Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 53 VELVAKANDI SVARAR I SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . . Gleraugu Gleraugu í brúnu hulstri töpuð- ust aðfaranótt sunnudags, senni- lega við Nýbýlaveg. Finnadi vin- samlegast hringi í síma 641319. Aparnir í Blómavali Soffia hringdi: „Við fórum að sjá dýrasýningu í Blómavali fyrir nokkru og var vel að henni staðið. En öðru máli gegnir um apana sem þama eru, það þarf að búa betur að þeim. Mér finnst nokkuð kuldalegt í búrinu hjá þeim. Mætti ekki koma þar fyrir einhveijum tijágróðri?“ Gömul leikföng Vegna fyrirspurnar um hvort einhveijum vantaði ekki gömul leikföng var haft samband við Velvakanda og bent á að hjá Kvennaathvarfinu væru gömul leikföng vel þegin og einnig barnabækur. Nýju bílnúmerin „Y“ hringdi: „Margir eru óánægðir með að eftir að nýju númerin koma verð- ur ekki hægt að sjá frá hvaða landshluta bíllinn er. Væri ekki hægt að framleiða límmiða með sýslu- eða bæjarskjaldarmerkjum sem fólk gæti sjálft límt á bílana". Góð þjónusta hjá Hreyfli H. hringdi: „Ég geri mikið af því að taka leigubíla og finnst að Hreyfíll beri af með þjónustu. Þegar mað- ur pantar bíl hingað í Kópavog segja þeir alltaf af eða á um hvort þeir hafi bíl í grenndinni. Hinir segja manni bara að það komi bíll og svo verður maður kannski að bíða lengi eftir að bíll komi úr Reykjavík. Ég vil þakka fyrir góða þjónustu hjá Hreyfli." Hvítt reiðhjól Hvítt kvenreiðhjól er í óskilum að Hringbraut 102, Keflavík. Upplýsingar í síma 11649. Skilvís fínnandi Veski týndist við Hagavatn fyr- ir ári síðan en var skilað fyrir nokkru með öllu sem í því var en finnandinn gaf sig ekki fram. Er hann beðinn að hringja í síma 76546 vegna fundarlauna. Seðlaveski Grátt seðlaveski með ökuskír- teini o. fl. varð eftir á bensínsjálf- sala hjá Shellstöðinni sunnan við Miklubraut. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 39211. Frakki Blaðamaður sem býr í Breið- holtinu er með ljósan beltisfrakka í fatahenginu hjá sér, sem var skilinn eftir hjá honum að farar- nótt 9. þ.m. og er hann vinsamleg- ast berðinn að hringja í síma 43745. Úr Gyllt úr fannst í Barmahlíð fyrir skömmu. Eigandi þess getur hringt í síma 21710. IÐKUN LJOTLEIKA í STAÐ FEGURÐAR Tommi er týndur Fresskötturinn Tommi týndist að heiman frá sér að Smiðjustíg 4 um síðustu helgi. Tommi er merktur eins og sést á myndinni og hefur endurskinsmerki um hálsinn. Hann er styggur en kann að hafa lokast inni í skúr eða kjallara. Þeir sem hafa orðið hans varir eru beðnir að hringja í síma 12379 eða í Dýra- spítalann í síma 674020. Til Velvakanda. Sólin brosir við okkur daglega og við sjáum það varla. Aðrar sólir brosa við okkur þúsundum saman á hverri, heiðskírri nóttu og við sjáum það enn síður. Hin æðsta vera brosir til okkar dag og nótt í öllum sínum ljóma og flestir okkar skynja það alls ekki. Augu okkar eru svo haldin, að við sjáum lítt eða ekki þá dýrðarfeg- urð, sem okkur er ætlað að njóta, hvetjum einum. Við kunnum vart að njóta sannr- ar fegurðar, en dýrkum í þess stað 'jótleika í ýmsum myndum. Fegurð í öllum myndum: í listum, í göfgi, í mannúð, í hugsjónum, er lífstefnuatriði og við iðkum lítt hina ýmsu þætti hennar. Ljótleiki kemur fram í ýmsum myndum: í sumum stefnum lista, í mannúðarleysi, í grimmd gegn öllu sem lifir. Ljótleiki er helstefnuein- kenni og við iðkum í vaxandi mæli hina ýmsu þætti hans. Við höfnum sannri fegurð en sækjumst eftir ljótleika á ýmsum sviðum. Eðli hins sanna lífs er fegurð og samstilling við hinn æðsta mátt, og það er brot gegn lögmálum lífsins að iðka ljótleika, harðýðgi og lygi. Vart verður breytt um stefnu á jörðu okkar, nema við snúum frá iðkun ljótleikans til iðkunar fegurð- ar. Ingvar Agnarsson léjlkV' HEILRÆÐI Slysavarnafélag íslands vekur athygli á því að í dág 15. október er alþjóðadagur hvíta stafsins. Hvíti stafurinn er tákn blindra og sjónskertra og er þeim lífsnauðsynlegt hjálp- artæki til þess að rata, ferðast um og afla sér upplýsinga. Hvíti stafurinn minnir okkur á að sýna blindum og sjón- skertum háttvísi og hjálpsemi í allri umgengni. Hvíti stafur- inn er auðkenni blindra og sjónskertra og forgangsmerki þeirra í umferðinni. Fyrirspurn til stjórnanda þáttarins Ugluspegils Jóhann Guðmundsson hringdi: „Sunnudaginn 25. septem- ber var þátturinn Ugluspegill á dagskrá Ríkissjónvarpsins. í lok þáttarins birtist á skjánum, merki eða teikning af þríhym- ingi og regnboga. Ég vil koma á framfæri fýrirspum til stjóm- anda þáttarins um þetta merki. Mér þætti fróðlegt að fá vit- neskju um hvað þetta merki táknar, hvort einhver félaga- samtök eigi þetta merki og ef svo er, hvaða félagasamtök það Fyrirspurn svarað Kolbrún Halldórsdóttir hafði samband vegna fyrirspumar um teikningu sem sýnd var í þættinum Ugluspegli sunnudaginn 25. september. Sagði hún að teikningin, sem spurt var um, sé myndverk eftir Sigrúnu O. Ólsen, myndlistar- konu, sem rætt var við í þættinum. FJOLSmDUNNÍER IVEITINGAHOLLINNI Glæsilegt hlaðborð ídag ogámorgun Fyrir aðeins kr. 1050 borða gestir eins og þeir geta í sig látið afkræsingum Enn býður Veitingahöllin gestum sínuín til stórveislu. HELGARHLAÐBORÐ Hádegis- og kvöldverður HEITIR RÉTTIR: Reykt grísalæri með smjörst. kartöflum, rauðvinssósu, rauðkáli og heitum ananas Pönnusteikt nautabuff með lauk, baconi og osti Gljáð steinbítsflök KALDIR RÉTTIR: Reyksoðinn karfi með piparrótarsósu 3 tegundir afsíld með smjöri og rúgbrauði Fiskipaté Kaldir sjávarréttir í hvítvínshlaupi * Öllu þessu fylgir okkar rómaði salatbar, sjóðheit súpa og bakki með úrvali af lungamjúku brauði Börn að 8 ára aldri fá ókeypis kjúklingalæri, franskar kartöflur og is. Börn 8-12 ára greiða aðeins kr. 350fyrir hlaðborðið Matsveinar okkar verða gestum til aðstoðar í salnum HALDIÐ HELGARVEISLUNA IVEITINGAHOLLINNI HÚSIVERSLUNARINN AR - KRINGLUNNI - SÍMI33272.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.