Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 e 0 STOD-2 13.30 ► Fresðsluvarp. Endursýnl Fræðsluvarpfrá 3. og 5. októbersl. 14.00 ► Hlé. 8.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. 8.25 ► Hetjur himingelmsins. Teiknimynd. 8.50 ► Kaspar. Teiknimynd. C9K9.00 ► Með afa. f dag ætlarafi aö bregða sér i sirkus og sýna teiknimyndir með íslensku tali. ® 10.30 ► Penelópa puntudrós. Teiknimynd. <® 10.55 ► Elnfarinn. Teiknimynd. <®11.20 ► Ég get, ég get. Ný þáttaröð fyrir börn, sem fjallar um ævi Ástralíu- mannsins Allan Marshall. Myndin er byggð á sjálfsævi- sögu hans. 4BD12.10 ► Laugar- dagsfár. T ónlistar- þáttur. Vinsælir dans- staðir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. <® 12.50 ► Vlðsklptahelmurlnn. Endur- tekinn þátturfrá sl.fimmtudegi. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b o STOD-2 17.00 ► fþróttir. UmsjónarmaöurSamúel Örn Erlingsson. 18.60 ► Fréttaégrip og téknmélafréttir. 19.00 ► Mofll- síðasti pokabjörninn. 19.25 ► Smellir 4BD13.15 ► - 4SD13.15 ► Aldrei aðvfkja (Nevergivean inch). 49D15.00 ► Ættarveld- ið(Dynasty). 49D15.45 ► Ruby Wax. Breskur spjallþáttur. Gestir verða m.a. Uri Geller, Lyall Watson og Helen Lederer. 4BD16.15 ► Nærmyndir. Endurtekin nærmynd af Manfreð Vilhjálmssyni arkitekt. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 4BD17.05 ► Iþróttir á laugar- degi. Meöal efnis eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, ítalski fótboltinn, Gillette-pakkinn ofl. 4BD18.00 ► Heimsbikarmótlð f akék. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. 4BD18.10 ► fþróttlr é laugardegl frh. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 STOD-2 19.25 ► Smelllr-Bry- an Ferry. 19.50 ► Dag- skrérkynning. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni. 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:3 D 23:00 23:30 2 54:00 20.00 ► Fréttlr 20.35 ► 21.00 ► Maður vikunnar. Jón Steinar Gunnlaugsson. 22.40 ► Taggart - Með köldu blóði (Cold 24.00 ► Út- og veður. Já.forsset- 21.15 ► Smáfólk (A Boy Named Chariie Brown). Bandarisk Blood). Skosk sjónvarpsmynd frá 1987. Ung varpsfréttir í 20.30 ► Lottó. isráð- teiknimynd frá 1969 sem fjallar um ævintýri hins seinheppna kona er handtekin fyrir morð á eiginmanni sinum dagekrártok. herra. Charlie Brown og félaga hans, en þeir hafa náð miklum vin- og segist hún hafa myrt hann vegna ótryggöar Fjórði þátt- sældum almennings i teiknimyndasögunni Peanuts, sem hlot- hans við sig. Taggart hefur málið til rannsóknar ur. ið hefur heitið Smáfólk á íslensku. og kemst að því að ekki eru öll kuri komin til grafar. 20.30 ► Verðir laganna (Hill Street Blues). Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöö í Bandaríkjunum. 21.15 ► Heimsbikarmótið í skák. 4BÞ21.35 ► Þeir bestu (Top Gun). Myndin lýsir þeirri spennu og hættu sem bíöur sérhvers nemanda i hinum mikilsmetna skóla bandaríska flotans. Maverick, aðalsöguhetja myndarinn- ar, er ungur og dirfskufullur flugmaður sem sýnir yfirburða hæfileika í námi. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Ketly McGillis, Anthony Edwards og Tom Skerritt. 4BD23.20 ► Heimsbikarmótlð f akék. 4BD23.30 ► Saga rokkslns. 4BD23.55 ► Déðadrengir Biómynd. 4BM.20 ► Brannigan. Sakamálamynd með John Wayne o.fl. Ekkl við hssfl bama. 3.16 ► Dagskrériok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagöar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti" Elvis" eftir Maríu Gripe i þýðingu Torf- eyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Fréttayfirlit vikunnar. 9.45 Tónllst. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. a. Valsar op. 39 eftir Johannes Brahms. Santiago Rodriguez leikur á píanó. b. „Beer Sheva"-hljómsveitin i israel leikur þrjú lög. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. , 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsútkall. Skemmtiþátt- ur í umsjá Arnar Inga. (Frá Akureyri.) 17.30 Hljóöbyltingin — „Hlustið á leik- fangið mitt". Fyrsti þáttur af fjórum frá breska rikisútvarpinu (BBC) sem gerð- ir voru i tilefni af 100 'ára afmæli plötu- spilarans. Þýðandi og kynnir: Sigurður Einarsson. 18.05 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur ' Hermóðsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „. . .Bestu kveðjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnús- dóttur sem flytur ásamt Róbert Arn- finnssyni. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Frá Akureyri, einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.45 ( gestastofu. Stefán Bragason ræðir við Bjarna Björgvinsson tónlist- armann á Héraði og skattstjóra Aust- urtands. (Frá Egilsstöðum, einnig út- varpað nk. þriöjudag kl. 15.03.) 21.30 (slenskir einsöngvarar. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Árna Thor- steinsson; Fritz Weisshappel leikur á pianó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. Jón Örn Marinós- son kynnir sigilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls'dóttir tek- ur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Guðrún Ögmundsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á lífið. Atli Björn Bragason. 