Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 Kennsla hefst 12. september fyrir byrjendur og lengra komna í íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði. Upplýsingar og innritun um helgar Hrefna Geiisdóttir og virka daga eftir kl. 5. sími 44512 íþróttakennari kormákur og klíkan benson neðrideildinni A /l/H/IDEIJS ra 'fÖ + o o 'op »o » Áskriftarsíminn er 83033 Framkvæmdir við Aðalstræti 8 stöðvaðar Trey sti þ ví að misskilningur verði leiðréttur - segir Óskar Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Byggðaverks FRAMKVÆMDIR á lóðinni nr. 8 við Aðalstrœti voru stöðvaðar á miðvikudag af byggingafulltrúanum í Reykjavik. Var það gert i samræmi við úrskurð félagsmálaráðherra frá því á mánudag, um að fella úr gildi byggingarleyfið á lóðinni. Óskar Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Byggðaverks telur að úrskurður ráðherra sé byggður á misskilningi og segir að forráðamenn fyrirtækisins hugleiði nú höfðun skaðabótamáls vegna þess tjóns, sem af stöðvuninni hlýst. Byggðaverk hóf framkvæmdir á lóðinni í maí síðastliðnum, eftir að byggingamefnd Reykjavíkur veitti byggingarleyfi. Lóðin var áður í eigu Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, en ætlunin var, að í nýbygg- ingunni yrðu skrifstofur SH, Trygg- ingamiðstöðvarinnar og Sölusam- bands íslenskra fiskframleiðenda, auk íbúða og ýmiss konar þjónustu- starfsemi. Framkvæmdir kærðar til félagsmálaráðherra í júní barst félagsmálaráðuneyt- inu kæra frá 9 íbúum í Gijóta- þorpi, þar sem þess var krafist, að byggingarleyfíð yrði fellt úr gildi. Kærendumir töldu, að fyrirhuguð bygging væri ekki í samræmi við samþykkt deiliskipulag og að ákvæði reglugerða um fjarlægðir milli húsa væru virt að vettugi. Félagsmálaráðherra sendi kær- una til skipulagsstjómar ríkisins og byggingamefndar Reykjavíkur til umsagnar. Það var niðurstaða þess- ara aðila, að ekki væm forsendur fyrir afturköllun byggingarlejrfis- ins, þótt um viss frávik frá sam- þykktu deiliskipulagi væri að ræða. Byggingarleyfið afturkallað Niðurstaða Jóhönnu Sigurðar- dóttur, félagsmálaráðherra var hins vegar sú, að leyfl byggingamefndar Reykjavíkur fyrir þessari nýbygg- ingu skyldi falla úr gildi. í forsend- um úrskurðarins er sagt, að nýting- arhlutfall hússins sé of hátt, að verið sé að gera tvö hús að einu á lóðinni, en deiliskipulag Kvosarinn- ar gerir ráð fyrir tveimur, og að lokum, að landnotkun sé í ósam- ræmi við deiliskipulag, þar sem ein- ungis sé gert ráð fyrir einni íbúð í húsinu. Hilmar Guðlaugsson, formaður Fyrirlestur um grafík í Norræna húsinu LESLIE Luebbers listfræðingur heldur fyrirlestur í fundasal Norræna hússins sunnudaginn 11. september kl. 17.00 og sýnir litskyggnur. Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við sýninguna Norrænt grafík-þríár, sem stend- ur nú yfir í sýningarsölum húss- ins. Leslie Luebbers skrifaði grein um listamennina í sýningarskrá og ætl- ar hún að ræða frekar um verk þeirra og sýna litskyggnur máli sínu til skýringar. Leslie Luebbers er bandarísk og stundaði nám í listasögu við ýmsa bandaríska háskóla. Hún hefur haft umsjón með fjölda grafiksýninga og verið forstöðumaður World Print Council í San Francisco. Þá hefur hún skipulagt nokkrar alþjóðlegar ráðstefnur myndlistarmanna. Síðustu ár hefur hún starfað sjálf- stætt sem listráðunautur og skipu- lagt sýningar. Einnig hefur hún haldið fyrirlestra við ýmis tækifæri. (Fréttatilkynning) X-Xöföar til XX fólks í öllum starfsgreinum! DÚNDUR ÚTSALA íGardínubúðinni, Skipholti 35 Gluggatja/daefni, stórisefni og nú tíka fataefni í miklu úrvali. Opið Gardínubúðin, Mánudaga - föstudaga frá kl. 9-18 Skipholti 35, Laugardaga frá kl. 10-16 sími 35677.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.