Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 46

Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Neptúnus í dag er röðin komin að Nept- únusi í umfjöllun okkar um pláneturnar. KynslóÖapláneta Neptúnus stjómar Fiskum og tengist 12. húsi. Hann er u.þ.b. 14 ár í hvetju merki og er því sameiginlegur öllum sem fæðast á því tímabili. Sem sltkur er hann táknrænn fyrir drauma, óskir og vonir hverrar kynslóðar, en einnig fyrir tískustrauma, andlegar sveiflur og hugsjónir. Hjá þeirri kynslóð sem fæddist með Neptúnus í Meyju (u.þ.b. 1928—1942) var áberandi hve mikil áhersla var lögð á vinn- una sem göfuga dyggð. Vog- arkynslóðin (1942-1956), var boðberi ástar, friðar og bræðralags, Neptúnus í Sporðdreka (1965-1980) var boðberi kynlífsbyltingar og aukins áhuga á sálfræði, dul- speki og innri leit. í Bog- manni (1970-1984) varð tískan létt, frjálsleg og íþróttamannsleg og I Stein- geit (1984-1998) verða straumamir íhaldssamari. Samvitund mannsins Hjá einstaklingnum er Nept- únus táknrænn fyrir þá fóm sem hann þarf að inna af hendi til samfélagsins. Á milli manna eru ákveðin sálræn tengsl eða straumar og Nept- únus er táknrænn fyrir þessa orku sem er sameiginleg öll- um og er stundum kölluð sam- vitund mannsins. Maður sem hefur Neptúnus sterkan er því næmur á annað fólk, er opinn fyrir lífinu og vanur þvi að taka tillit til annarra, eða leggja hömlur á eigin vilja. Ef sjálf einstaklingsins er á hinn bóginn mjög sterkt getur hann notað næmleika sinn tii að stjóma öðrum eða upphefja sjálfan sig. Leit að lifsfyllingu Sterkum Neptúnusi fylgir alltaf þörf fyrir að leita lífsfyllingar og draga úr leið- indum sem fylgja gráum hversdagsleikanum. Maður sem þannig er ástatt um skynjar orku sem nær útfyrir hið persónulega og getur ekki sætt sig við það eitt að vinna, . borða, sofa, elska og byggja !í! —MJ linð hlýtur að gefa kost á ein- hveiju öðra og meira en dag- legum veraleika. Þessi leit getur beinst inn á nokkur svið, en flögur stig era algengust og má gefa þeim heitin róni, listamaður, læknir og guð- spekingur. Landamœrin hverfa Satúmus er táknrænn fyrir kerfí okkar, reglur og landa- mæri. Neptúnus er andstaða hans, er landamæraleysi. Reynsla af orku hans færir manninn útfyrir sjálfan sig og eyðir öllum aðskilnaði. „Ég og lifið eram eitt,“ segir Nept- únus. „Það er því sjálfsagt að hjálpa þér.“ Tónlist er eitt tæki Neptúnusar sem brýtur niður aðskilnað og landa- mæri, og sömuleiðis trúin og trúarleg reynsla. Blekkingar Sú hætta sem fylgir orku Neptúnusar er fólgin í því að tapa sjálfínu og týna sér í heimi drauma og blekkinga. ÁstogfegurÖ Fátt er á hinn bóginn fegurra en orka Neptúnusar þegar hún rís hæst [ göfugri list sem endurspeglar lífíð og gefur okkur þá tilfinningu að við stöndum nálægt Guði. Óeigin- gjöm ást, djúpur lífsskilning- ur, umburðarlyndi og hjálp- semi era frá Neptúnusi kom- in. Eitt af einkunnarorðum hans er að elska alla og þjóna öllum. GARPUR QarpuR neruR GJöRBREysr u/Ð töfra hjarta Ere/s/jiu osnO fie HAHN e&ÐUBÚlNN AD TORTÍ/HA BE/NA é& HEF U/FÖ& DAUÐA A \/ALP/ A1/NU..O& EN&/NN... ENKE/Stt., EfTUP /COAA/B i VE(S Fy/ene. AB> É& BE/T/ pvi.'