24.00 Fréttir. 2.00 Vökulögin, tónlist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Haraldur Gíslason á laugardags- morgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar kynnt. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Tónlist. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Fréttirkl. 22.00 og 24.00. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatími. 9.30 Erindi. E. 10.00 Skólamál. E. 11.00 Upp og ofan. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Miller leikur tónlist og fjallar um fþróttir. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætun/akt til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 GyðaTryggvadóttir. Stjörnufréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli mín og þín" Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Stuð Stuð Stuð. 03.00 Stjörnuvaktin. Hlýtt til kuldans Igær hringdi kona í Stefán Jón Hafstein og Guðrúnu Gunnars- dóttur á Dægurmálaútvarpinu og kvartaði yfir því að hinir ágætu þættir BBC um Kvendjöfulinn væru full snemma á dagskrá ríkissjón- varpsins. Undirritaður er sammála konunni um að síðasti þáttur Kven- djöfulsins var full snemma á dag- skránni og vel hefði mátt vara við þessum þáttum því þeir eru alls- ekki við hæfi ungra barna í það minnsta ekki það heimilislíf sem lýst er í Kvendjöflinum og sumir telja harla hversdagslegt — en það er nú önnur saga? Dónaskapur? Hafa lesendur tekið eftir því að það er oft kvartað yfir því að sjón- varpsefni sé ekki við hæfi bama en afar sjaldan yfir því að útvarpsefni hæfi ekki ungum eyrum. Vissulega er myndmálið áleitið en stundum er orðræðan ekki síður áhrifamikil en myndin eða hver man ekki eftir hinum óhugnanlegu útvarpsleikrit- um er héldu þjóðinni fanginni á sjötta áratugnum. Það má svo sem vel vera að böm hlusti ekki á út- varpsleikritin síðdegis á laugardög- um en stundum em þau býsna áhrifamikil studd ógnvænlegum leikhljóðum er geta vakið óhug hjá ungum bömum. Og það em reyndar ekki bara útvarpsleikritin er megna að særa hinar ungu sálir. í afar notalegum og persónuleg- um þætti er nefndist Milli mín og þín og Bjarni Dagur Jónsson stýrði á Stjörnunni síðastliðinn laugardag • var meðal annars rætt um vágestinn alnæmi. Máski var þessi þáttur full persónulegur, því er leið á síma- spjallið gerðist Bjami Dagur býsna klúr enda snerist þá spjallið að mestu um bólferðir og var ónefndur skemmtistaður nefndur gmnsam- lega oft á nafn í því sambandi! Ég býst við að Bjami Dagur hafí með hinu beinskeytta bólfaraspjalli — sem var ekki beint við hæfi ungra bama — viljað svipta hulunni af raunverulegri kynhegðun landans. Og hvað kom á daginn? Meirihluti viðmælenda Bjama lýsti því yfír í heyrenda hljóði að unga fólkið á skemmtistöðunum hugsaði bara alls ekki um vágestinn mikla á þriðja glasi og væri of feimið og tepmlegt til að setja upp smokka. Taldi mik- ill meirihluti viðmælenda Bjarna Dags að alnæmisauglýsing land- læknisembættisins hefði sáralítil áhrif á kynhegðunina. Og þá álitu sumir að alnæmi væri hér miklu mun útbreiddara en heiibrigðisyfir- völd vildu viðurkenna. Hvernig væri nú að heilbrigðisyfírvöld fæm að dæmi Bjarna Dags og hlýddu á rödd fólksins? Gæti hugsast að það sé rétt athugað hjá Sölvínu Konráðs að það verði að veita stórauknu fé í rannsóknir. á kynhegðun landans svo unnt sé að spyma við fótum gegn hinum ægilega vágesti? Það dugir ef til vill skammt að fela aug- lýsingamönnum forvarnaraðgerðir? Hressirfréttamenn Úr því ég er nú einu sinni byrjað- ur að spjalla um Stjömuna þá vil ég nota tækifærið .og hæla frétta- mönnum stöðvarinnar fyrir hressi- lega fréttamennsku. Þeir Eiríkur Jónsson, Jón Ársæll Þórðarson, Bjöm Hróarsson og Anders Hansen eru ætíð kátir og hressir sama hvemig þjóðarskútan veltist. í landi hinnar eilífu kreppu er slíkur hressi- leiki sannarlega gulls ígildi og í anda þess er Guðbergur Bergsson segir í kvæðinu Mér er hlýtt til kuldans er birtist í fjórða hefti tíma- rits Máls og menningar 1982: Ég sætti mig við sjálfsögð lögmál. / Innan þeirra hreyfi ég mig og er fijáls. Og vonandi starfa svo frétta- mennimir líka í anda næstu ljóðlína: Ég breyti því aðeins sem breytt verður / án belgings og skaðar hvorki náttúru né mann. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP ALFA FM 102,9 11.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Blandaður tónlistarþáttur með lestri orðsins. 22.00 Eftirfylgd. Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Karl Örvarsson . 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laug- ardegi. 17.00 Bragi Guðmundsson. Vinsældar- listi Hljóöbýlgjunnar. 19.00 Okynnt tónlist. 20.00 Snorri Sturluson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Úkynnt tónlist til sunnudags- morguns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.