Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 41
Ofc 41 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 SJÁ Hátúni 12, 105 Reykjavík — sími 29709 Hvernig værinú að koma sér úr starthoiunum og komastástjá TVÆR breytingar voru gerðar á Lottó-leiknum mánudaginn 5. sept- ember. Önnur er sú að nýr vinningsmöguleiki bætist við, bónusinn. Hin breytingin er að í stað þess að velja fimm tölur af þrjátíu og tveimur velja þátttakendur framvegis fimm tölur af þijátíu og átta. í samræmi við það breydst heiti leiksins úr Lottó 5/32 í Lottó 5/38. Það eru fimm réttir, sem áfram Það er breytilegt eftir löndum gefa langhæsta vinninginn. En þeg- hve margar tölur á að velja í Lottó- ar búið er að draga út vinningstöl- uraar fímm verður sú sjötta einnig dregin út. Hún, að viðbættum ein- hveijum fjórum þeirra fímm talna, sem búið var að draga út, gefur sérstakan bónusvinning, sem vænt- anlega verður á bilinu þijú til fjög- ur hundruð þúsund krónur. Bónus- vinningurinn getur deilst á fleiri en einn vinningshafa, rétt eins og fyrsti vinningur nú, og einnig hlaup- ið yfír og bætist þá við bónusvinn- inginn næst. Leiðrétting í frétt um ungmennabúðir í Reykjaskóla sem birtist í Morgun- blaðinu 3. september stóð á einum stað: „Mjög mikill áhugi var hjá yngri kynslóðinni fyrir ungmenna- búðunum og sóttu nærri 2.000 böm á aldrinum 9—13 þau þijú nám- skeið er haldin voru.“ Þama átti að standa 200 böm. Biðst Morgunblaðið velvirðingar á þessum mistökum. inu og úr hve mörgum tölum er valið. Bak við ákvörðun um þetta liggja upplýsingar um íbúafjölda á sölusvæði Lottósins og áætlanir um fjölda þátttakenda. Erlendis er al- gengt að þessum tölum sé breytt fram og aftur eftir framvindu mála, en meðal milljónaþjóða er algengast að velja sex tölur af fjörutíu og V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! V estmannaeyjar: Bj örgunaræfing í höfninni Breyttur Lottó-leikur TiL SOLU NOTAÐAR BELTAGRÖFUR Björgunarbáturinn í rennunni. Morgunbiaðift/sigurgeir Þýska skipið Dorado, sem Eim- skip hefur á leigu til gámaflutn- inga, var nýverið statt í Vest- mannaeyjarhöfn þar sem fram fór ein af reglulegum björgunar- æfingum um borð. Sigurgeir, ljósmyndari Morgunblaðsins í Vestmannaeyjum, tók meðfylgj- andi myndir af æfingunni. Það er orðið skylda að hafa björg- unarbát eins og þennan á myndinni um borð í íslenskum skipum og stærri bátum. Hann er úr trefja- plasti og yfírbyggður þannig að enginn sjór kemst að mönnunum í bátnum. Báturinn rennur af sleða og út í sjó. Ahöfnin er njörvuð nið- ur í sæti í bátnum og skipstjórinn situr á upphækkuðu sæti og stjóm- ar, sagði Georg Þór Kristjánsson, verksljóri hjá Eimskip í Vestmanna- eyjum, sem fékk að vera viðstaddur æfínguna. „Það er mjög þröngt um borð í bátnum og það hreyfír sig enginn úr sætunum. Skipstjórinn sleppir bátnum úr rennunni og hann skýst aftur af skipinu. Báturinn lendir í sjónum með ótrúlega litlum skell. Vélin er sett í gang áður en bátnum er sleppt, en hún er lítil. Meiri hluti áhafnarinnar á Dorado er frá Filipseyjum. Kemst aðeins 2-3 sjómflur." Skip- maður, en aðrir í áhöfninni em frá stjóri á Dorado heitir Carl Steffens- Filipseyjum. en og er þýskur, svo og fyrsti stýri- níu, enda heitir leikurinn þar víða Lottó 6/49. Þegar áætlanir voru gerðar um gengi Lottósins hérlend- is þótti rétt að áætla þátttöku þann- ig að valdar yrðu fímm tölur af þijátíu og tveimur. Þátttaka hér- lendis hefur hins vegar orðið betri en björtustu vonir stóðu til og því hefur þótt rétt að gera þessa breyt- ingu. íFréttatilkynning- frá Íslenskri getspá) ATLAS-1622 árg. 1981 ATLAS - 1702 árg. 1983 Allar nánari upplýsingar veita sölumenn í véladeild. BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SlMI 68 12 99 Löggiltir sjúkraþjálfarar leiðbeina. Blandaðir tímar - frjáls mæting. Panta þarf fyrsta tímann, en þeir sem hafa verið áður, þurfa þess ekki. Frá 12. september verður opið: Mánudaga - föstudaga frá kl. 16-20. Laugardaga frá kl. 11-15. Við sem erum á stjái. Báturinn Iendir i sjónum með ótrúlega litlum skell. T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.