Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 ARBÆJARKIRKJA: Barnasam koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Fundur með foreldrum fermingar- barna strax að lokinni guðsþjón- ustu. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.15. Sr. Gíslí Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Quðrún Ebba Ólafs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Ein- söngur: Sigmundur Jónsson. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Basar kvenfélags Bústaðasóknar eftir messu. Miðvikudag: Félags- starf aldraðra kl. 13—17. Sóknar- nefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Prestsvígsla kl. 11. Biskup íslands hr. Pétur Sigur- geirsson vígir kandidat í guðfræði, Þórhildi Ólafs, sem safnaöarprest í Hafnarfjarðarprestakalli í Kjalar- nesprófastsdæmi. Vígsluvottar verða: Sr. Gunnþór Ingason, sr. Miyako Þórðarson, sr. Heimir Steinsson og sr. Bragi Friðriksson prófastur sem einnig lýsir vígslu. Altarisþjónustu annast sr. Lárus Halldórsson ásamt biskupi. Messa Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 16. okt. kl. 14. Dómkórinn syngur Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundson. Kl. 17.00 — Orgeltónleikar. Reydar Hauge, or- gelleikari frá Noregi. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Hósea- son prédikar og sr. Jón Kr. ísfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Þriðjudag: Samvera fyrir 12 ára börn kl. 17. Miðvikudag: Guðs- þjónusta og altarisganga kl. 20. Sóknarprestar. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Sunnudagapóstur og mikill söngur. Foreldrar velkomnir með börn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Föstudag: Fundur kl. 17 fyrir æskulýðshóp Grensáskirkju 10-12 ára. Laugardag: Biblíulestur kl 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugar- dag 22. okt.: Samvera fermingar- barna kl. 10. HÁSKÓLAKAPELLAN: Barna- guðsþjónusta verður kl. 11. Guð- spjall dagsins útlistað í myndum, barnasálmar og smábarnasöngvar sungnir, Matthías Kristensen leik- ur undir á gítar. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Orgelleikari Jakob Hallgrímsson. Sr. Gunnar Björns- son prédikar og þjónar fyrir altari. (Háskólakapellan er í aðalbyggingu Háskólans við Suðurgötu, gengið er inn um aðaldyr.) LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknar- prestar. H J ALLAPREST AKALL í KÓPA- VOGI: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KÁRNESPREST AKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón María Daðadóttir og Vilborg Ólafsdóttir. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur - sögur - mynd- ir. Þórhallur Heimisson cand.the- ol. og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra eru hvattirtil að mæta. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Kirkjudagur Laugarnessóknar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barna- kór Kársnesskólans í Kópavogi kemur í heimsókn. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Dr. theol. Sigur- björn Einarsson biskup prédikar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Eftir guðsþjónustu verður hin árlega kaffisala kvenfélags Laugarnes- sóknar í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Hornaflokkur úr Lúðrasveit Laugarnesskólans leikur nokkur lög meðan kirkjugestir ganga úr kirkju og niður í safnaðarheimili ef veður leyfir. í tilefni kirkjudags- ins gefst öldruðu fólki kostur á akstri til og frá kirkju. Þeir sem vildu notfæra sér þessa þjónustu geta hringt í síma kirkjunnar 34516 milli kl. 11 og 12 á sunnudag. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15-17. Upp- lestur Viöar Eggertsson, leikari. Einsöngur: María Guðmundsóttir. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Fermd verður Sigurlaug Kristjáns- dóttir, Ægissíöu 127. Orgel- og kórstjórn. Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfundur fyrir 12 ára börn kl. 18. Æskulýösfundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsfundur fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miövikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Seljasókn. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Kaffi eftir messu. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnastarfið hefst. Organisti Jónas Þórir. Þórsteinn Ragnarsson, safn- aöarprestur. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Orgel- og kórstjórn Smári Ólafsson. Einar Eyjólfsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- ustur kl. 11 og kl. 14. Kór Víöi- staðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. Hárgreiðslustofan Feima Miklubraut 68, sími 21375. YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA: | Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Lág- fellskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Séra Jón Bjarman messar. Sóknarprestur. HEILSUHÆLI NLFÍ.: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. Hvera- gerðiskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. í umsjá Kristínar Sigfús- dóttur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- . dagaskóli fyrir börn kl. 14. Bæna- stund kl. 20. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Foringjarnir fjórir frá Þórshöfn og Vogi í Færeyjum stjórna, syngja og tala. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLAD- ELFÍA: Almenn bænasamkoma laugardag kl. 20.30. Sunnudagur: Safnaðarsamkoma kl. 14, almenn vakningarsamkoma kl. 20. ræðu- maður Garðar Ragnarsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30, þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugar- dögum frá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. í októ- bermánuði verður lesin Rósa- kransbæn fyrir lágmessuna kl. 18. MARÍUKIRKJA, BREIÐHOLTI: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA, GARÐABÆ: Hámessa kl. 10. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA, HAFNARFIRÐI: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KFUM: Almenn samkoma á morg- un kl. 16.30 að Amtmannsstíg 2b. Ræðumaður sr. Sigurður Pálsson. Barnasamkoma verður á sama tíma. Bænastund verður kl. 16. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messað verður kl. 11. Altarisganga. Barn verður borin til skírnar. Organisti Ester Ólafsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVALSNESKIRKJA: Messað verð- ur kl. 14. Altarisganga. Barn verð- ur borið til til skírnar. Organisti Frak Herulfsen. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Agnes Sigurðardóttir predikar. Sr. Brynjólfur Gíslason og sóknar- prestur þjóna fyrir altari. Kl. 17.30 músíkandakt, flutt tónlist eftir J.S. Bach. Flytjendur: Guðrún Ellerts- dóttir, Unnur Arnarsdóttir, Bryndís Bragadóttir, Tim Knappet, Jón Ólafur Sigurðsson og kirkjukór Akraness. Sóknarprestur les ritn- ingarorð og bænir. Mánudagur: Kl. 17.30 fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jóns- son. H AFN ARFJ ARÐ ARKIRKJ A: Sunnudagaskóli 10.30. Munið skólabílinn. Sóknarprestur. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Sr. Bragi Friðriks- son. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkju- skólinn í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta verður kl. 14. Organistinn Anna María Guðmundsdóttir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Anna María Guðmundsdóttir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Helgisam- koma kl. 14. Kirkjudagur safnaðar- ins. Sr. Bragi Friðriksson. NÝJA POSTULAKIRKJAN HÁA- LEITISBRAUT 58-60: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Peter Esser safnaðarprestur frá Kanada heldur guðsþjónustuna. BORGARPRESTAKALL: Barna- guösþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14. Þeir unglingar sem ætla að taka þátt í fermingarundirbúningi eru sérstaklega boðnir velkomnir ásamt forráðamönnum sínum. Or- gelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. 0 Jf HBHM HITATCHI MR-5700 ÖRBYLGJUOFN I I o í X Nýtískulegur og einfaldur í notkun kr. 17.950 MR-5700 er mjög hentugur ofn, auðveldur í notkun, með tveggja þrepa orkustillingu (200 og 500 vött) og snúningsdiski sem jafnar orkudreifingu. í ofninum er lakkað stál sem auðveldar mjög þrif. Hitatchi MR-5700 örbylgjuofninn er nettur en rúmgóöur (16,4 lítr.) Eigum einnig aðrar gerðir af Hitatchi örbylgjuofnum. /////•RÖNHUG •//'// heimilistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVlK/SlMI (91)685868 j/r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.