Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 63

Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 63
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 63 KNATTSPYRNA / LANDSLIÐ Metnaðinn vantaði Þrjú mörk Ungverja á fyrstu 19 mínútunum gerðu út um leik- inn. Aðeins rúmlega 300 áhorfendurá leiknum HRÆÐILEGT einbeitingarleysi í upphafi varð íslendingum að falli í vináttulandsleik þeirra gegn Ungverjum í gær. Ung- verjar skoruðu þrjú mörk á fyrstu 19 mínútunum og gerðu þar með strax út um leikinn. Metnaðinn vantaði svo sannar- lega hjá íslenzku leikmönnun- um enda leið þeim mörgum eins og þeir væru aðeins á æfingu, svo fáir áhorfendur voru að leiknum eða 333. Leik- urinn í gær ætti að vera mörg- um sterk aðvörun, íslenzku leikmönnunum að leggja meiri metnað í leikina, íslenzkum knattspyrnuáhugamönnum að styðja betur við landsliðið og síðast en ekki sízt íslenzkum knattspyrnuyfirvöldum, að leggja sig meira fram við að auka áhuga á knattspyrnuí- þróttinni. Leikmenn áttu erfitt með að fóta sig á hálum vellinum í gær, einkum íslendingar. Ungveijar gengu á lagið og skoruðu eftir að- eins tvær og hálfa mínútu. Guðni Bergsson hrasaði þá á vellinum, knöttur- inn fór í öxl hans og upp úr því komst József Kiprich einn í gegn og renndi knettinum Guðmundur Jóhannsson skrifar Island- Ungverjaland O : 3 Laugardalsvöllur, vináttulandsleikur í knattspyrnu, miðvikudaginn 21. sept- ember 1988. Mörk Ungveija: József Kiprich (3., 19.), István Vincze (16.). Gult spjald: Ekkert. Áhorfendun 333. Dómari: Bo Stelán, Svfþjóð. Línuverðir: Jan E. ’Pettersson og Jan Dolk. Svíþjóð. Lið Islands: Bjami Sigurðsson, Gunn- ar Gíslason, Atli Eðvaldsson, Pétur Ormslev (Viðar Þorkelsson vm. á 80. mín.), Ólafur Þórðarson, Sævar Jóns- son, Guðni Bergsson, Sigurður Jóns- son, Sigurður Grétarsson, Ragnar Mar- geirsson (Amljótur Davíðsson vm. á 75. mín.), Ómar Torfason. Lið Ungveijalands: Péter Ðisztl (Józ- sef Gáspár vm. á 79. mín.), Sándor Sallai, Antal Nagy (Attila Pinter vm. á 46. mín.), József Keller, István Koz- ma, Antal Roth (Imre Fodor vm. á 79. mín.), József Kiprich (Géza Mészóöely vm. á 79 mín.), Ervin Kovács, Lázslo Gyimesi (József Gregor vm. á 46. mín.), István Vincze, Gyula Hajszán. BRETLAND Rangers og Aberdeen íúrslit Það verða Rangers og Aberdeen sem mætast í úrslitaleik skoska deildarbikars- ins í knattspymu. Bæði liðin unnu leiki sína í undanúrslitum nokkuð ömgglega. Aberdeen sigraði Dundee United á Dens Park í Dundee 2:0. Rangers sigraði Hearts á Hampden Park 3:0. Aberdeen og Rangers munu því mætast í úrslitaleik 23. október. Einnig var leikið í 2. deild í ensku knattspymunni í gær og úrslit urðu þessi: Chelsea-Manchester City... i:3 Hull-Blackbum...............1:3 Oldham-Oxford...............3:o Shrewsbury-Ipswich..........i;5 Stoke-Portsmouth............2:2 Sunderland-Crystal Palace..1:1 Swindon-Boumemouth..........3: j Walsall-Birmingham..........5:o Leeds-Bamsley...............2:0 Leicester-Plymouth..........2:0 fram hjá Bjarna Sigurðssyni í mark- ið. Skömmu síðar vom íslendingar nálægt því að jafna. Sigurður Grét- arsson komst þá einn inn fyrir vörn Ungverja en skaut naumlega fram- hjá. Á 16. mínútu sofnaði íslenzka vömin aftur og István Vincze komst einn í gegn og skoraði. Ekki vom liðnar nema þijár mínútur frá þessu þegar