Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 9 JOLAKORT Líknarfélög, söfnuðir, íþróttafélög, skólar o.fl. sem eru í fjáröflunarhugleiðingum. Nú er rétti tíminn til að láta prenta jólakortin. Prentum eftir ljósmyndum eða teikningum. Höfum fyrirliggjandi fjölmargar gerðir af fallegum kortum, landslagsmyndir eftir Rafn Hafnfjörð, klippmyndir eftir Sigrúnu Eldjárn, málverk eftir Kjarval og mikið úrval af jóla- og helgimyndum. Leitið tímanlega upplýsinga um verð og gæði. Offsetprentsmiðjan LITBRA Höfðatúni 12. Reykjavik - Simar 22930 og 22865 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sítni 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Tegund skuldabréfa Vextir umfram verðtryggingu Vextir* alls [Einingabréf Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 13,1% 9,6% 17,6% 13,1% 8,3% Lífeyrisbréf Skammtímabréf |Spariskírteini rikissjóðs lægst 7,0% hæst 8,0% | Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,25% hæst 9,5% [Skuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% hæst 11,5% |Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% hæst 15,0% |Fjárvarsla Kaupþings 38,0% 33,7% 43,5% 38,0% 32,2% 30,6% 31,8% 33,3% 33,6% 35,0% 36,1% 36,7% 40,4% mismunandi eftir sam- setningu verðbréfaeignar ’Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtímabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóðum. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. Fréttir Ríkissjóður tekur meira á næsta ári en dæmi eru um síöastliöin 15 án Aukaskatturinn 56 þúsund á fjölskyldu 3.500 milljóna ný skattheimta! Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra Alþýðubandalagsins, hefur boðað 3.500 millj- óna króna nýja skattheimtu á þjóðina. Það er hvorki meira né minna en 56 þúsund krónu nýr ársskattur á hverja fjögurra manna fjöl- skyldu í landinu — eða 4.600 króna mánaðar- skattur. Ekki eykur sú skattheimtan kaup- máttinn, fremur en framlengd frysting launa og framlengdur matarskattur hjá nýja fjár- málaráðherranum! 4.600 króna nýr mánaðar- skattur Dagblaðið Vísir grein- ir svo frá í frétt í gær: „Með 3,5 miHjarða nýrri skattheimtu, sem Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðlierra hefur boðað, mun ríkisstjómin leggja um 56 þúsund krónur í auknar álögur á hveija Qögurra manna fjölskyldu. Það eru rúm- ar 4.600 krónur á hveij- um mánuði. Þessi aukna skatt- heimta leggst ofan á þær viðbótarálögur sem ríkis- stjóm Þorsteins Pálsson- ar stóð fyrir. A þessu ári þarf hver fjögurra manna Qöl- skylda að greiða 90 þús- und krónur á hveiju ári tU ríkisins vegna þeirra. Það em um 7.500 krónur á mánuði. Á næsta ári þarf hver fjögurra manna Qöl- skylda að greiða um 145 þúsund krónum meira til ríkissjóðs en hún gerði í fyrra. Hver Qölskylda liefur því 12 þúsund krónum minna til ráð- stöfúnar f hveijum mán- uði.“ Sem sagt, eftir öll stóm orðin Alþýðu- bandalagsins um matar- skattinn, hyggst Qár- málaráðherra þess ekki aðeins halda fast í þann skattínn, sem og launa- frystínguna, heldur lirifea að auki 56.000 kaupkrónur úr launaum- slagi fjölskyldunnar, áð- ur en hún kemst tíl mat- arkaupanna. Ráðherr- asósialisminn er samur við sig. Þar er engin „perestrojkan"! 15 skattár aft- urábak Dagblaðið Vísir segir enn í tílvitnaðri frétfc „Samkvæmt spá Þióð- hagsstofimnar verður hlutfiill skatttekna ríkis- sjóðs af landsframleiðslu á þessu ári um 25,3%. Það er hærra hlutfall en verið hefiir síðan 1982 en þá var þetta hlutfall um 26,3%. Það má hins vegar reikna með að þetta met ríkisstjómar Gunnars Thoroddsen verði slegið á næsta ári. Fjármálaráðherra hef- ur nú gert tillögur um aukna skattheimtu upp á um 3,5 milfjarða króna. Þar sem spáð er að lands- framleiðsla muni hækka lítíllega á næsta ári má ætla að skatttekjur rikis- sjóðs verði þá um 26,8% af landsframleiðslu. Það er hærra hlutfall en dæmi em um síðastliðin 15 ár.“ Það mun vera ríkis- stjóm Ólafe Jóhannes- sonar, er sat frá júlímán- uði 1971 fram í ágúst 1974, sem kom sköttum upp í þetta methlutfiill af landsframleiðslu. Al- þýðubandalagið áttí aðild að þeirri ríkissfjóra, nema hvað, en Fram- sóknarflokkurinn fór með fjármálin. Mynstur þeirrar ríkisstjómar var svipað og ríkisstjómar Steingríms Hermanns- sonar nú, með þvi fráviki þó, að í hinni fyrri stjóm- inni sátu Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna í stað Alþýðuflokksins nú. En skattastefiian er söm við sig. Það er þvi þríheilagt hjá nýjum Qármálaráð- herra Alþýðubandalags- ins: 1) frysting launa framlengd, 2) matar- skattur kokgieyptur, 3) 56 þúsund krónu nýr Qöl- sky Iduskattur.' Segja má að aldrei hafi jafii litill flokkur svikið jafii mikið á jafii skömmum tíma. Það þurfti ekki mánuðinn tíl. „Naflastreng- ur“ horfir til vorsins Stefan Valgeirsson, „naflastrengur" hinnar nýju ríkisstjómar, héh firnd norðan heiða í fyrrakvöld. Þar spáði hann í næstu framtíð. Og hver var svo erkibiskups- boðskapur hins „for- vitra“7 „Ég hefi þvi miður ekki trú á þvi að þær aðgerðir, sem sú ríkis- stjóm, sem nú situr [inn- skot: fyrir náð Stefens Valgeirssonar], muni leysa þann mikla vanda sem við búum við og ég álít að það verði kosning- ar strax næsta vor!“ Stefán Valgeirsson, þingleg undirstaða stjómarinnar, sagði jafii- framt, samkvæmt blaða- fregnum, „að hann væri ekki ánægður með byij- unina hjá ráðhemmum; þeir hafa ekki staðið við að hann gætí fylgst með ölluin niáluin frá upphafi sem leggja á fram og Stefan gaf í skyn, að hart yrði gengið eftír þvi að slíkt gerðist ekki áfnim". f raun sagði þetta lífakkeri stjómarinnar þrennt. í fyrsta lagi að ráðherramir hafi ekki staðið við orð sín og heit, sem stuðningur þess var reistur á. í annan stað að hann hafi enga trú á þvi að ríkisstjórnin leysi vandann, sem hún var stofiiuð tíl að kjjást við. í þriðja lagi að ríkis- stjómin lifi aðeins fram á vorið: „Ég álit að það verði kosningar strax næsta vor!“ íFord.Bronco II 4x4, árgerð ’86 (ekinn 21 þús. mílur), Fiat Ritmo70clTeam, árgerð ’88 (ekinn 700 km) og I.H.C. vörubifreið Cargo Star 1950B, árgerð ’81, ásamt öðrum bifreiðum, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 18. október, kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA w btfefö Góðan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.