/ GRETTIR - ,OG ÉG VAK AV VELTA þv/ FyRlf? tiER WOíLT púVlt- Dlf? FAKA ÖT/mPMÉR \ KVÖLP BRENDA STARR V/SSULEGA HEFEG LEITAÐ EFT/R V/hJNU. EN E/NS OG MARS/R F/RRVER- ANP/ HERMENN HEr $G. EKR/ _ FV/VP/Ð HANA JA, EGLAS 1 E/NN/ ABREIÐUNNI AO NÆSTUM PRJÐ7UNGUR HE/M JL/SLAUSRA V/ERJJ UPPGTAFAHEEji 'ENN PRA VJET NAM.^- JAKK, PROFESSOR. 7 Þetta er m/k/l sorg- \ARSAGA,pjALF/, EN HLUSVP A MfNA RAUNA- ÍÓ'GUJ DYRAGLENS (,-z- CtBM Trlbun* M«JU 8«vtCM. Inc. BG A i I pú 5KAL-T ŒÉTTINiNI HE% U PAKKA -TL. ( LAGSNIAÐOR.1 / c 5TÁLFOR 1 FERDINAND fröken ... ég er viss um fram á tungubroddinn ... að ég veit það ... 'SHE COULPNT see it.. y < 1 Hún sá það ekki... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvorki meira né minna en átta fyrrverandi heimsmeistarar kepptu til úrslita í bandarísku Spingold-keppninni í ágústmán- uði síðastliðnum. Annars vegar sveit skipuð Rubin, Becker, Weichsel, Levin, Bramley og Bluhm, gegn Soloway, Goldman, Meckstroth og Rodwell. Eins og við var að búast var Ieikurínn geysispennandi og jafn, en í lok- in stóðu Goldman og félagar uppi með titilinn, höfðu skorað þremur IMPum meira en mót- heijamir. Kannski réð þetta spil úrslitum. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 8753 V- ♦ ÁG10976 ♦ 852 Vestur Austur ♦ 10 ♦ KG965 V 98742 VKDG103 ♦ KD83 ♦ - ♦ D64 +K97 Suður ♦ ÁD4 VÁ65 ♦ 542 ♦ ÁG103 I lokaða salnum hafði Wiech- sel fengið að spila 4 tígla í norð- ur og unnið fímm. Sem leit út fyrir að vera gott spil, því AV geta unnið 4 hjörtu. En sagnir í opna salnum komu áhorfendum á óvart: Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði 1 grand 3 grönd Pass Pass Pass Pass SMAFOLK Útspil: spaðatía. Soloway í norður þóttist vita að AV ættu góða samlegu í hjarta og ákvað að þagga niður í þeim strax. bæði gat makker unnið þijú grönd og svo gat samningurinn verið ágæt fóm yfír mögulegu geimi andstæð- inganna. Vestur var óheppinn með út- spilið, því þijú grönd fara rak- leiðis niður með hjarta út. En nú átti Goldman möguleika. Hann spilaði strax tígli f öðrum slag. Vestur lét réttilega lítinn tígul og gosi blinds átti slaginn. Goldman fékk líka að eiga næsta slag á tígultíuna og gat síðan snúið sér að laufinu. Það lá upp í þijá slaei. svo snjHA gaf sigursveitinni 6 IMPa. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti bama og ungmenna í Timisoara í Rúmeníu í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Zhu Chen, Kína, sem hafði hvítt og átti leik, og Grabics, Ung- veijalandi. 25. Dxh7+n - Rxh7,26. Hxh7+ - Ke6,27. Rf4+ - Ke5,28. Rxg6+ - Ke6,29. Rf4+ - Ke5, 30. Hxe7+ - Dxe7,81. Hh5+ - (5,32. Hxí5 máL Þessi skák var tefld f flokki 10—11 ára stúlkna, þar sem kínverska stúlkan sigraði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.