Ungveijar bættu við þriðja markinu. íslending- ar vom þá enn einu sinni sofandi á verðinum og það nýtti József Kiprich sér. Hann komst einn í gegn hægra megin og skoraði glæsilega í fjærhomið, 0:3. Eftir þessa rosalegu rassskell- ingu í upphafi tóku íslendingar nokkuð við sér. Þeir vora hættu- legri eftir þetta en nýttu ekki fær- in. Ragnar Margeirsson komst til dæmis í dauðafæri en missti knött- inn frá sér. Leikurinn fór að bera þess merki að Ungvetjar vom með ömgga forystu og hálfgerður æf- ingaleiksbragur á öllu saman. Sig- urður Grétarsson skapaði hvað mestu hættu. Betra í selnnl hálfleik Leikur íslendinga batnaði í síðari hálfleik, einkum vamarleikurinn. íslendingar áttu meira í hálfleiknum en nýttu ekki færin og það gerði gæfumuninn. Ómar Torfason komst í dauðafæri eftir snarpa sókn en hitti knöttinn illa og ungverski markvörðurinn náði honum. Skömmu síðar fengu Ungveijar bezta færi sitt í hálfleiknum. Þá munaði litlu að Kiprich skoraði þriðja mark sitt í leiknum en skaut í slá. Aðeins munaði hársbreidd að ís- Iendingar skomðu þegar Sigurður Jónsson átti gott skot sem ung- verski markvörðurinn varði en hélt ekki boltanum. Sigurður Grétarsson náði boltanum aftur og sendi á Sævar Jónsson sem skaut að marki af stuttu færi en markvörðurinn varði með fótunum og tókst að handsama knöttinn. Liðin Aðalmunurinn á liðunum var sá að Ungveijar nýttu færi sín en ís- lendingar ekki. Ungverjar vom ekki með sitt sterkasta lið og skiptu auk þess um fimm leikmenn í leiknum en í íslenzka liðið vantaði tvo leik- menn frá því í leiknum við Sovét- menn, þá Ásgeir Sigurvinsson og Amór Guðjohnsen. Augljóst er að íslenzka landsliðið getur miklu meira en það sýndi í þessum leik en það náði ekki upp jieim barattuanda sem einkennir lið- ið þegar það leikur bezt. Nafnamir Sigurður Grétarsson og Sigurður Jónsson vom beztir íslendinga en aðrir vom nokkuð frá sínu bezta. Ungverska liðið var jafnt. „Voru eins og old boys-lið! - sagði Siegfried Held landsliðsþjálfari U Siegfried Held, landsliösein- valdur íslenzka liöslns: Leikmenn okkar skorti einbeit- ingu í byijun, þeir vom eins og „old boys-lið“ og Ungveijamir refs- uðu okkur grimmilega fyrir það. Eftir það þróaðist leikurinn í sam- ræmi við forskotið. Það er mjög erfitt að leika nær allan leikinn þremur mörkum undir. Það að Am- ór og Ásgeir vantaði, gerði ekki gæfumuninn. Ég hef ekki í hyggju að gera miklar breytingar á liðinu fyrir næstu leiki. Þeir sem hafa verið í hópnumí sumar em beztu leikmennimir. Atll Eövaldsson: Ég ætla ekki að fara að afsaka slaka frammistöðu okkar í leiknum en það verður að segjast eins og er að það er ákaflega erfítt að ná upp réttri stemningu þegar svona örfáir áhorfendur koma á völlinn. Við vomm ekki með í upphafi en þeir refsuðu okkur og nýttu sín færi en við ekki. Það hefiir verið KNATTSPYRNA einkennandi í landsleikjunum í sum- ar, að hin liðin nýta sín færi mun betur en við. Siguröur Grétarsson: Ég fékk gott tækifæri til að jafna á fyrstu mínútunum en það munaði hársbreidd. Það er skrýtið að koma svona heim og spila lands- leik fyrir framan svo fáa áhorfend- ur. Þetta em jafnmargir áhorfendur og koma til að horfa á æfingar hjá okkur í Luzem. Ég verð ekki með í Danaleiknum en held að ég geti verið með gegn Tyrlgum. Gyoergy Mezey, þjðlfarí ung- verska landsliösins: