Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 57

Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 57 STYKKISHÓLMI Góðir gestir í Hólminum ^^igurður Bjamason fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, þingmaður og sendiherra átti leið til Stykkishólms fyrir skömmu og var tilgangurinn meðal annars að upplifa eyja- rómantík Breiðafjarðar minnugur æskuáranna í Vigur við Djúp. Hann var með sína ferðahúfu og tilbúinn að fara inn í Öxney með Jóhanni óðalsbónda þar, en í Öxney hafði hann ekki komið fyrr. Með þeim var Kjartan Ragnars fyrrum fulltrúi í Stjómarráðinu. En það bara gaf ekki þegar þeir ætluðu að fara og var því farið um Hólminn undir leiðsögn fréttaritara. Vom þeir félagar mjög hrifnir af þeim umskiptum sem átt hafa sér stað hér undanfarin ár á svo mörgum sviðum. Þegar veðrið svo lægði var stefnan tekin út í eyjar og auðvitað farið í „sjógallann". - Arni Sigurður Bjarnason og Kjartan Ragnars í heimsókn í Hólminum. Morgunblaðið/Ámi Helgason BUBBI & HLJÓMSVEIT: Ásgeir Óskarsson (tr.) Karl Sighvatsson (hlj.) Tómas Tómasson (b.) Þóröur Árnason (g.) Forsala: GRAMM, LAUGAVEG117 : .......1 I gramr'ní! hc m. ÚTGÁFAí DAG BOSS'Mrt engtetov Hún he<ur augn og er V' legg,semnáupp n semdreg- i að taka i ^ (BÍðbuxum- or andann og0«™ og hún hei- Hún er ,ors'r’°'>^iSta tórnarlamú. ur valiö ser næsr u6ur, Kemer. sen* ^haldiö ^\vjggá1aöur og nn\ auW Þ®sS ^TnTarf'^ met'. aö vera 8 h«f"ækisins. Boss oröastiga JVr' ó6 gaman- Wrte e' meirrt'éttar mynd. ^eldur ^ ^ trvggrr ^akvöid^emmtun. rown t niöur rauöa ,dl tlugmann na. Flugmaöur Mantred von tur undir nafn- nn. I myndinm iatt tjallaö um íenn, af andstseöar hug knrænni baróttu Stórfengleg og bpoi"- Vid minnumá NAAJtNFR HOME VIDEO The ultimate interrorí SALEM’S ,LOT Hrollvekja eins og þœr gerast bestar, enda eru þaö sann- kallaöir hrollvekju- meistarar sem atanda aö .Sal- em'8 Lot“. Skal þar fyrotan telja Step- hen King, sem vafalaust er frematí hrollvekjuhöfundur heims. David Soul leikur rithöfund sem snýr til œsku- stöövanna. Hann veit ekki aö fom fjandi leikur lausum hala í llki nýs, dular- fulls íbúa (James Mason). Einn af Öörum taka íbúarnir aö hverfa... og á meöan fœríst áhorfandinn meir og meir fram á stólbríkina og spænir upp neglurnar. Meirihóttar spennutrytlir eins og þeir eiga að vera. RETURN TO SAL- EM’S LOT Hór er ekki um beint framhald af „Salem’s Lot“ að ræða, heldur splunk- unýja, sjálf- stæða mynd, sem þó er byggö á sömu persónum. Ef þú hins vegar lifðir af fyrstu heimsóknina til Salem’s Lot, skaltu fá þér liftryggingu áöur en þú ákveö- ur aðra, því ekki-er allt sem sýnist. Bærinn litur vinalega út og íbúarnir viröast ekkert öðruvisi en aörir. Þeir hafa uppgötvaö leynd- ardóm til eilifs lífs, með blóödrykkju, eftir að skyggja tekur. a úrvals myndbandaleigum m m Metsölublað á hverjum degi! \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.