUR
Björgunarbáturinn í rennunni. Morgunbiaðift/sigurgeir
Þýska skipið Dorado, sem Eim-
skip hefur á leigu til gámaflutn-
inga, var nýverið statt í Vest-
mannaeyjarhöfn þar sem fram
fór ein af reglulegum björgunar-
æfingum um borð. Sigurgeir,
ljósmyndari Morgunblaðsins í
Vestmannaeyjum, tók meðfylgj-
andi myndir af æfingunni.
Það er orðið skylda að hafa björg-
unarbát eins og þennan á myndinni
um borð í íslenskum skipum og
stærri bátum. Hann er úr trefja-
plasti og yfírbyggður þannig að
enginn sjór kemst að mönnunum í
bátnum. Báturinn rennur af sleða
og út í sjó. Ahöfnin er njörvuð nið-
ur í sæti í bátnum og skipstjórinn
situr á upphækkuðu sæti og stjóm-
ar, sagði Georg Þór Kristjánsson,
verksljóri hjá Eimskip í Vestmanna-
eyjum, sem fékk að vera viðstaddur
æfínguna. „Það er mjög þröngt um
borð í bátnum og það hreyfír sig
enginn úr sætunum. Skipstjórinn
sleppir bátnum úr rennunni og hann
skýst aftur af skipinu. Báturinn
lendir í sjónum með ótrúlega litlum
skell. Vélin er sett í gang áður en
bátnum er sleppt, en hún er lítil.
Meiri hluti áhafnarinnar á Dorado er frá Filipseyjum.
Kemst aðeins 2-3 sjómflur." Skip- maður, en aðrir í áhöfninni em frá
stjóri á Dorado heitir Carl Steffens- Filipseyjum.
en og er þýskur, svo og fyrsti stýri-
níu, enda heitir leikurinn þar víða
Lottó 6/49. Þegar áætlanir voru
gerðar um gengi Lottósins hérlend-
is þótti rétt að áætla þátttöku þann-
ig að valdar yrðu fímm tölur af
þijátíu og tveimur. Þátttaka hér-
lendis hefur hins vegar orðið betri
en björtustu vonir stóðu til og því
hefur þótt rétt að gera þessa breyt-
ingu.
íFréttatilkynning- frá
Íslenskri getspá)
ATLAS-1622 árg. 1981
ATLAS - 1702 árg. 1983
Allar nánari upplýsingar veita sölumenn í véladeild.
BÍLABORG H.F.
FOSSHÁLS11 ,SlMI 68 12 99
Löggiltir sjúkraþjálfarar leiðbeina.
Blandaðir tímar - frjáls mæting.
Panta þarf fyrsta tímann, en þeir
sem hafa verið áður, þurfa þess
ekki.
Frá 12. september verður opið:
Mánudaga - föstudaga
frá kl. 16-20.
Laugardaga frá kl. 11-15.
Við sem erum á stjái.
Báturinn Iendir i sjónum með ótrúlega litlum skell.
T