Morgunblaðið - 22.09.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 22.09.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvuinnsláttur aukavinna Aðili miðsvæðis í borginni vantar starfsfólk til aukastarfa, ca 2 mánuði, við innslátt. Starfsreynsla við innslátt skilyrði. Vinnutími eftir kl. 17 og um helgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og starfsreynslu sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Innsláttur - 14559“ fyrir föstu- dagskvöld. Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða fólk til almennra verk- smiðjustarfa. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. Rafmagnsverk- fræðingur Fyrirtæki okkar vill ráða rafmagnsverkfræð- ing sem fyrst til framtíðarstarfa. Við leitum að verkfræðingi sem hefur menntast í Þýska- landi eða hefur gott vald á þýskri tungu. Starfið felur í sér tilboðsgerð, ráðgjöf, umsjón með pöntunum á tæknivörum og almenn samskipti við erlenda og innlenda viðskiptaaðila. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu' starfi og óska nánari upplýsinga, hafi samband við Sverri Norland í síma 28300. Fullum trúnaði heitið. SMITH& ------------------ NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 Verkamenn óskast Faghús hf. óskar að ráða verkamenn vana byggingavinnu. Þurfa að geta hafið vinnu sem allra fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni Smiðjuvegi 11, milli kl. 9.00-17.00 alla daga og í símum 42400 og 42490. FAGHÚS hf Smiðjuveöur 11 200 Kópavogur — * 91-42490 Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Aðstoð á tannlæknastofu Starfskraftur ekki yngri en 30 ára óskast á tannlæknastofu í miðborginni. Góð vinnuað- staða. Vinnutími mánudaga - fimmtudaga. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. ekki seinna en þriðjudaginn 27.09.88 merktar: „RB - 7405“. Verslun - afgreiðsla Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og versl- unarstarfa. Til greina kemur 50% starf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. september nk. merktar: „V - 4751“. Viltu vinna í mötuneyti? Áreiðanlegan og röskan starfsmann vantar í hálft starf í skólamötuneyti. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. sept. merktar: „Skólamötuneyti - 2265“. Mötuneyti nærri miðborginni Starfskraft vantar til að bera fram léttan málsverð (sem ekki er lagaður á staðnum) fyrri 40-50 starfsmenn. Áætlaður vinnutími er frá kl. 11 til 15 mánudag til föstudags. Snyrtimennska pg reglusemi áskilin. Upplýsingar ve’tir Álfheiður í síma 641222 milli kl. 14 og 15 í dag og á morgun. í- !£t< % SKRIFSTOFUVELAR H.F. % ^‘f'ÉLKV^ Atvinnurekendur! 25 ára gamla stúlku vantar vinnu sem allra fyrst. Ýmislegt kemur til greina. Er með BA-próf í íslensku og norsku. Nánari upplýsingar í síma 82304. Uppeldisfulltrúi - aðstoðarfólk Skólinn við Kópavogsbraut, Kópavogsbraut 5, sem er sérskóli fyrir fatlaða, óskar eftir upp- eldisfulltrúa - aðstoðarfólki til ýmissa starfa. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 41423 milli kl. 9.00 og 16.00. Skólastjóri. Húsasmíðameistarar Faghús hf. óskar eftir húsasmíðameisturum sem geta tekið að sér ýmis verkefni fyrir fyrirtækið. Upplýsingar á skrifstofunni Smiðjuvegi 11, milli kl. 9.00-17.00 alla virka daga og í símum 42400 og 42490. A 4 FAGHÚS hf Smiðjuvegur 11 200 Kópavogur — ® 91-42490 SExnu œ SEX NORDUR Atvinna Óskum að ráða duglegt fólk til framleiðslu- starfa í eftirtalin störf: A. 1. Starfskraft til framleiðslu- og frágangs- starfa. 2. Starfskraft til starfa hálfan daginn. B. 1. Starfskraft í regnfatadeild okkar á Skúla- götu 51. 2. Starfskrafta til starfa á bræðsluvélum. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Upplýsingar eru gefnar upp á skrifstofunni eða í síma 1 22 00. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Rvk. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 & 'kammtímabréf - fjárfesting þeirra sem nýta þurfa fé sitt áður en langt um líður. 8—9% uextir umfram verðbólgu — fyrirhafnarlaus innlausn - enginn kostnaður. Alhliða ráðgjöf á verðbréfa-, peninga- og fjárfestingamarkaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.