Morgunblaðið - 22.09.1988, Page 20

Morgunblaðið - 22.09.1988, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 Gaseldavélarnar frá Super Ser eru komnir Olís-búðin VagnhöfðaB, sfmi 672323 og gasofnarnir HEFUR PÚ RÁÐ Á AÐ VERA ÁN / / TfcT 1 IM * I V I I I « ‘W n 1» M I X. J ÆLJr RÁÐ- Fjárhagsbókhald Viöskiptamenn, lager, sölukerfi ofl. Launabókhald Hótelkerfi mmgmm irtustu endurskoöunarfyrirtæki landsins hafa valiö RÁÐ hug- búnaöinntil notkunar fyrir lítil og meöalstór fyrirtæki. - Þaö ættir þú líka aö gera því meö RÁÐ hug- búnaöi léttir þú þér stórlega starfiö og nýtir tímann þinn og tölvuna þína betur. Ávinningur RÁÐ-notandans: 1 .Tíma- og vinnusparnaöur 2.Hagræöi, m.a.vegna hraövirkni og 3. RAÐ staönar ekki því bak viö RAÐ stendur traust fyrirtæki sem heldur hugbúnaöinum í stööugri þróun. s ytynntu þér R Á Ð fiugúúnað á ‘TöCvusýningimni í LaugardaCsSöíí. \ 7 VIKURHUGBUNAÐUR HAFNARGATA 90, KEFLAVÍK, S. 92-14879 Hrossakjöt: Huppur og hluti síðunn- ar skorin frá jafiigildir 10% verðlækkun — segir Halldór Gunnarsson “ÞESSI ákvörðun þýðir 10% verðlækkun á hrossakjöti fyrir neytendur, auk þess sem kjötið verður miklu betra og kemur á borð þeirra án fitu,“ sagði Halldór Gunnarsson, formaður markaðs- nefndar Félags hrossabænda, í samtali við Morgunblaðið, en stjórn þess hefur ákveðið að skera burt hupp og hluta síðunnar, sem telja um 10% af heildarþunga skrokksins. Þessir hlutar verða skornir frá og koma ekki til neyslu né greiðslu. Halldór sagði, að bændum væri heimilt að taka af- skorninginn heim til að nýta. Að öðrum kost yrði þessi hluti seldur til loðdýrafóðurs. „AUt frá síðustu áramðtum höfum við barist fyrir því að fá sambærilega fyrirgreiðslu varðandi álagningu söluskatts og aðrar kjöttegundir njóta," sagði Halldór. „Hrossakjöt er ein kjöttegunda skattlagt með 25% söluskatti sem gefur ríkissjóði 50-60 milljónir í tekjur árlega. Þessi skatt- lagning hefur leitt til þess að á síðasta ári stöðvaðist nær öll sala á hrossakjöti þannig að birgðir hafa aukist um 100 tonn. Sláturleyfis- hafar hafa því gripið til þess ráðs að selja kjötið á lækkuðu verði.“ Halldór sagði að ef sá háttur yrði hafður á við sauðfjárafurðir að hluta kjötið strax í sláturtíðinni og afsetja í loðdýrafóður þann hluta skrokksins sem er óseljanlegur, ætti að vera hægt að afsetja um 2000 tonn í birgðum. Hann sagði að engri hús- móður dytti‘í huga að geyma heila og hálfa skrokka í frystikistunni. Skrokkurinn væri ávallt niðurhlutað- ur þannig að slög og verstu hlutar frampartsins væru skomir frá. Komdu ogskiptuþeirrigömlu fyrirnýja Ef þú átt gamla Husqvarna saumavél, tökum við hana gjarnan upp í nýja. Eigum Husqvarna saumavélar frá kr. 20.If.67, - stgr. (yjHusqvarna Hægri hönd heimilisins. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 13“ 91-691600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.