Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 Nýju F-tryggingunni er ætlað að fjölga viðskiptavinum Samvinnutrygginga og gera betur við þá sem fyrir eru. Og þegar málið snýst um betra trygginga- tilboð er leiðin í raun bæði augljós og einföld: AUKIÐ ÖRYGGI og LÆGRA VERÐ. Um þetta tvennt hljóta allar nýjungar að snúast þegar auka á viðskipti. Nýja F-tryggingin er þess vegna áþreifanleg nýjung. Sérstakar grunntryggingar í KJARNA, alls kyns mögulegar og næstum því ómögulegar tryggingar í VIÐBÓT og BÍLARNIR loksins komnir inn í heildarmyndina til þess að lækka iðgjöld eins og frekast er unnt. 15-30% afsláttur af venjulegum iðgjöldum, einn samningur um jafnar mánaðargreiðslur fyrir allar tryggingar, eitt einfalt yfirlit á ári yfir allsherjar tryggingavemd bama og fullorðinna - allt em þetta raunverulegar nýjungar og ótvírætt framfaraspor í íslenskum tryggingamálum. Gerðu samanburð áverðtogöiyggj - eitt símtal er byrjunin og ein undirskrift í kjölfarið er allt sem þarf til þess að leysa öll tryggingamál í eitt skipti fyrir öll! v-'fe / SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI6814 11 Ekkert oftryggt - ekkert vantryggt. Nýja F-tryggingin er langþráð heildarlausn. Hún er einföld, ódýr og ömgg. Hún er... betri. á lægra verði en áður hefur boðist á íslandi! d)J' ) f:i) 1 u s(a'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.