Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 25 Varsjá. Reuter. MIECZYSLAW Rakowski, for- sætisráðherra Póllands, hefur falið ungum umbótasinnum ráð- herraembætti í viðleitni sinni til að kljást við efhahagskreppuna, sem verið hefur viðvarandi í landinu um langa hríð, en stjórn- arandstaðan hefur neitað þátt- töku í stjórn hans. Rakowski myndaði 23 manna ríkisstjóm á fímmtudag og skoraði á pólsku þjóðina að sameinast um að brjótast út úr kreppunni. En hann bætti við, að erfíðir tímar væru framundan, meðan verið væri að koma umbótunum í framkvæmd. „Stjómin hefst handa í þeirri trú, að nauðsynlegt sé að umbylta mörgu í landinu og hvetja þjóðina til dáða,“ sagði hann í klukkustund- ar langri ræðu í þinginu. Rakowski, sem er 61 árs að aldri, var skipaður forsætisráðherra 27. september síðastliðinn, eftir að Zbigniew Messner var vikið úr embætti vegna mistaka í efnahags- málum í kjölfar víðtækra verkfalla í apríl og ágúst. Rakowski sagði, að hann hefði boðið stjómarandstæðingum fjögur ráðherraembætti, en þeir hefðu hafnað boðinu. Neitunin hefur í för með sér, að Rakowski getur ekki staðið við það heit að breikka pólitískan grundvöll stjómarinnar í þeirri von að fá víðtækan stuðning þjóðarinnar við að koma fram róttækum efnahags- ráðstöfunum. Heimildarmenn innan stjómar- andstöðunnar sögðu, að þeir, sem Rakowski ræddi við innan þeirra raða, hefðu talið rétt að bíða-eftir niðurstöðum úr viðræðum stjóm- valda við fulltrúa Samstöðu og ka- þólsku kirkjunnar, en búist er við, að viðræður þessara aðila hefjist í næstu viku. Ifc % \f)) 1$) l$í 1$) 1$) 1$) 1$) 1$) 1$) k l& \í)) & \f)) 1 IrSi \f)) ll I% Í$1 \l}) lí) lí$1 lf$) lí^ 1$) 11)) IfJ) If}l !)) Ir$) \f) lf$i $ I \l)) Ifr Ifr | I f) lr$) lé> \f) tói líSi \f) lf$i tf) líf) b I \f) i \k 1$) \f)) llf) lí$) tó) fj) If)) 1$) \ffi $ li /I U/l U/l \h> lifi liii lá> l|i IX, IX, IX, l,(, IX, 14 14 14 I l«l 1 • ■ I II «1 II V#^ll IV#I I ■ Þeir fjölmörgu sem sakna gullaldar fjörsins á SÖGU geta nú tekið gleði sína á ný! Næsta laugardagskvöld verður stemningin ógleymanlega frá árunum fyrir ’70 endurvak- in með pompi og prakt — og meira fútti en nokkru sinni. Kl. 19:00 heilsar Fornbílaklúbburinn með heiðursverði og í anddyrinu bíður allra Ijúffengur FIN LANDIA fordrykkur. Síðan töfrar listakokkurinn SVEINBJÖRN FRIDJÓNSSON fram eftirlætis kræsingarnar undir seiðandi tónum GRETTIS BJÖRNSSONAR. Fjörið eykst svo um allan helming jaegar söngvararnir vinsælu, RAGNAR BJARNA, ELLY VILHJÁLMS og PURIÐUR SIGURÐAR stíga á- sviðið og viö syngjum duflum, tvistum og tjúttum fram á rauöa nótt ásamt dönsurum frá DANSSKÓLA AUÐAR HARALDS Mætum öll, fersk og fönguleg! Kynnir kvöldsins: MAGNÚS AXELSSON Stjórnandi: JÓNAS R. JQNSSON / Hljómsveit hússins leikur. Lagautsetmngar ARNi SChEviNG > Ljosameistari. KONRAÐ SlGURÐSSON ríljoömeistan: GUNNAR SMARIHELGASON. Aögangseynr 3500 kr. meö mat Sertiiboö a gistingu íyrir hopa gesta' Pontunarsimi: Virka daga frá 9-17, s. 29900. Föstudaga og laugardaga, s. 20221. 'Pa.ttícJ tímOHÍeqa { Sticut WW upptett l/i u/i u/i u/t u/t u/t u/t Sendiboði Bandaríkjastj órnar: Pólland: Sfjórnarand- staðan neitar að taka sæti Rueter Wojciech Jaruzelski, leiðtogi Póllands, og John Whitehead, aðstoðar- utanrikisráðherra Bandaríkjanna. í stjórninni Engin sérstök efiiahagsað- stoð við ríki Austur-Evrópu Varsjá. Reuter. I LOK tveggja daga heimsóknar tíl Póllands í gær sagði John Whitehead, aðstoðarutanríkis- ráðherra Bandarilganna, að ekki væri á döfínni að veita ríkjum Austur-Evrópu neina efhahags- aðstoð sem jafhaðist á við Mars; hall-aðstoðina á sínum tíma. A hinn bóginn hvatti hann til þess, að vestrænar þjóðir létu meira að sér kveða við endurreisn efíia- hagslifsins austantjalds. John Whitehead er á ferðalagi til höfuðborga ýmissa ríkja Áustur- Evrópu. Frá Varsjá hélt hann í gær til Pragj höfuðborgar Tékkósló- vakíu. A blaðamannafundi sem hann efndi til fyrir brottförina frá Póllandi var hann spurður, hvort Vesturlönd gætu nú rétt Austur- Evrópuríkjunum hjálparhönd með sama hætti og Bandaríkjamenn gerðu í Vestur-Evrópu fyrir fjörutíu árum þegar Marshall-aðstoðin svo- nefnda varð til í því skyni að auð- velda þjóðunum að rísa úr rústum síðari heimsstyijaldarinnar. White- head sagði, að ekki væri unnt að bera ástandið nú saman við það sem var á árunum eftir stríð. Þjóðir Austur-Evrópu yrðu hver um sig að vinna að endurreisn innan landa- mæra sinna sagði hann og bætti við: „Ég vona að ríkin í Austur- Evrópu muni nú leggja sig fram í samvinnu við ríkin í Vestur-Evrópu og Bandaríkin um að þróa nánara gagnkvæmt efnahagssamstarf." Þegar Whitehead var spurður um mat hans á þróun stjómmála í Póll- andi sagðist hann vera bjartsýnn á að viðræðumar sem vænst er að verði í næstu viku milli fulltrúa pólsku ríkisstjórriarinnar og Sam- stöðu, óleyfilegu verkalýðshreyf- ingarinnar, leiddu til þess að starf- semi Samstöðu yrði lögleg að nýju og frelsi fengi að dafna í Póllandi. Hann sagðist viss um að viðræðum- ar yrðu erfíðar. Whitehead hitti bæði fulltrúa stjómvalda og Sam- stöðu á meðan hann dvaldist í Póll- andi og sagði ljóst, að það tæki sinn tíma að brúa bilið á milli þessara aðila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.