Eftir að við náðum forystunni þróaðist leikurinn á sérstakan hátt, því að íslendingar urðu að sækja. Þannig varð leikurinn opnari fyrir vikið. íslendingar em með hættu- legt lið og em líkamlega sterkir. Þeir söknuðu [Ásgeirs] Sigurvins- sonar og [Amórs] Guðjohnsens. í okkar lið vantaði átta leikmenn. Fyrirliðar berjast Morgunblaðið/RAX Atli Eðvaldsson, fyrirliði íslenzka landsliðsins og Sándor Sallai, fyrirliði Ungveija eiga hér í harðri baráttu í leiknum í gær. íslendingar urðu að þola 0:3 tap eftir hræðilega byijun. KNATTSPYRNA / BELGIA Glæsimark Amórs Tryggði Anderlecht sigur á FC Brugge, 1:0 og efsta sætið í deildinni ARNÓR Guðjohnsen átti frá- bæran leik meö liði sínu And- eriecht i gærkvöldi. Hann skoraði sigurmark liðsins gegn FC Brugge með glæsi- legri hjólhestaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Anderlecht er nú í efsta sæti belgísku deildarinnar eftir 9 umferðir með 16 stig. Mechelen sigraði Lokeren í gær, 2:1, og er í öðm sæti með jafnmörg stig. Antwerpen gerði jafntefli við Loker- en og lið Guð- mundar Torfason, Genk, gerði markalaust jafntefli við Molen- beek. Frá Bjama lCfarkússyni i Belgiu Belgíska sjónvarpið sýndi fráJH leiknum í gærkvöldi og sagði fréttamaður þess að Amór hafi verið besti leikmaður vallarins. Amór var tekinn tali af sjón- varpsmönnum eftir leikinn og sagði: „Þetta var mjög góður leik- ur og það var frábært að skora svona rétt fyrir leikslok." Mark Amórs I gær var hans fjórða í deildinni á þessu keppn- istímabili og örugglega það glæsi- legasta. Andersen sendi fyrir markið á Kmcevic sem fram- lengdi með kollspymu á Amór sem var í miðjum vítateig. Hann snéri bakinu í markið og skoraði með hjólhestaspymu í hægrJ^T, homið. Slæm útkoma í 3. riðli ÞJÓÐIRNAR sem leika í 3. riðli heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu fengu slæma út- reið í vináttulandsleikjum sínum í gær og í fyrradag. Aö- eins Tyrkir sigruðu, unnu Grikki 3:1 ígær. ísland, Sovétríkin, Austurríki og Austur-Þýska- land töpuöu öll sínum leikjum. Sjálfsmark Sovétmannsins Wednesda Schamatovalenko tryggði V-Þjóðveijum sigur á Sov- étmönnum í vináttulandsleik í knattspymu í gær. Leiksins verður þó líklega helst minnst fyrir hve fáir áhorfendur létu sjá sig. Aðeins 16.000 áhorfendur mættu á völlinn í Dusseldorf en aldrei hafa færri áhorfendur verið á A-landsleik í V-Þýskalandi. Þess má geta að sæti em fyrir 80.000 manns á vell- inum. Sjálfsmark Schamatovalenko kom á 57.-mínútu. Hann sendi bolt- ann framhjá markverðinum Victor Chanov eftir sendingu frá nýliða í v-þýska landsliðinu, Knut Rein- hardt. Fram að markinu vom Sovét- menn heldur sterkari og Igor Bel- anov átti m.a. gott skot í stöng. Óvænt tap A-Þjóðverja Austur-Þjóðveijar töpuðu fyrir Pólverjum á heimavelli 1:2 og komu úrslitin nokkuð á óvart. Loks töpuðu Austurríkismenn fyrir Tékkum 2:4 í Prag í gær. Danek skoraði tvö mörk fyrir Tékka og Luhovy og Bilek eitt mark hvor. Pacult og Willfurth skomðu mörk Austurríkismanna. Sérstakt ólympíublað Á meðan á Ólympíuleikun- um stendur mun fylgja sérstakt ólympíublað. í dag fylgir tólf síðna ÓL blað í miðopnu. GOLF Haustmót GR ÆT Alaugardaginn fer fram haustmót í Grafarholti. Leiknar verða 18 holur, með og án forgjafar. Ræst verður út fPBP kl. 09.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.