Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 7 Vestmannaeyjar: Maður féll í höfnina Vestmannaeyjum. MAÐUR féll milli skips og bryggju í Vestmannaeyjahöfh í fyrrakvöld. Vegfarandi, sem leið átti um bryggjuna, sá er maður- inn féU í sjóinn og fyrir snar- ræði tókst honum að bjarga manninum. Slysið varð með þeim hætti að skipveija á Snæfara HF skrikaði fótur er hann var að fara frá borði á bát sínum og féll milli skips og bryggju. Sveinbjöm Jónsson, sem var að aka í bil sínum eftir bryggj- unni, sá er maðurinn féll í sjóinn og kom honum til hjálpar. Tókst Sveinbimi að ýta bátnum frá bryggjunni og henda bandi til mannsins. Dró hann manninn síðan að næsta bryggjustiga þar sem honum tókst að ná taki á honum og hífa hann upp á bryggjuna. Maðurinn var þá orðinn talsvert kaldur og þrekaður auk þess sem talsvert blæddi úr skurðum á höfði hans. Farið var með manninn á sjúkra- húsið í Eyjum, þar sem hann var lagður inn. Hann mun hafa hlotið minniháttar áverka og skorist á höfði ásamt því sem eitthvað af vatni komst í lungu hans. Hann var rúmliggjandi, en annars var líðan hans, eftir atvikum góð, samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá sjúkrahúsinu í Eyjum í gær. G.G. Landsbankinn: Auglýst eft- ir aðstoðar- bankastjóra NÝR aðstoðarbankastjóri verður ráðinn í Landsbankanum á næst- unni. Bankinn hefur auglýst eftir umsóknum innan bankakerfisins. Umsóknarfrestur um stöðuna rennur út 7. nóvember. Að sögn Ara Guðmundssonar starfsmanna- stjóra Landsbankans er leitað eftir manni með alhliða þekkingu á rekstri bankans. Nú eru flórir aðstoðarbankastjór- ar í Landsbankanum, þar af tveir sem ráðnir voru í vor, og verður nýi bankastjórinn því sá fimmti. Stórslasað- ist í um- ferðarslysi MAÐUR um áttrætt liggur á gjörgæsludeild eftir að ekið var á hann á Kringlumýrarbraut um klukkan 16.30 á mánudag. Líðan mannsins er talin eftir atvikum en hann mun ekki i bráðri lifshættu. Maðurinn var á leið yfir götuna og hafði farið fram hjá kyrrstæðum bílum á tveimur akreinum en gekk í veg fyrir bíl á beygjuakrein lengst til vinstri. Hann er höfuðkúpubrot- inn, tvífótbrotinn og rifbrotinn og gekkst strax undir aðgerð á sjúkra- húsi. Þar liggur hann enn á gjör- gæsludeild. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! FRANKFURT OG LUXEMBOURG FRANKFURT Fimm dagar - fjórar nætur. Verð frá kr. 18.930 Gisting í tveggja manna herbergi, morgunverður. Brottför 23. og 30. nóvember. Fjórir dagar - þrjár nætur. Brottför 13. nóvember, uppselt. LUXEMBOURG Fimm dagar - fjórar nætur. Verð kr. 18.900 Gist á Pullman Hotel. Tveggja manna herbergi, morgunverður. Brottför 13. nóvember. FLUG OG BILL UM FRANKFURT OG LUXEMBOURG Þeim sem ætla að ferðast um, t.d. að fara á vörusýningar, bendum við á flug og bíl um Frankfurt og Luxembourg. Hægt er að byrja ferðina á öðrum staðnum og fljúga heim frá hinum, án aukagjalds, henti það betur. VÖRUSYNINGARI ÞYSKALANDI DÆMI UM VERÐ: Fjöldi 3 5 7 Helstu vörusýningar í haust og vetur: í bíl VW Golf, 4 Opel Kadett, 2 Ford Escort dagar 15.800 16.600 Aukadagur, umfram 7 daga: 1.400 fyrir bílinn. Ford Sierra 1,6 4 Opel Vectra 2 16.200 17.300 Aukadagur, umfram 7 daga: 1.800 fyrir bílinn. BMW318Í, 4 Audi 80 2 16.600 18.100 Aukadagur, umfram 7 daga: 2.300 fyrir bílinn. Mercedes Benz190E, 4 Opel 2,5 i Senator 2 17.000 19.000 Aukadagur, umfram 7 daga: 2.900 fyrir bílinn. Minibus 8 FordTransit 5 15.900 16.400 Aukadagur, umfram 7 daga: 2.600 fyrir bílinn. Mercedes Benz260E 4 2 18.100 21.200 dagar 16.300 dagar 18.700 20.10. -25.10. 17.700 20.500 20.10 -30.10. 23.10 -24.10. 17.000 19.600 18.900 22.200 25.10 -27.10. 17.600 20.400 25.10 -28.10. 20.100 24.000 7.11 -11.11. 18.300 21.500 8.11 -12.11. 21.600 26.100 8.11 -12.11. 16.500 17.300 18.900 20.000 10.11 16.11 -12.11. -19.11. 11.01 -14.01. 24.01 -29.01. 20.100 25.300 24.000 31.200 27.01 -01.02. Köln ORGATECKNIC. Alþjóðleg skrifstofuvörusýning. Hamborg EMTEC. Alþjóðleg báta- sýning. Dusseldorf IDEGO-NEW LOOK/ DÚSSELDORF DIRECT. Frankfurt INTERSTOF. Alþjóðleg vefnaðarvörusýning. Munchen SYSTEC. Alþjóðleg tölvu- sýning. Dússeldorf HOGATEC. Alþjóðleg hótel- og sælkerasýning. Frankfurt DLG-Foodtec 88. Alþjóðleg mjólkurbúsýning. Múncheri ELECTRONICA. Núrnberg BRAU. Dússeldorf MEDICA. Frankfurt HEIMTEXTIL. Köln. Alþjóðleg húsgagnasýning. Essen DEUBAU. Byggingavörusýning. Aukadagur, umfram 7 daga: 4.400 fyrir bílinn. Innifalið: Flug, bíll, ótakmarkaður akstur, kaskótrygging og söluskattur. Flugvallarskattur, kr. 900, er ekki innifalinn. Verð gilda til 31. mars 1989. Verð miðast við gengi þ. 5. október 1988. öll uppgefin verð eru staðgreiðsluverð. FíRÐASKRIFSTOFAN URVi - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtræti 13 - Sími 26900. YDDA F12.47/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.