Morgunblaðið - 15.10.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 15.10.1988, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 ARBÆJARKIRKJA: Barnasam koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Fundur með foreldrum fermingar- barna strax að lokinni guðsþjón- ustu. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.15. Sr. Gíslí Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Quðrún Ebba Ólafs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Ein- söngur: Sigmundur Jónsson. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Basar kvenfélags Bústaðasóknar eftir messu. Miðvikudag: Félags- starf aldraðra kl. 13—17. Sóknar- nefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Prestsvígsla kl. 11. Biskup íslands hr. Pétur Sigur- geirsson vígir kandidat í guðfræði, Þórhildi Ólafs, sem safnaöarprest í Hafnarfjarðarprestakalli í Kjalar- nesprófastsdæmi. Vígsluvottar verða: Sr. Gunnþór Ingason, sr. Miyako Þórðarson, sr. Heimir Steinsson og sr. Bragi Friðriksson prófastur sem einnig lýsir vígslu. Altarisþjónustu annast sr. Lárus Halldórsson ásamt biskupi. Messa Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 16. okt. kl. 14. Dómkórinn syngur Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundson. Kl. 17.00 — Orgeltónleikar. Reydar Hauge, or- gelleikari frá Noregi. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Hósea- son prédikar og sr. Jón Kr. ísfeld þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Þriðjudag: Samvera fyrir 12 ára börn kl. 17. Miðvikudag: Guðs- þjónusta og altarisganga kl. 20. Sóknarprestar. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Sunnudagapóstur og mikill söngur. Foreldrar velkomnir með börn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Föstudag: Fundur kl. 17 fyrir æskulýðshóp Grensáskirkju 10-12 ára. Laugardag: Biblíulestur kl 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugar- dag 22. okt.: Samvera fermingar- barna kl. 10. HÁSKÓLAKAPELLAN: Barna- guðsþjónusta verður kl. 11. Guð- spjall dagsins útlistað í myndum, barnasálmar og smábarnasöngvar sungnir, Matthías Kristensen leik- ur undir á gítar. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Orgelleikari Jakob Hallgrímsson. Sr. Gunnar Björns- son prédikar og þjónar fyrir altari. (Háskólakapellan er í aðalbyggingu Háskólans við Suðurgötu, gengið er inn um aðaldyr.) LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknar- prestar. H J ALLAPREST AKALL í KÓPA- VOGI: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KÁRNESPREST AKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón María Daðadóttir og Vilborg Ólafsdóttir. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur - sögur - mynd- ir. Þórhallur Heimisson cand.the- ol. og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra eru hvattirtil að mæta. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Kirkjudagur Laugarnessóknar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barna- kór Kársnesskólans í Kópavogi kemur í heimsókn. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Dr. theol. Sigur- björn Einarsson biskup prédikar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Eftir guðsþjónustu verður hin árlega kaffisala kvenfélags Laugarnes- sóknar í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Hornaflokkur úr Lúðrasveit Laugarnesskólans leikur nokkur lög meðan kirkjugestir ganga úr kirkju og niður í safnaðarheimili ef veður leyfir. í tilefni kirkjudags- ins gefst öldruðu fólki kostur á akstri til og frá kirkju. Þeir sem vildu notfæra sér þessa þjónustu geta hringt í síma kirkjunnar 34516 milli kl. 11 og 12 á sunnudag. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15-17. Upp- lestur Viöar Eggertsson, leikari. Einsöngur: María Guðmundsóttir. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Fermd verður Sigurlaug Kristjáns- dóttir, Ægissíöu 127. Orgel- og kórstjórn. Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfundur fyrir 12 ára börn kl. 18. Æskulýösfundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsfundur fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miövikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Seljasókn. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Kaffi eftir messu. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnastarfið hefst. Organisti Jónas Þórir. Þórsteinn Ragnarsson, safn- aöarprestur. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Orgel- og kórstjórn Smári Ólafsson. Einar Eyjólfsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- ustur kl. 11 og kl. 14. Kór Víöi- staðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. Hárgreiðslustofan Feima Miklubraut 68, sími 21375. YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA: | Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Lág- fellskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Séra Jón Bjarman messar. Sóknarprestur. HEILSUHÆLI NLFÍ.: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. Hvera- gerðiskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. í umsjá Kristínar Sigfús- dóttur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- . dagaskóli fyrir börn kl. 14. Bæna- stund kl. 20. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Foringjarnir fjórir frá Þórshöfn og Vogi í Færeyjum stjórna, syngja og tala. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLAD- ELFÍA: Almenn bænasamkoma laugardag kl. 20.30. Sunnudagur: Safnaðarsamkoma kl. 14, almenn vakningarsamkoma kl. 20. ræðu- maður Garðar Ragnarsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30, þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugar- dögum frá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. í októ- bermánuði verður lesin Rósa- kransbæn fyrir lágmessuna kl. 18. MARÍUKIRKJA, BREIÐHOLTI: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA, GARÐABÆ: Hámessa kl. 10. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA, HAFNARFIRÐI: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KFUM: Almenn samkoma á morg- un kl. 16.30 að Amtmannsstíg 2b. Ræðumaður sr. Sigurður Pálsson. Barnasamkoma verður á sama tíma. Bænastund verður kl. 16. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messað verður kl. 11. Altarisganga. Barn verður borin til skírnar. Organisti Ester Ólafsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVALSNESKIRKJA: Messað verð- ur kl. 14. Altarisganga. Barn verð- ur borið til til skírnar. Organisti Frak Herulfsen. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Agnes Sigurðardóttir predikar. Sr. Brynjólfur Gíslason og sóknar- prestur þjóna fyrir altari. Kl. 17.30 músíkandakt, flutt tónlist eftir J.S. Bach. Flytjendur: Guðrún Ellerts- dóttir, Unnur Arnarsdóttir, Bryndís Bragadóttir, Tim Knappet, Jón Ólafur Sigurðsson og kirkjukór Akraness. Sóknarprestur les ritn- ingarorð og bænir. Mánudagur: Kl. 17.30 fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jóns- son. H AFN ARFJ ARÐ ARKIRKJ A: Sunnudagaskóli 10.30. Munið skólabílinn. Sóknarprestur. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Sr. Bragi Friðriks- son. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkju- skólinn í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta verður kl. 14. Organistinn Anna María Guðmundsdóttir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Anna María Guðmundsdóttir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Helgisam- koma kl. 14. Kirkjudagur safnaðar- ins. Sr. Bragi Friðriksson. NÝJA POSTULAKIRKJAN HÁA- LEITISBRAUT 58-60: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Peter Esser safnaðarprestur frá Kanada heldur guðsþjónustuna. BORGARPRESTAKALL: Barna- guösþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14. Þeir unglingar sem ætla að taka þátt í fermingarundirbúningi eru sérstaklega boðnir velkomnir ásamt forráðamönnum sínum. Or- gelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. 0 Jf HBHM HITATCHI MR-5700 ÖRBYLGJUOFN I I o í X Nýtískulegur og einfaldur í notkun kr. 17.950 MR-5700 er mjög hentugur ofn, auðveldur í notkun, með tveggja þrepa orkustillingu (200 og 500 vött) og snúningsdiski sem jafnar orkudreifingu. í ofninum er lakkað stál sem auðveldar mjög þrif. Hitatchi MR-5700 örbylgjuofninn er nettur en rúmgóöur (16,4 lítr.) Eigum einnig aðrar gerðir af Hitatchi örbylgjuofnum. /////•RÖNHUG •//'// heimilistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVlK/SlMI (91)685868 j/r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.